Ætla að hraða skuldaniðurfærslunni Aðalsteinn Kjartansson skrifar 10. nóvember 2014 13:54 Farið verður hraðar í að borga inn á verðtryggðar fasteignaskuldir einstaklinga en áður var gert ráð fyrir. Vísir Fara á hraðar í að klára skuldaniðurfærslu ríkisstjórnarinnar en áður var lagt upp með. Er það gert vegna betri stöðu ríkisfjármála en útlit var fyrir þegar verkefnið fór af stað. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á kynningarfundi fyrir skuldaaðgerðir stjórnvalda í Hörpu í dag. Tillaga verður lögð fram um breytingar á fjáraukalagafrumvarpinu sem liggur fyrir á Alþingi til að hægt verði að auka við fjárútlát vegna aðgerðarinnar. „Við náum að lágmarka vaxtakostnað við aðgerðina með því að hraða prógramminu,“ sagði Bjarni um ástæður þess að ráðist verður hraðar í niðurfærsluna en ætlunin var. Bjarni sagði að með því að fara hraðar í niðurfærsluna spari ríkissjóður milljarða króna í vaxtakostnað. Alls er reiknað með að beinar niðurfærslur fasteignaveðlána kosti ríkissjóð 80 milljarða. Í kynningu á aðgerðunum í Hörpu kom fram að 40 milljarðar króna verði greiddar úr ríkissjóði inn á leiðréttingarhluta lánanna í ár og að 20 milljarðar bætist við á næsta ári. Aðgerðirnar verði því fullframkvæmdar árið 2016. Tengdar fréttir Bein útsending frá blaðamannafundinum: Ráðherrar kynna leiðréttingu ríkisstjórnarinnar Fréttamannafundur um höfuðstólsleiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána fer fram í Kaldalóni, sal í Hörpu klukkan 13:30. 10. nóvember 2014 09:18 Svona sérðu hvað stjórnvöld ætla að færa lánið þitt mikið niður Ríkisstjórnin hefur látið búa til myndband sem sýnir fólki hvernig það getur séð hversu margar krónur það fær niðurfært af fasteignaveðlánum sínum. 10. nóvember 2014 13:11 Synja 15.000 um leiðréttingu húsnæðislána Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar verður kynnt í Hörpu eftir hádegi í dag. Höfuðstóll verðtryggðs húsnæðisláns lækkar um 1,5 milljónir að meðaltali. Af 105.000 manns sem sóttu um fá 90.000 manns leiðréttingu. 10. nóvember 2014 07:00 Gleðidagur fyrir heimilin og ríkisstjórnina að mati forsætisráðherra Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynna niðurfærslu verðtryggðra húsnæðislána í dag. Umsækjendur fá sínar niðurstöður á morgun. 10. nóvember 2014 11:25 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sjá meira
Fara á hraðar í að klára skuldaniðurfærslu ríkisstjórnarinnar en áður var lagt upp með. Er það gert vegna betri stöðu ríkisfjármála en útlit var fyrir þegar verkefnið fór af stað. Þetta sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, á kynningarfundi fyrir skuldaaðgerðir stjórnvalda í Hörpu í dag. Tillaga verður lögð fram um breytingar á fjáraukalagafrumvarpinu sem liggur fyrir á Alþingi til að hægt verði að auka við fjárútlát vegna aðgerðarinnar. „Við náum að lágmarka vaxtakostnað við aðgerðina með því að hraða prógramminu,“ sagði Bjarni um ástæður þess að ráðist verður hraðar í niðurfærsluna en ætlunin var. Bjarni sagði að með því að fara hraðar í niðurfærsluna spari ríkissjóður milljarða króna í vaxtakostnað. Alls er reiknað með að beinar niðurfærslur fasteignaveðlána kosti ríkissjóð 80 milljarða. Í kynningu á aðgerðunum í Hörpu kom fram að 40 milljarðar króna verði greiddar úr ríkissjóði inn á leiðréttingarhluta lánanna í ár og að 20 milljarðar bætist við á næsta ári. Aðgerðirnar verði því fullframkvæmdar árið 2016.
Tengdar fréttir Bein útsending frá blaðamannafundinum: Ráðherrar kynna leiðréttingu ríkisstjórnarinnar Fréttamannafundur um höfuðstólsleiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána fer fram í Kaldalóni, sal í Hörpu klukkan 13:30. 10. nóvember 2014 09:18 Svona sérðu hvað stjórnvöld ætla að færa lánið þitt mikið niður Ríkisstjórnin hefur látið búa til myndband sem sýnir fólki hvernig það getur séð hversu margar krónur það fær niðurfært af fasteignaveðlánum sínum. 10. nóvember 2014 13:11 Synja 15.000 um leiðréttingu húsnæðislána Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar verður kynnt í Hörpu eftir hádegi í dag. Höfuðstóll verðtryggðs húsnæðisláns lækkar um 1,5 milljónir að meðaltali. Af 105.000 manns sem sóttu um fá 90.000 manns leiðréttingu. 10. nóvember 2014 07:00 Gleðidagur fyrir heimilin og ríkisstjórnina að mati forsætisráðherra Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynna niðurfærslu verðtryggðra húsnæðislána í dag. Umsækjendur fá sínar niðurstöður á morgun. 10. nóvember 2014 11:25 Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Innlent Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Erlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Erlent Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Fleiri fréttir Eyjar og sker tilheyra næstu jörð Hvítri Toyotu stolið í Mosfellsbæ Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Sjá meira
Bein útsending frá blaðamannafundinum: Ráðherrar kynna leiðréttingu ríkisstjórnarinnar Fréttamannafundur um höfuðstólsleiðréttingu verðtryggðra húsnæðislána fer fram í Kaldalóni, sal í Hörpu klukkan 13:30. 10. nóvember 2014 09:18
Svona sérðu hvað stjórnvöld ætla að færa lánið þitt mikið niður Ríkisstjórnin hefur látið búa til myndband sem sýnir fólki hvernig það getur séð hversu margar krónur það fær niðurfært af fasteignaveðlánum sínum. 10. nóvember 2014 13:11
Synja 15.000 um leiðréttingu húsnæðislána Skuldaleiðrétting ríkisstjórnarinnar verður kynnt í Hörpu eftir hádegi í dag. Höfuðstóll verðtryggðs húsnæðisláns lækkar um 1,5 milljónir að meðaltali. Af 105.000 manns sem sóttu um fá 90.000 manns leiðréttingu. 10. nóvember 2014 07:00
Gleðidagur fyrir heimilin og ríkisstjórnina að mati forsætisráðherra Forsætisráðherra og fjármálaráðherra kynna niðurfærslu verðtryggðra húsnæðislána í dag. Umsækjendur fá sínar niðurstöður á morgun. 10. nóvember 2014 11:25