Léttir sprettir og réttir 1. febrúar 2014 12:00 Léttir sprettir er nýr þáttur sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann 12. febrúar. „Þátturinn fjallar um þær íþróttir sem almenningur stundar helst. Fyrst og fremst er hann gerður til að koma fleirum af stað til að hreyfa sig. Hreyfing hefur góð og jákvæð áhrif bæði á líkama og sál. Þeir sem hreyfa sig reglulega eru jákvæðari og líður betur í sjálfinu, þetta jákvæða viðhorf til lífsins smitast svo út frá þeim til samfélagsins. Rauði þráðurinn í þættinum er því að hvetja fólk til að finna íþrótt sem hentar viðkomandi og bera með því ábyrgð á eigin heilsu og betra samfélagi án þess þó að vera með einhverja predikun,“ segir Rikka.Ein íþrótt í hverjum þætti Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt og kemur Rikka til með að kynna sér til dæmis hlaup, skíðaíþróttir, hjólreiðar, fjallgöngur, sund, íþróttir fyrir alla fjölskylduna, krossfit og jóga, sem og aðrar íþróttir sem eiga upp á pallborðið. „Í þættinum verður farið yfir þann búnað sem nauðsynlegur er í hverri íþrótt og hvernig þjálfun er æskileg til að ná betri árangri. Einnig verður farið yfir hvernig byrjendur geta stundað þá íþrótt sem til umfjöllunar er og líka hvernig þeir sem eru lengra komnir geta farið enn lengra í sinni iðkun.“Líka næring og matur Í þættinum verður einnig lögð áhersla á næringu og hinum ýmsu spurningum varðandi hana svarað. „Ég er búin að fá frábæran strák með mér í þættina sem er lektor í næringarfræði í Háskóla Íslands og við ætlum að spjalla um hitt og þetta. Til dæmis um vítamínnotkun, prótínnotkun og næringu fyrir börn.“ Í lok þáttanna verður svo matreiddur hollur réttur sem er stútfullur af næringarefnum. Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Léttir sprettir er nýr þáttur sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann 12. febrúar. „Þátturinn fjallar um þær íþróttir sem almenningur stundar helst. Fyrst og fremst er hann gerður til að koma fleirum af stað til að hreyfa sig. Hreyfing hefur góð og jákvæð áhrif bæði á líkama og sál. Þeir sem hreyfa sig reglulega eru jákvæðari og líður betur í sjálfinu, þetta jákvæða viðhorf til lífsins smitast svo út frá þeim til samfélagsins. Rauði þráðurinn í þættinum er því að hvetja fólk til að finna íþrótt sem hentar viðkomandi og bera með því ábyrgð á eigin heilsu og betra samfélagi án þess þó að vera með einhverja predikun,“ segir Rikka.Ein íþrótt í hverjum þætti Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt og kemur Rikka til með að kynna sér til dæmis hlaup, skíðaíþróttir, hjólreiðar, fjallgöngur, sund, íþróttir fyrir alla fjölskylduna, krossfit og jóga, sem og aðrar íþróttir sem eiga upp á pallborðið. „Í þættinum verður farið yfir þann búnað sem nauðsynlegur er í hverri íþrótt og hvernig þjálfun er æskileg til að ná betri árangri. Einnig verður farið yfir hvernig byrjendur geta stundað þá íþrótt sem til umfjöllunar er og líka hvernig þeir sem eru lengra komnir geta farið enn lengra í sinni iðkun.“Líka næring og matur Í þættinum verður einnig lögð áhersla á næringu og hinum ýmsu spurningum varðandi hana svarað. „Ég er búin að fá frábæran strák með mér í þættina sem er lektor í næringarfræði í Háskóla Íslands og við ætlum að spjalla um hitt og þetta. Til dæmis um vítamínnotkun, prótínnotkun og næringu fyrir börn.“ Í lok þáttanna verður svo matreiddur hollur réttur sem er stútfullur af næringarefnum.
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira