Myndband: Gunnar Nelson nær þyngd og fær verðskuldaða steik Pétur Marinó Jónsson skrifar 8. mars 2014 11:30 Það er allt tilbúið fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld. Báðir keppendur náðu þyngd og er ekkert sem kemur í veg fyrir að bardaginn fari fram. Í gær fór vigtunin fram og þurfti Gunnar að vera 77 kg þegar hann steig á vigtina í gær. Þegar Gunnar vaknaði í gærmorgun var hann um 79 kg og þurfti einungis að missa síðustu tvö kílóin áður en vigtunin færi fram kl 16:00. Gunnar skellti sér því í heitt bað og lá svo undir sæng fram að læknisskoðun. Læknisskoðun á öllum bardagamönnum kvöldsins fór svo fram á hótelinu og kom að sjálfssögðu ekkert óvænt upp á þar. Við tók bið eftir vigtuninni og gat Gunnar fengið sér lítið sem ekkert vatn fram að vigtun. Yfirþjálfari Gunnars, John Kavanagh, er einn af reyndustu MMA þjálfurum Evrópu og þekkir niðurskurðarferlið út og inn. Hann og liðið sáu um að ferlið var til fyrirmyndar og gekk niðurskurðurinn vel fyrir sig. Um kvöldið skellti liðið sér á gott steikhús og í bíó. Kvikmyndin 300: Rise of an Empire var fyrir valinu en hlaut ekki góða dóma.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson og Akhmedov jafnþungir Bardagakapparnir sem keppa á UFC-kvöldinu í London voru vigtaðir í dag og eru Gunnar og andstæðingur hans jafnþungir. 7. mars 2014 15:24 Gunnar: Trúi því að ég muni vinna eins og alltaf Þegar Georges St-Pierre tók sér frí frá UFC þá varð flokkur Gunnars Nelson, veltivigtin, einn áhugaverðasti flokkurinn í UFC. 5. mars 2014 12:15 Heimurinn mun sjá betri Gunnar Nelson en áður Fjölmiðlar í Lundúnum eru gríðarlega spenntir fyrir bardögum helgarinnar í UFC og Gunnar Nelson fær svo sannarlega sinn skerf af athyglinni. 6. mars 2014 12:00 Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7. mars 2014 20:15 Gunnar Nelson verður heimsmeistari innan fimm bardaga Gunnar Nelson berst gegn Omari Akhmedov í UFC í kvöld. Þjálfari hans spáir öruggum sigri og heimsmeistaratitli innan árs. 8. mars 2014 07:00 Gunnar mætti Akhmedov og stóð á höndum | Myndir Gunnar Nelson fór á kostum á opinni æfingu fyrir aðdáendur og blaðamenn í sýningarhúsnæði í London. 5. mars 2014 23:30 Greining á styrkleikum og veikleikum Gunnars Eins og landsmönnum er kunnugt um mætir Gunnar Nelson aftur í búrið næstkomandi laugardag þegar hann berst við hinn rússneska Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram í O2 Arena í London og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! En hverjir eru styrkleikar og veikleikar Gunnars? 5. mars 2014 14:30 Gunnar einn af bestu gólfglímumönnum veltivigtar UFC Einn helsti UFC-sérfræðingur heims fer ræðir bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov á laugardaginn. 6. mars 2014 23:30 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira
Það er allt tilbúið fyrir bardaga Gunnars Nelson í kvöld. Báðir keppendur náðu þyngd og er ekkert sem kemur í veg fyrir að bardaginn fari fram. Í gær fór vigtunin fram og þurfti Gunnar að vera 77 kg þegar hann steig á vigtina í gær. Þegar Gunnar vaknaði í gærmorgun var hann um 79 kg og þurfti einungis að missa síðustu tvö kílóin áður en vigtunin færi fram kl 16:00. Gunnar skellti sér því í heitt bað og lá svo undir sæng fram að læknisskoðun. Læknisskoðun á öllum bardagamönnum kvöldsins fór svo fram á hótelinu og kom að sjálfssögðu ekkert óvænt upp á þar. Við tók bið eftir vigtuninni og gat Gunnar fengið sér lítið sem ekkert vatn fram að vigtun. Yfirþjálfari Gunnars, John Kavanagh, er einn af reyndustu MMA þjálfurum Evrópu og þekkir niðurskurðarferlið út og inn. Hann og liðið sáu um að ferlið var til fyrirmyndar og gekk niðurskurðurinn vel fyrir sig. Um kvöldið skellti liðið sér á gott steikhús og í bíó. Kvikmyndin 300: Rise of an Empire var fyrir valinu en hlaut ekki góða dóma.Vísir og MMA fréttir hafa tekið höndum saman í umfjöllun um MMA. Pétur Marinó er ritstjóri MMA frétta og birtir fréttir úr MMA heiminum á Vísi. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson og Akhmedov jafnþungir Bardagakapparnir sem keppa á UFC-kvöldinu í London voru vigtaðir í dag og eru Gunnar og andstæðingur hans jafnþungir. 7. mars 2014 15:24 Gunnar: Trúi því að ég muni vinna eins og alltaf Þegar Georges St-Pierre tók sér frí frá UFC þá varð flokkur Gunnars Nelson, veltivigtin, einn áhugaverðasti flokkurinn í UFC. 5. mars 2014 12:15 Heimurinn mun sjá betri Gunnar Nelson en áður Fjölmiðlar í Lundúnum eru gríðarlega spenntir fyrir bardögum helgarinnar í UFC og Gunnar Nelson fær svo sannarlega sinn skerf af athyglinni. 6. mars 2014 12:00 Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7. mars 2014 20:15 Gunnar Nelson verður heimsmeistari innan fimm bardaga Gunnar Nelson berst gegn Omari Akhmedov í UFC í kvöld. Þjálfari hans spáir öruggum sigri og heimsmeistaratitli innan árs. 8. mars 2014 07:00 Gunnar mætti Akhmedov og stóð á höndum | Myndir Gunnar Nelson fór á kostum á opinni æfingu fyrir aðdáendur og blaðamenn í sýningarhúsnæði í London. 5. mars 2014 23:30 Greining á styrkleikum og veikleikum Gunnars Eins og landsmönnum er kunnugt um mætir Gunnar Nelson aftur í búrið næstkomandi laugardag þegar hann berst við hinn rússneska Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram í O2 Arena í London og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! En hverjir eru styrkleikar og veikleikar Gunnars? 5. mars 2014 14:30 Gunnar einn af bestu gólfglímumönnum veltivigtar UFC Einn helsti UFC-sérfræðingur heims fer ræðir bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov á laugardaginn. 6. mars 2014 23:30 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Körfubolti Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Fótbolti „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Körfubolti Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Körfubolti „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Sjá meira
Gunnar Nelson og Akhmedov jafnþungir Bardagakapparnir sem keppa á UFC-kvöldinu í London voru vigtaðir í dag og eru Gunnar og andstæðingur hans jafnþungir. 7. mars 2014 15:24
Gunnar: Trúi því að ég muni vinna eins og alltaf Þegar Georges St-Pierre tók sér frí frá UFC þá varð flokkur Gunnars Nelson, veltivigtin, einn áhugaverðasti flokkurinn í UFC. 5. mars 2014 12:15
Heimurinn mun sjá betri Gunnar Nelson en áður Fjölmiðlar í Lundúnum eru gríðarlega spenntir fyrir bardögum helgarinnar í UFC og Gunnar Nelson fær svo sannarlega sinn skerf af athyglinni. 6. mars 2014 12:00
Upphitun fyrir UFC bardagana annað kvöld Annað kvöld fer fram eitt stærsta bardagakvöld í sögu Íslands en þá mætir Gunnar Nelson aftur í búrið. Gunnar berst gegn Omari Akhmedov en bardagi þeirra er fyrsti bardaginn á aðal hluta bardagakvöldsins. Á bardagakvöldinu eru 10 frábærir bardagar en hér eru fjórir aðal bardagar kvöldsins. 7. mars 2014 20:15
Gunnar Nelson verður heimsmeistari innan fimm bardaga Gunnar Nelson berst gegn Omari Akhmedov í UFC í kvöld. Þjálfari hans spáir öruggum sigri og heimsmeistaratitli innan árs. 8. mars 2014 07:00
Gunnar mætti Akhmedov og stóð á höndum | Myndir Gunnar Nelson fór á kostum á opinni æfingu fyrir aðdáendur og blaðamenn í sýningarhúsnæði í London. 5. mars 2014 23:30
Greining á styrkleikum og veikleikum Gunnars Eins og landsmönnum er kunnugt um mætir Gunnar Nelson aftur í búrið næstkomandi laugardag þegar hann berst við hinn rússneska Omari Akhmedov. Bardaginn fer fram í O2 Arena í London og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport! En hverjir eru styrkleikar og veikleikar Gunnars? 5. mars 2014 14:30
Gunnar einn af bestu gólfglímumönnum veltivigtar UFC Einn helsti UFC-sérfræðingur heims fer ræðir bardaga Gunnars Nelson gegn Rússanum Omari Akhmedov á laugardaginn. 6. mars 2014 23:30