Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Rikka skrifar 16. desember 2014 10:00 visir/Rikka Í Eldhúsinu hans Eyþórs síðastliðinn fimmtudag gerði Eyþór ómótstæðilega ísköku með pekanhnetum og kökudeigi.Pekanhnetu- og kökudeigsískakaPekanhnetukökur235 gr smjör 370 gr púðursykur 2 egg 2 msk vanilludropar 375 hveiti 4 gr matarsódi 3 gr salt 300 gr karamellukurl 120 gr pekanhnetur Appelsínubörkur af 2 appelsínum Hitið ofninn í 175 gráður Sykur og smjör þeytt saman í 1 mín. Eggjunum bætt út í einu í einu. Bætið karamellukurlinu, matarsóda, saltinu og pekanhnetunum út í. Endið á að blanda hveitinu út í. Setjið kökurnar í 35 gr skömmtum á bökunarplötu og inn í 175 gráðu heitan ofninn í 14 mín.Ískaka1 liter af vanilluís 210 gr pekanhnetukökur fínt rifinn börkur af 2 appelsínum Látið ísinn standa við stofuhita í 10 mín. Setjið hann í hrærivél með smákökunum og appelsínuberkinum. Látið vélina vinna saman í 2 mín. Setjið í form og inn í frysti í 10 tíma.Ávaxtasalat2 stk appelsínur 1 box jarðaber 1 box hindber Skerið appelsínurnar í lauf og jarðaberin í fernt. Blandið varlega saman við hindberin og setjið ofan á ískökuna. Gott er líka að mylja smákökurnar yfir ískökuna. Eyþór Rúnarsson Jólamatur Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00 Mest lesið Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Gyðingakökur Jól Svona gerirðu graflax Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Laufabrauð Jól Yfir fannhvíta jörð Jól Mömmukökur bestar Jólin Jólagjafir undir 1000 kr. Jól Eltist ekki við tísku í skreytingum Jól Bjart er yfir Betlehem Jól
Í Eldhúsinu hans Eyþórs síðastliðinn fimmtudag gerði Eyþór ómótstæðilega ísköku með pekanhnetum og kökudeigi.Pekanhnetu- og kökudeigsískakaPekanhnetukökur235 gr smjör 370 gr púðursykur 2 egg 2 msk vanilludropar 375 hveiti 4 gr matarsódi 3 gr salt 300 gr karamellukurl 120 gr pekanhnetur Appelsínubörkur af 2 appelsínum Hitið ofninn í 175 gráður Sykur og smjör þeytt saman í 1 mín. Eggjunum bætt út í einu í einu. Bætið karamellukurlinu, matarsóda, saltinu og pekanhnetunum út í. Endið á að blanda hveitinu út í. Setjið kökurnar í 35 gr skömmtum á bökunarplötu og inn í 175 gráðu heitan ofninn í 14 mín.Ískaka1 liter af vanilluís 210 gr pekanhnetukökur fínt rifinn börkur af 2 appelsínum Látið ísinn standa við stofuhita í 10 mín. Setjið hann í hrærivél með smákökunum og appelsínuberkinum. Látið vélina vinna saman í 2 mín. Setjið í form og inn í frysti í 10 tíma.Ávaxtasalat2 stk appelsínur 1 box jarðaber 1 box hindber Skerið appelsínurnar í lauf og jarðaberin í fernt. Blandið varlega saman við hindberin og setjið ofan á ískökuna. Gott er líka að mylja smákökurnar yfir ískökuna.
Eyþór Rúnarsson Jólamatur Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00 Mest lesið Uppskrift að piparkökuhúsi Jólin Gyðingakökur Jól Svona gerirðu graflax Jól Gyðingakökur ömmu eru jólin Jól Laufabrauð Jól Yfir fannhvíta jörð Jól Mömmukökur bestar Jólin Jólagjafir undir 1000 kr. Jól Eltist ekki við tísku í skreytingum Jól Bjart er yfir Betlehem Jól
Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45
Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30
Humarsalat á smjördeigsbotni með grilluðum aspas og sítrónu Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson bjó til þetta girnilega humarsalat í þættinum Eldhúsið hans Eyþórs í gærkvöldi. Rétturinn er tilvalinn um hátíðarnar. 14. desember 2014 00:01
Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30
Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00
Jólaöndin hans Eyþórs Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. 12. desember 2014 20:00