Valencia og Atletico Madrid skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld.
Það var Raul Garcia sem kom Atletico yfir á 72. mínútu. Allt stefndi í sigur Atletico er portúgalski framherjinn Helder Postiga jafnaði fyrir Valencia á síðustu mínútu leiksins.
Atletico á stórleik um næstu helgi er liðið tekur á móti Barcelona í uppgjöri toppliðanna á Spáni en þau eru með sama stigafjölda.
Jafnt hjá Valencia og Atletico í bikarnum

Mest lesið


Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið
Handbolti


Styrmir skoraði tólf í naumum sigri
Körfubolti

„Betri ára yfir okkur“
Handbolti

Haukar fóru illa með botnliðið
Handbolti

Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ
Körfubolti



Lærisveinar Alfreðs að stinga af
Handbolti