Þetta er blessun - sjöunda barnið á leiðinni Ellý Ármanns skrifar 14. janúar 2014 13:15 Börn Óskar eru á aldrinum 2 - 16 ára. myndir/einkasafn „Ég er gengin þrjá mánuði á leið. Heilsan er rosa fín. Mér líður svo vel þegar ég er ólétt. Það eru einhverjir töfrar sem gerast,“ segir Ósk Norðfjörð, 35 ára, sem á von á sínu sjöunda barni en hún á eitt barn, Baldur Elías sem verður tveggja ára í júlí með eiginmanni sínum Sveini Elíasi Elíassyni sem er 11 árum yngri en hún.Ósk og Sveinn við altarið.Lúxusvandamál með þvottinnErtu að vinna á meðgöngunni? „Nei, núna er ég bara með krakkana. Við erum að gera upp húsið og það er nóg að gera. Erfiðast finnst mér er þvotturinn, það er það sem er mesta málið en það er algjört lúxusvandamál. Maður er bara heppinn að vera með þvottavél og þurrkara,“ segir Ósk.Hvernig tóku börnin fréttunum að sjöunda barnið væri á leiðinni? „Þau voru rosa glöð og Svenni náttúrulega alveg í skýjunum. Hann er svo duglegur þessi elska. Hann er svo virkur að draga þau á sleða, koma þeim í frjálsar og hugsa um þau. Hann elskar þetta hlutverk og það er ekki sjálfsagt. Hann er eins og klettur.“Tekur þessu ekki sem sjálfsögðum hlutErtu að hreyfa þig eitthvað á meðgöngunni? „Já World Class er búið að bjarga mér. Ég er með þau þar til þau fara til dagmömmu en ég fer alla virka daga aðeins að hreyfa mig. Baldur Elías er í barnagælsunni á meðan. Hann er mjög ánægður þar. Þetta er algjör blessun. Ég tek þessu ekki sem sjálfsögðum hlut,“ segir þessi duglega mamma að lokum. Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira
„Ég er gengin þrjá mánuði á leið. Heilsan er rosa fín. Mér líður svo vel þegar ég er ólétt. Það eru einhverjir töfrar sem gerast,“ segir Ósk Norðfjörð, 35 ára, sem á von á sínu sjöunda barni en hún á eitt barn, Baldur Elías sem verður tveggja ára í júlí með eiginmanni sínum Sveini Elíasi Elíassyni sem er 11 árum yngri en hún.Ósk og Sveinn við altarið.Lúxusvandamál með þvottinnErtu að vinna á meðgöngunni? „Nei, núna er ég bara með krakkana. Við erum að gera upp húsið og það er nóg að gera. Erfiðast finnst mér er þvotturinn, það er það sem er mesta málið en það er algjört lúxusvandamál. Maður er bara heppinn að vera með þvottavél og þurrkara,“ segir Ósk.Hvernig tóku börnin fréttunum að sjöunda barnið væri á leiðinni? „Þau voru rosa glöð og Svenni náttúrulega alveg í skýjunum. Hann er svo duglegur þessi elska. Hann er svo virkur að draga þau á sleða, koma þeim í frjálsar og hugsa um þau. Hann elskar þetta hlutverk og það er ekki sjálfsagt. Hann er eins og klettur.“Tekur þessu ekki sem sjálfsögðum hlutErtu að hreyfa þig eitthvað á meðgöngunni? „Já World Class er búið að bjarga mér. Ég er með þau þar til þau fara til dagmömmu en ég fer alla virka daga aðeins að hreyfa mig. Baldur Elías er í barnagælsunni á meðan. Hann er mjög ánægður þar. Þetta er algjör blessun. Ég tek þessu ekki sem sjálfsögðum hlut,“ segir þessi duglega mamma að lokum.
Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Lífið Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Lífið Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn Lífið Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Lífið 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Lífið Þriðja barn Gisele komið í heiminn Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Sjá meira