Annar titill kominn hjá Guðbjörgu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. janúar 2014 10:00 Mynd/Heimasíða Turbine Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Turbine Potsdam unnu sinn annan titil á skömmum tíma í innanhússknattspyrnu um helgina. Turbine Potsdam hélt um helgina alþjóðlegt mót, Turbeine-Hallencup, en það er annað árið í röð sem félagið gerir það. Átta lið frá jafn mörgum löndum tóku þátt en Potsdam stóð uppi sem sigurvegari eftir sigur á danska liðinu Bröndby í úrslitaleik, 5-0. Fyrr í mánuðinum varð Potsdam Þýskalandsmeistari í innanhússknattspyrnu og hefur því Guðbjörg unnið tvo titla eftir að hún samdi við liðið um áramótin.Happy after a great weekend in Potsdam! Champions again!:) Thank you all amazing @turbinepotsdam fans:) #Hallencuppic.twitter.com/qncyeG14RN — Gudbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) January 26, 2014 Þýski boltinn Tengdar fréttir Gugga þarf að rifja upp Verzló-þýskuna sína „Ég er í skýjunum og ótrúlega spennt. Ég hlakka til að mæta til æfinga en er jafnframt pínu stressuð. Ég geri mér grein fyrir að þetta verður ekki auðvelt,“ segir Guðbjörg Gunnarsdóttir sem skrifað hefur undir samning við þýska stórliðið Turbine Potsdam. 9. desember 2013 20:14 Guðbjörg búin að vinna fyrsta titilinn með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir var ekki lengi að landa fyrsta titlinum eftir að hún gekk til liðs við þýska stórliðið Turbine Potsdam nú um áramótin. 12. janúar 2014 21:49 Það væri frábær endir á árinu 2013 að semja við Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun mögulega ganga frá samningi við þýska stórliðið 1. FFC Turbine Potsdam í dag en hún er í samningaviðræðum við liðið eftir að hafa æft í Þýskalandi í síðustu viku. 9. desember 2013 07:00 Guðbjörg æfir með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir er mögulega á leið til eins sterkasta félags í evrópskri kvennaknattspyrnu. 3. desember 2013 12:22 Guðbjörg mun semja við Turbine Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun hafa vistaskipti um áramótin en hún hefur komist að samkomulagi við eitt besta lið Evrópu - Turbine Potsdam. 9. desember 2013 11:54 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Guðbjörg Gunnarsdóttir og félagar hennar í Turbine Potsdam unnu sinn annan titil á skömmum tíma í innanhússknattspyrnu um helgina. Turbine Potsdam hélt um helgina alþjóðlegt mót, Turbeine-Hallencup, en það er annað árið í röð sem félagið gerir það. Átta lið frá jafn mörgum löndum tóku þátt en Potsdam stóð uppi sem sigurvegari eftir sigur á danska liðinu Bröndby í úrslitaleik, 5-0. Fyrr í mánuðinum varð Potsdam Þýskalandsmeistari í innanhússknattspyrnu og hefur því Guðbjörg unnið tvo titla eftir að hún samdi við liðið um áramótin.Happy after a great weekend in Potsdam! Champions again!:) Thank you all amazing @turbinepotsdam fans:) #Hallencuppic.twitter.com/qncyeG14RN — Gudbjörg Gunnarsd. (@GuggaGunnars) January 26, 2014
Þýski boltinn Tengdar fréttir Gugga þarf að rifja upp Verzló-þýskuna sína „Ég er í skýjunum og ótrúlega spennt. Ég hlakka til að mæta til æfinga en er jafnframt pínu stressuð. Ég geri mér grein fyrir að þetta verður ekki auðvelt,“ segir Guðbjörg Gunnarsdóttir sem skrifað hefur undir samning við þýska stórliðið Turbine Potsdam. 9. desember 2013 20:14 Guðbjörg búin að vinna fyrsta titilinn með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir var ekki lengi að landa fyrsta titlinum eftir að hún gekk til liðs við þýska stórliðið Turbine Potsdam nú um áramótin. 12. janúar 2014 21:49 Það væri frábær endir á árinu 2013 að semja við Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun mögulega ganga frá samningi við þýska stórliðið 1. FFC Turbine Potsdam í dag en hún er í samningaviðræðum við liðið eftir að hafa æft í Þýskalandi í síðustu viku. 9. desember 2013 07:00 Guðbjörg æfir með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir er mögulega á leið til eins sterkasta félags í evrópskri kvennaknattspyrnu. 3. desember 2013 12:22 Guðbjörg mun semja við Turbine Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun hafa vistaskipti um áramótin en hún hefur komist að samkomulagi við eitt besta lið Evrópu - Turbine Potsdam. 9. desember 2013 11:54 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Gugga þarf að rifja upp Verzló-þýskuna sína „Ég er í skýjunum og ótrúlega spennt. Ég hlakka til að mæta til æfinga en er jafnframt pínu stressuð. Ég geri mér grein fyrir að þetta verður ekki auðvelt,“ segir Guðbjörg Gunnarsdóttir sem skrifað hefur undir samning við þýska stórliðið Turbine Potsdam. 9. desember 2013 20:14
Guðbjörg búin að vinna fyrsta titilinn með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir var ekki lengi að landa fyrsta titlinum eftir að hún gekk til liðs við þýska stórliðið Turbine Potsdam nú um áramótin. 12. janúar 2014 21:49
Það væri frábær endir á árinu 2013 að semja við Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun mögulega ganga frá samningi við þýska stórliðið 1. FFC Turbine Potsdam í dag en hún er í samningaviðræðum við liðið eftir að hafa æft í Þýskalandi í síðustu viku. 9. desember 2013 07:00
Guðbjörg æfir með Potsdam Guðbjörg Gunnarsdóttir er mögulega á leið til eins sterkasta félags í evrópskri kvennaknattspyrnu. 3. desember 2013 12:22
Guðbjörg mun semja við Turbine Potsdam Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir mun hafa vistaskipti um áramótin en hún hefur komist að samkomulagi við eitt besta lið Evrópu - Turbine Potsdam. 9. desember 2013 11:54