Erlent

Eitt og hálft tonn af kakói varð að páfa

Kjartan Atli Kjartansson skrifar
Styttan er úr súkkulaði.
Styttan er úr súkkulaði.
Frans páfi hefur fengið að gjöf risavaxna súkkulaðistyttu af sjálfum sér. Styttan var gerð af Mirco Della Vecchia, sem er súkkulaðihönnuður. Eitt og hálft tonn af kókó var notað í styttuna. Auk þess ætlar Della Vecchia að gefa eitt og hálft tonn til viðbótar til kaþólsku góðgerðarsamtakana Caritas.

Páfinn fékk styttuna að gjöf við hátíðlega athöfn í Vatíkaninu og þótti uppátækið skemmtilegt.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×