Erlent

Tveir látnir eftir umsátur í rússneskum skóla

Árásarmaðurinn varð tveimur að bana, lögreglumanni og kennara við skólann.
Árásarmaðurinn varð tveimur að bana, lögreglumanni og kennara við skólann. vísir/afp
Lögreglan í Moskvu yfirbugaði vopnaðan mann í morgun sem tók tuttugu gísla í skóla í borginni. Maðurinn varð tveimur að bana, lögreglumanni og kennara við skólann.

Gíslatökumaðurinn er sagður vera nemandi við skólann en hann skaut nokkrum skotum að lögreglumönnum þegar þeir komu á vettvang.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×