Viðskipti innlent

Hvalabjórinn seldist upp í fyrstu vikunni

Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar
Sala á bjórnum hefur augljóslega gengið vel en á síðu brugghússins segir að nú sé bjórinn einnig uppseldur í Vínbúðunum.
Sala á bjórnum hefur augljóslega gengið vel en á síðu brugghússins segir að nú sé bjórinn einnig uppseldur í Vínbúðunum.
Þorrabjórinn Hvalur sem Brugghús Steðja framleiðir seldist upp hjá framleiðanda á innan við viku frá því að heimilt var að selja bjórinn. Þetta kemur fram á Facebook-síðu brugghússins.

Eins og fram hefur komið bannaði Heilbrigðiseftirlit Vesturlands sölu og drefingu á bjórnum þar sem talið var að innihald bjórsins stæðist ekki reglur samvæmt matvælalögum. Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra umhverfis-og auðlindamála heimilaði aftur á móti sölu á bjórnum á fyrsta degi Þorra.

Sala á bjórnum hefur augljóslega gengið vel en á síðu brugghússins segir að nú sé bjórinn sé einnig uppseldur í Vínbúðunum.


Tengdar fréttir

Fengu leyfi fyrir hvalabjórnum

Umhverfis- og auðlindaráðherra heimilaði í gær sölu og dreifingu á hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði.

Hvalabjór í fyrsta skipti á markað

Eflaust koma einhverjir til með að verða ósáttir, það er ákveðin áhætta og það er alveg meðvitað,“ segir eigandi brugghússins Steðja.

Sala á Hvalabjór heimiluð

Sala og dreifing á Hvalabjór Brugghússins Steðja í Borgarfirði hefur verið heimiluð af Sigurði Inga Jóhannssyni umhverfis- og auðlindamála.

Hvalabjórinn bannaður

Framleiðsla á Hvalabjór hefur verið bönnuð af Heilbrigðiseftirliti Vesturlands. Ástæðan er að framleiðsla á hvalamjöli uppfyllir ekki skilyrði laga um matvæli.

Vill svör frá ráðherra um hvalabjór

Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar, lagði fram skriflega fyrirspurn til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á Alþingi í gær þar sem hann óskar eftir svörum vegna hvalabjórs brugghússins Steðja.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×