Með á sjötta hundrað vélmenni heima hjá sér Hrund Þórsdóttir skrifar 2. febrúar 2014 20:00 Húsið við Heiðarbraut 33 á Akranesi lætur kannski ekki mikið yfir sér, en þar inni leynast heldur betur gersemar. Í bílskúrnum reka íbúarnir spennandi flóamarkað sem byrjaði smátt en vatt upp á sig og er nú opið fyrstu helgi hverrar mánaðar. Og er þetta vinsælt? „Alveg rosalega. Við þurftum næstum því að hleypa inn í hollum í gær, það var svo margt fólk sem vildi koma hingað,“ segir Kristbjörg Traustadóttir. Í íbúðarhúsinu sjálfu er svo eitt áhugaverðasta safn landsins, með á sjötta hundrað vélmenna, sem eigandinn, Björgvin Björgvinsson, hefur safnað í 15 ár. „Ég rakst á róbóta á antíkmarkaði í Danmörku, á Jótlandi og síðan hafa þeir streymt inn,“ segir Björgvin. Hann sækist helst eftir japönskum vélmennum frá árabilinu 1950 til 1975, sem hann kallar gullaldartímabil þess konar leikfanga. En af hverju vélmenni? „Ég veit það ekki, þetta er heillandi; hönnunin, útlitið og litirnir. Um leið og ég keypti þann fyrsta fyrir 15 árum, var ekki aftur snúið.“ Mörg vélmenni eru í uppáhaldi en Björgvin nefnir tvö, sem sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Hann kveðst sjálfur ekki hafa átt svo fín leikföng í æsku. Hvernig heldurðu að söfnunaráhuginn hafi kviknað hjá þér? „Ég veit það ekki. Ég hef alltaf safnað einhverju en síðustu 15 ár hefur þetta bara snúist um þessa söfnun, vélmenni og önnur geimtengd leikföng frá þessum árum,“ segir hann. Í meðfylgjandi frétt er litið í heimsókn til Björgvins. Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Sjá meira
Húsið við Heiðarbraut 33 á Akranesi lætur kannski ekki mikið yfir sér, en þar inni leynast heldur betur gersemar. Í bílskúrnum reka íbúarnir spennandi flóamarkað sem byrjaði smátt en vatt upp á sig og er nú opið fyrstu helgi hverrar mánaðar. Og er þetta vinsælt? „Alveg rosalega. Við þurftum næstum því að hleypa inn í hollum í gær, það var svo margt fólk sem vildi koma hingað,“ segir Kristbjörg Traustadóttir. Í íbúðarhúsinu sjálfu er svo eitt áhugaverðasta safn landsins, með á sjötta hundrað vélmenna, sem eigandinn, Björgvin Björgvinsson, hefur safnað í 15 ár. „Ég rakst á róbóta á antíkmarkaði í Danmörku, á Jótlandi og síðan hafa þeir streymt inn,“ segir Björgvin. Hann sækist helst eftir japönskum vélmennum frá árabilinu 1950 til 1975, sem hann kallar gullaldartímabil þess konar leikfanga. En af hverju vélmenni? „Ég veit það ekki, þetta er heillandi; hönnunin, útlitið og litirnir. Um leið og ég keypti þann fyrsta fyrir 15 árum, var ekki aftur snúið.“ Mörg vélmenni eru í uppáhaldi en Björgvin nefnir tvö, sem sjá má í meðfylgjandi myndskeiði. Hann kveðst sjálfur ekki hafa átt svo fín leikföng í æsku. Hvernig heldurðu að söfnunaráhuginn hafi kviknað hjá þér? „Ég veit það ekki. Ég hef alltaf safnað einhverju en síðustu 15 ár hefur þetta bara snúist um þessa söfnun, vélmenni og önnur geimtengd leikföng frá þessum árum,“ segir hann. Í meðfylgjandi frétt er litið í heimsókn til Björgvins.
Mest lesið „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Innlent Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Innlent Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Innlent Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni Innlent Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Innlent Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Innlent Ákærður fyrir að drepa móður sína Innlent Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Erlent Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Innlent Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Innlent Fleiri fréttir Ráðherra segir dóm um Hvammsvirkjun áhyggjuefni „Ömurlegasta sem fólk getur fengið sem bólfélaga“ Ætlar ekki í formanninn og varar við eftirlíkingum Átti að endast í fimmtán ár en hrundi eftir tvö Stjórnsýslan í kringum sjókvíaeldi sé gölluð Bjóst ekki við greiðslum frá Alþingi Segir nafnlausa konu fara með rangt mál um bróður hans Ákærður fyrir að drepa móður sína Vopnahlé á Gaza, brúin sem klúðraðist og tvöfaldar greiðslur Nýskipaður varaseðlabankastjóri peningastefnu Brýnt að endurskoða atkvæðagreiðslu utan kjörfundar Brottvísuninni frestað fram yfir aðgerð Auglýsa skipulag fyrir 180 íbúðir á Árstúnshöfða Dómurinn valdi vonbrigðum og hafi neikvæðar afleiðingar Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar ógilt Kjörnir fulltrúar þurfi að huga að ímynd sinni Lítil virkni frá hrinunni Handritin öll komin á nýja heimilið Klukkan tifar en kandídatar undir hnausþykkum feldi Segja að ögurstund sé runnin upp í Seyðisfirði Nefndin hefur víðtækar heimildir og getur farið fram á endurtalningu Kennarar mæta aftur í Karphúsið Skipulagði loftslagsverkföll og aðstoðar nú loftslagsráðherra Hæstiréttur sker úr um hvort samræði við barn sé nauðgun Brúin yfir Ferjukotssíki fallin Holtavörðuheiðin opin á ný Þingmannanefnd skipuð um rannsókn á kosningu þingmanna Fólk skilji ekki eftir ósprungna flugelda: „Sprakk strax beint í andlitið á honum“ Fluttur úr landi grunaður um að valda gassprengingu sem drap einn Ferðamönnum bjargað af þaki bíls við Kattarhryggi Sjá meira