Williams varð af sögulegri gulltvennu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2014 18:30 Williams, til hægri, ásamt liðsfélaga sínum. Vísir/Getty Bandaríkin áttu sigurinn vísan í tvímenningi kvenna í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld en urðu að játa sig sigruð á lokasprettinum. Þær Elena Meyers og Lauryn Williams, sem skipa fyrsta keppnislið Bandaríkjanna, voru á góðum tíma eftir fyrstu þrjár umferðirnar og í forystu fyrir síðustu umferðina. En þær gerðu sig seka um slæm mistök þegar mest á reyndi og komu í mark á lakasta tímanum sínum í dag - 58,13 sekúndum. Samanlagt voru þær á 3:50,71 mínútum - einum tíundahluta úr sekúndu á eftir þeim Kaillie Humphries og Heather Moyse frá Kanada sem fögnuðu gullverðlaunum. Williams hefði með sigri í dag orðið fyrsta konan til að vinna gullverðlaun á bæði Sumar- og Vetrarólympíuleikum. Williams er einnig spretthlaupari og á gull í 4x100 m boðhlaupi kvenna frá leikunum í Lundúnum árið 2012.Gullverðlaunahafarnir frá Kanada.Vísir/Getty Williams á einnig silfur í 100 m hlaupi frá Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004 en silfrið sem hún vann í dag var það fyrsta sem hún vinnur á Vetrarólympíuleikum. Humphries og Moyse unnu gull í þessari grein í Vancouver fyrir fjórum árum síðan og vörðu því Ólympíumeistaratitil sinn í dag. Annað lið Bandaríkjanna, með þeim Aja Evans og Jamie Greubel, unnu svo til bronsverðlauna.Williams eftir sigurinn í boðhlaupi kvenna í Londúnum árið 2012.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Sjá meira
Bandaríkin áttu sigurinn vísan í tvímenningi kvenna í bobsleðakeppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í kvöld en urðu að játa sig sigruð á lokasprettinum. Þær Elena Meyers og Lauryn Williams, sem skipa fyrsta keppnislið Bandaríkjanna, voru á góðum tíma eftir fyrstu þrjár umferðirnar og í forystu fyrir síðustu umferðina. En þær gerðu sig seka um slæm mistök þegar mest á reyndi og komu í mark á lakasta tímanum sínum í dag - 58,13 sekúndum. Samanlagt voru þær á 3:50,71 mínútum - einum tíundahluta úr sekúndu á eftir þeim Kaillie Humphries og Heather Moyse frá Kanada sem fögnuðu gullverðlaunum. Williams hefði með sigri í dag orðið fyrsta konan til að vinna gullverðlaun á bæði Sumar- og Vetrarólympíuleikum. Williams er einnig spretthlaupari og á gull í 4x100 m boðhlaupi kvenna frá leikunum í Lundúnum árið 2012.Gullverðlaunahafarnir frá Kanada.Vísir/Getty Williams á einnig silfur í 100 m hlaupi frá Ólympíuleikunum í Aþenu árið 2004 en silfrið sem hún vann í dag var það fyrsta sem hún vinnur á Vetrarólympíuleikum. Humphries og Moyse unnu gull í þessari grein í Vancouver fyrir fjórum árum síðan og vörðu því Ólympíumeistaratitil sinn í dag. Annað lið Bandaríkjanna, með þeim Aja Evans og Jamie Greubel, unnu svo til bronsverðlauna.Williams eftir sigurinn í boðhlaupi kvenna í Londúnum árið 2012.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Enski boltinn Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Handbolti Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Handbolti Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Álftanes - Stjarnan | Grannaslagur í bikarnum Í beinni: Ármann - Hamar/Þór | Spennandi bikarslagur í Höllinni Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Segir Liverpool besta lið heims Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Antony á leið til Betis Fjármagnaði leikmannakaup Wimbledon með tölvuleikjaspilun Er Jokic bara að djóka? Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Dagskráin í dag: Bandarískar deildir fyrirferðamiklar Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30