Evrópumeistararnir fara heim með tveggja marka forystu | Myndbönd Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2014 18:06 Javi Martinez og Toni Kroos fagna marki þess síðarnefnda. Vísir/Getty Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Svo fór að Bayern vann 2-0 sigur með mörkum þeirra Toni Kroos og Thomas Müller. Bæði komu eftir að Arsenal missti markvörðinn Wojciech Szczesny af velli með rautt spjald. Heimamenn í Arsenal fengu þó draumabyrjun þegar að Jerome Boateng braut á Mesut Özil innan teigs og vítaspyrna dæmd. Özil tók sjálfur spyrnuna en Manuel Neuer, markvörður Bayern, varði slaka vítaspyrnu hans auðveldlega. Þeir þýsku fengu svo sjálfir vítaspyrnu þegar Szczesny braut á Hollendingnum Arjen Robben eftir að hann fékk lúmska sendingu frá Kroos. Víti var umsvifalaust dæmt og Pólverjinn rekinn af velli.David Alaba klúðraði reyndar vítinu með því að skjóta í stöng en undirmannað lið Arsenal átti mjög erfitt uppdráttar í síðari hálfleik. Kroos kom Bayern yfir með frábæru marki í upphafi hálfleiksins og Müller innsiglaði svo sigurinn með skalla skömmu fyrir leikslok. Kroos átti svo skot í stöng í uppbótartíma en þriðja markið hefði líklega endanlega gert út um vonir Arsenal um sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. Helstu atvik leiksins má sjá hér fyrir neðan.Mesut Özil fékk vítaspyrnu strax á áttundu mínútu en fór illa að ráði sínu. Hér má sjá skot David Alaba af vítapunktinum en skot hans hafnaði í stönginni. Toni Kroos kom Bayern München í 1-0 forystu með þessu marki. Thomas Müller innsiglaði sigur Bayern München með þessu marki: Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Sjá meira
Arsenal fór illa að ráði sínu gegn þýska stórveldinu Bayern München í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Svo fór að Bayern vann 2-0 sigur með mörkum þeirra Toni Kroos og Thomas Müller. Bæði komu eftir að Arsenal missti markvörðinn Wojciech Szczesny af velli með rautt spjald. Heimamenn í Arsenal fengu þó draumabyrjun þegar að Jerome Boateng braut á Mesut Özil innan teigs og vítaspyrna dæmd. Özil tók sjálfur spyrnuna en Manuel Neuer, markvörður Bayern, varði slaka vítaspyrnu hans auðveldlega. Þeir þýsku fengu svo sjálfir vítaspyrnu þegar Szczesny braut á Hollendingnum Arjen Robben eftir að hann fékk lúmska sendingu frá Kroos. Víti var umsvifalaust dæmt og Pólverjinn rekinn af velli.David Alaba klúðraði reyndar vítinu með því að skjóta í stöng en undirmannað lið Arsenal átti mjög erfitt uppdráttar í síðari hálfleik. Kroos kom Bayern yfir með frábæru marki í upphafi hálfleiksins og Müller innsiglaði svo sigurinn með skalla skömmu fyrir leikslok. Kroos átti svo skot í stöng í uppbótartíma en þriðja markið hefði líklega endanlega gert út um vonir Arsenal um sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. Helstu atvik leiksins má sjá hér fyrir neðan.Mesut Özil fékk vítaspyrnu strax á áttundu mínútu en fór illa að ráði sínu. Hér má sjá skot David Alaba af vítapunktinum en skot hans hafnaði í stönginni. Toni Kroos kom Bayern München í 1-0 forystu með þessu marki. Thomas Müller innsiglaði sigur Bayern München með þessu marki:
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Fleiri fréttir Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Sjá meira