Úkraínumenn máttu ekki bera sorgarbönd í Sotsjí 19. febrúar 2014 17:15 Dmytro Mytsak mátti ekki bera sorgarband í stórsviginu í dag. Vísir/Getty Þeim úkraínsku íþróttamönnum sem kepptu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag var meinað að bera sorgarbönd á meðan þau kepptu. Úkraínumenn áttu keppendur í stórsvigi, á snjóbrettum og í skíðaskotfimi en þeir vildu minnast þeirra 25 sem létust í átökum lögreglunnar og mótmælenda í höfuðborg Úkraínu, Kænugarði, í nótt. Alþjóðaólympíunefndin hafnaði beiðni þeirra á sömu forsendum og Kandamönnum var bannað að vera með límmiða á búningum sínum til minningar um skíðafimikonuna Söruh Burke sem lést við æfingar og Norðmönnum var meinað að keppa með sorgarbönd til minningar um bróður einnar skíðagöngukonunnar sem lést kvöldið áður en leikarnir hófust. Í báðum tilfellum, og nú því þriðja hjá Úkraínumönnum, fannst Ólympíunefndinni þetta ekki við hæfi en tók fram í öll skiptin að hún myndi aðstoða þjóðirnar við að minnast látinna félaga, svo lengi sem það væri gert utan keppnisstaða.Kænugarður brann í nótt.Vísir/Getty Úkraína Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Sjá meira
Þeim úkraínsku íþróttamönnum sem kepptu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi í dag var meinað að bera sorgarbönd á meðan þau kepptu. Úkraínumenn áttu keppendur í stórsvigi, á snjóbrettum og í skíðaskotfimi en þeir vildu minnast þeirra 25 sem létust í átökum lögreglunnar og mótmælenda í höfuðborg Úkraínu, Kænugarði, í nótt. Alþjóðaólympíunefndin hafnaði beiðni þeirra á sömu forsendum og Kandamönnum var bannað að vera með límmiða á búningum sínum til minningar um skíðafimikonuna Söruh Burke sem lést við æfingar og Norðmönnum var meinað að keppa með sorgarbönd til minningar um bróður einnar skíðagöngukonunnar sem lést kvöldið áður en leikarnir hófust. Í báðum tilfellum, og nú því þriðja hjá Úkraínumönnum, fannst Ólympíunefndinni þetta ekki við hæfi en tók fram í öll skiptin að hún myndi aðstoða þjóðirnar við að minnast látinna félaga, svo lengi sem það væri gert utan keppnisstaða.Kænugarður brann í nótt.Vísir/Getty
Úkraína Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30 Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Enski boltinn Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum Fótbolti Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Fótbolti Hringir og hringir en fær alltaf nei Fótbolti Fleiri fréttir Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Dagskráin: Úrslitaleikur fyrir íslensku strákana í Wales Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum „Þessi strákur er bara algjört grín“ Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Hófu nýtt tímabil af krafti Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 12 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en tólfti keppnisdagur leikanna er í dag. 19. febrúar 2014 06:30