"Náum ykkur fyrr eða síðar" Róbert Jóhannsson skrifar 16. febrúar 2014 22:30 Strangt lyfjaeftirlit er með keppendum í Sochi Vísir/Getty Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hefur sent þau skilaboð til íþróttamanna sem mögulega eru að nota ólögleg lyf að ef þeir nái þeim ekki núna, þá muni það gerast síðar. IOC mun taka um það bil 2.500 sýni af keppendum á Vetrarólympíuleikunum í Sochi en nú er það svo að færri þeirra verða tekin eftir að keppendur hafa lokið keppni en fleiri áður en þeir fara af stað til þess að koma keppendum frekar að óvörum. Þá ætlar IOC að afla sér upplýsinga um keppendur sem grunur leikur á að séu að nýta sér ólögleg lyf og herja sérstaklega á þá. Nýjar reglur kveða á um að geyma megi rannsóknargögn í allt að tíu ár. Það þýðir að IOC getur geymt þvagsýni og rannsakað þau síðar þegar ný tækni lítur dagsins ljós. "Skilaboðin til íþróttamanna eru þau að ef þú ert að svindla og við komumst ekki að því núna, þá getur verið að við komumst að því seinna. En við munum að öllum líkindum komast að því fyrr en síðar," sagði Arne Ljungqvist, formaður lyfjanefndar IOC. Richard Budgett, stjórnandi lyfjaeftirlits IOC, segist litlar áhyggjur hafa af því að Ólympíunefndin sjái ekki um rannsóknirnar sjálfar heldur séu þær í góðum höndum innan vébanda lyfjaeftirlits Rússa, Rusada. Hann segist ekki hafa neinar áhyggjur af öryggi sýnanna í höndum Rusada og að rannsóknarstofan sé fullgild stofnun innan Alþjóða lyfjaeftirlitsins. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Sjá meira
Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hefur sent þau skilaboð til íþróttamanna sem mögulega eru að nota ólögleg lyf að ef þeir nái þeim ekki núna, þá muni það gerast síðar. IOC mun taka um það bil 2.500 sýni af keppendum á Vetrarólympíuleikunum í Sochi en nú er það svo að færri þeirra verða tekin eftir að keppendur hafa lokið keppni en fleiri áður en þeir fara af stað til þess að koma keppendum frekar að óvörum. Þá ætlar IOC að afla sér upplýsinga um keppendur sem grunur leikur á að séu að nýta sér ólögleg lyf og herja sérstaklega á þá. Nýjar reglur kveða á um að geyma megi rannsóknargögn í allt að tíu ár. Það þýðir að IOC getur geymt þvagsýni og rannsakað þau síðar þegar ný tækni lítur dagsins ljós. "Skilaboðin til íþróttamanna eru þau að ef þú ert að svindla og við komumst ekki að því núna, þá getur verið að við komumst að því seinna. En við munum að öllum líkindum komast að því fyrr en síðar," sagði Arne Ljungqvist, formaður lyfjanefndar IOC. Richard Budgett, stjórnandi lyfjaeftirlits IOC, segist litlar áhyggjur hafa af því að Ólympíunefndin sjái ekki um rannsóknirnar sjálfar heldur séu þær í góðum höndum innan vébanda lyfjaeftirlits Rússa, Rusada. Hann segist ekki hafa neinar áhyggjur af öryggi sýnanna í höndum Rusada og að rannsóknarstofan sé fullgild stofnun innan Alþjóða lyfjaeftirlitsins.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Fleiri fréttir Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Í beinni: ÍR - ÍBV | Eyjakonur reyna að valda usla í Breiðholti Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Sjá meira