Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 7 14. febrúar 2014 06:45 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjöundi keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Það verða alls afhent sex gullverðlaun í dag þar á meðal í alpatvíkeppni karla, 15 km skíðaskotfimi kvenna, 15 km skíðagöngu karla með hefðbundni aðferð og í listhlaupi karla á skautum. Nú er hlé á útsendingunni.Dagskrá 14. febrúar: 06.55 Alpatvíkeppni karla: Brun 08.30 Luge liðakeppni (e) 09.55 15 km skíðaganga karla 11.25 Alpatvíkeppni karla: Svig 12.30 Íshokkí karla: Svíþjóð-Sviss 15.00 15km skíðaganga karla (e) 17.00 Íshokkí karla: Noregur-Finnland 19.35 15km skíðaskotfimi kvenna (e) 22.00 Samantekt frá degi 7 22.40 Listhlaup karla (e)Ólympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag: Alpatvíkeppni karla: 15 km skíðaskotfimi kvenna: 15 km skíðaganga karla með hefðbundni aðferð: Listhlaup karla á skautum: Loftfimi kvenna á skíðum: Magasleðakeppni kvenna: Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:23 Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. 14. febrúar 2014 15:00 Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. 14. febrúar 2014 14:15 Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. 14. febrúar 2014 12:30 Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. 14. febrúar 2014 18:47 Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. 14. febrúar 2014 17:43 Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:18 Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. 14. febrúar 2014 15:32 Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. 14. febrúar 2014 09:11 Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. 14. febrúar 2014 12:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Sjá meira
Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjöundi keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Það verða alls afhent sex gullverðlaun í dag þar á meðal í alpatvíkeppni karla, 15 km skíðaskotfimi kvenna, 15 km skíðagöngu karla með hefðbundni aðferð og í listhlaupi karla á skautum. Nú er hlé á útsendingunni.Dagskrá 14. febrúar: 06.55 Alpatvíkeppni karla: Brun 08.30 Luge liðakeppni (e) 09.55 15 km skíðaganga karla 11.25 Alpatvíkeppni karla: Svig 12.30 Íshokkí karla: Svíþjóð-Sviss 15.00 15km skíðaganga karla (e) 17.00 Íshokkí karla: Noregur-Finnland 19.35 15km skíðaskotfimi kvenna (e) 22.00 Samantekt frá degi 7 22.40 Listhlaup karla (e)Ólympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag: Alpatvíkeppni karla: 15 km skíðaskotfimi kvenna: 15 km skíðaganga karla með hefðbundni aðferð: Listhlaup karla á skautum: Loftfimi kvenna á skíðum: Magasleðakeppni kvenna:
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:23 Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. 14. febrúar 2014 15:00 Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. 14. febrúar 2014 14:15 Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. 14. febrúar 2014 12:30 Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. 14. febrúar 2014 18:47 Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. 14. febrúar 2014 17:43 Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:18 Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. 14. febrúar 2014 15:32 Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. 14. febrúar 2014 09:11 Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. 14. febrúar 2014 12:00 Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Sjá meira
Sævar í 74. sæti í 15km göngunni | Myndband Sævar Birgisson endaði í 74. sæti af 92 keppendum í 15km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:23
Af hverju eru Íslendingar svona slakir í vetraríþróttum? Vefsíða bandaríska dagblaðsins Wall Street Journal birtir í dag grein um Ísland þar sem spurt er hvers vegna við erum svona aftarlega á merinni í vetraríþróttum. 14. febrúar 2014 15:00
Lenti í bílslysi og missti af fluginu til Sotsjí Óvissa er með þátttöku eins besta skíðamanns heims, Þjóðverjans Felix Neureuther, en hann lenti í bílslysi á leið út á flugvöll í dag. 14. febrúar 2014 14:15
Óvæntur sigur í alpatvíkeppni karla | Myndband Sandro Viletta frá Sviss er Ólympíumeistari í alpatvíkeppni karla eftir frábært svig. 14. febrúar 2014 12:30
Vann loksins gullið á sínum fimmtu Ólympíuleikum Hvít-rússneska skíðfimikonan Alla Tsuper sló öllum við í keppni æi loftfimi kvenna á skíðum í kvöld og vann annað gull Hvít-Rússa í dag því áður hafði Darya Domracheva unnið 15 km skíðaskotfimi kvenna. 14. febrúar 2014 18:47
Lizzy vann fyrsta gull Breta á leikunum Magasleðakonan Elizabeth "Lizzy" Yarnold varð í kvöld fyrsti breski íþróttamaðurinn til að vinna gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi þegar hún vann glæsilegan sigur á magasleða kvenna. 14. febrúar 2014 17:43
Önnur gullverðlaun Dario Cologna í Sotsjí Svisslendingurinn Dario Cologna vann öruggan sigur í 15 km skíðagöngu með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í dag. 14. febrúar 2014 11:18
Annað gullið hjá Domrachevu á fjórum dögum | Myndband Hvít-Rússar áttu tvær konur á palli í 15 km skíðaskotfimi í dag á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Darya Domracheva hafði mikla yfirburði í keppninni og vann sitt annað gull á leikjunum. 14. febrúar 2014 15:32
Norðmaður í forystu eftir brunið í alpatvíkeppni karla Kjetil Jansrud frá Noregi er í forystu í alpatvíkeppni karla í Sotsjí eftir brunið í morgun. 14. febrúar 2014 09:11
Starfsmaður slasaðist er bobsleði keyrði á hann Ótrúlegt slys átti sér stað á bobsleða-brautinni í Sotsjí í morgun þegar sleði keyrði á starfsmann sem stóð á brautinni. 14. febrúar 2014 12:00