Kampavínsklúbbum lokað fyrir fullt og allt María Lilja Þrastardóttir skrifar 12. febrúar 2014 19:18 Lögmenn kampavínsstaðanna VIP club og Strawberries staðfestu við fréttastofu í dag að starfsemin væri liðin undir lok þar sem ekki fékkst áframhaldandi rekstarleyfi. Mál kampavínsstaðanna voru talsvert í deiglunni á síðasta ári, allt eftir að Fréttablaðið greindi frá starfseminni sem gengur út á að selja kampavín og innilega stund með fáklæddri konu í einkarými.Lögregla hóf umfangsmikla rannsókn á stöðunum tveimur sem stóð yfir í um nokkurra mánaða skeið. Lögregla beitti meðal annars tálbeitum og leiddi það síðan til handtöku á fimm manns, tengdum Strawberries, vegna gruns um milligöngu með vændi. Fjórum þeirra var síðan sleppt en eigandi Strawberries sat í gæsluvarðhaldi í um tvær vikur. Lögregla kyrrsetti jafnframt eignir hans og haldlagði bókhaldsgögn sem eru enn til rannsóknar. Eigandanum á Strawberries hefur því ekki verið birt ákæra en hann vildi ekki tjá sig við fréttastofu þegar eftir því var leitað.Stöðunum var lokað tímabundið eftir þessar aðgerðir lögreglu en opnuðu fljótlega aftur eftir að lögmaður VIP sagði aðgerðir ólögmætar og lagði fram kæru. Nú hefur afturköllun lögreglu á rekstarleyfum hinsvegar verið staðfest af ráðuneyti og því ekki grundvöllur fyrir starfseminni lengur. Tengdar fréttir Verjandi segir vændi ekki stundað á Strawberries Lögmaður eiganda kampavísins-klúbbsins Strawberries segir það vera af og frá að staðurinn og starfsmenn hans haft milligöngu um vændi eða hagnast af slíkri starsfemi. Á fimmta tug lögreglumanna tók þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í gær. 27. október 2013 19:48 Kampavínsstúlkur ekki starfsmenn Eigandi Strawberries hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Lögmaður eigandans segir kampavínsstúlkur ekki vera skilgreindar sem starfsmenn staðarins. 28. október 2013 20:08 Eyddu mörg hundruð þúsund krónum á kampavínsklúbbi Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. 17. nóvember 2013 19:34 Selskapur kvenna til sölu fyrir kampavín Nýverið voru opnaðir tveir nýir kampavínsklúbbar í Reykjavík. Fyrir er einn slíkur í Lækjargötu, Strawberries. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins snýst starfsemin um að kaupa sér félagsskap léttklæddra kvenna með kaupum á dýru kampavíni. 18. júlí 2013 07:00 Handtökur á Strawberries vegna gruns um vændiskaup Rannsóknin sögð beinast að eigendum staðarins. 26. október 2013 18:30 Fimm í gæsluvarðhald í vændiskaupamáli Lögreglan lokaði kampavíns-klúbbnum Strawberries og voru fjórir starfsmenn, þar á meðal eigandi staðarins, úrskurðaðir í gæsluvarðahald til 8. nóvember. 26. október 2013 22:00 Kampavínsklúbburinn Strawberries opnaður á ný Staðnum var lokað í síðasta mánuði eftir að nokkrir gestir staðarins voru handteknir vegna gruns um vændiskaup. 25. nóvember 2013 22:15 Óttast ekki að staðnum verði lokað Eigandi kampavínsklúbbsins Crystal segir lögreglu hafa rannsakað starfsemi staðarins um nokkurt skeið. Hann óttast ekki að staðnum verði lokað, 20. nóvember 2013 18:30 Allir lausir nema eigandinn Þrír starfsmenn kampavínsklúbbsins Strawberries eru lausir úr gæsluvarðhaldi, en eigandinn situr enn í gæsluvarðhaldi. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. 6. nóvember 2013 14:45 Verjandi Strawberries látinn víkja vegna rannsóknarhagsmuna Nafn lögmannsins Stefáns Karls Kristjánssonar fannst í gögnum tengdum starfsemi staðarins, sem lögregla hefur nú til rannsóknar. 5. nóvember 2013 18:30 Fjórir menn frá Strawberries í áframhaldandi varðhald Alls hafa sex menn verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í tengslum við málið, en tveir þeirra eru nú lausir úr haldi lögreglu. 2. nóvember 2013 07:00 Öðrum kampavínsklúbbi lokað vegna meintrar vændisstarfsemi Lögreglan hefur lokað kampavínsklúbbnum VIP- club í Austurstræti vegna gruns um að þar hafi verið höfð milliganga um vændi. 17. nóvember 2013 00:13 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
Lögmenn kampavínsstaðanna VIP club og Strawberries staðfestu við fréttastofu í dag að starfsemin væri liðin undir lok þar sem ekki fékkst áframhaldandi rekstarleyfi. Mál kampavínsstaðanna voru talsvert í deiglunni á síðasta ári, allt eftir að Fréttablaðið greindi frá starfseminni sem gengur út á að selja kampavín og innilega stund með fáklæddri konu í einkarými.Lögregla hóf umfangsmikla rannsókn á stöðunum tveimur sem stóð yfir í um nokkurra mánaða skeið. Lögregla beitti meðal annars tálbeitum og leiddi það síðan til handtöku á fimm manns, tengdum Strawberries, vegna gruns um milligöngu með vændi. Fjórum þeirra var síðan sleppt en eigandi Strawberries sat í gæsluvarðhaldi í um tvær vikur. Lögregla kyrrsetti jafnframt eignir hans og haldlagði bókhaldsgögn sem eru enn til rannsóknar. Eigandanum á Strawberries hefur því ekki verið birt ákæra en hann vildi ekki tjá sig við fréttastofu þegar eftir því var leitað.Stöðunum var lokað tímabundið eftir þessar aðgerðir lögreglu en opnuðu fljótlega aftur eftir að lögmaður VIP sagði aðgerðir ólögmætar og lagði fram kæru. Nú hefur afturköllun lögreglu á rekstarleyfum hinsvegar verið staðfest af ráðuneyti og því ekki grundvöllur fyrir starfseminni lengur.
Tengdar fréttir Verjandi segir vændi ekki stundað á Strawberries Lögmaður eiganda kampavísins-klúbbsins Strawberries segir það vera af og frá að staðurinn og starfsmenn hans haft milligöngu um vændi eða hagnast af slíkri starsfemi. Á fimmta tug lögreglumanna tók þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í gær. 27. október 2013 19:48 Kampavínsstúlkur ekki starfsmenn Eigandi Strawberries hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Lögmaður eigandans segir kampavínsstúlkur ekki vera skilgreindar sem starfsmenn staðarins. 28. október 2013 20:08 Eyddu mörg hundruð þúsund krónum á kampavínsklúbbi Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. 17. nóvember 2013 19:34 Selskapur kvenna til sölu fyrir kampavín Nýverið voru opnaðir tveir nýir kampavínsklúbbar í Reykjavík. Fyrir er einn slíkur í Lækjargötu, Strawberries. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins snýst starfsemin um að kaupa sér félagsskap léttklæddra kvenna með kaupum á dýru kampavíni. 18. júlí 2013 07:00 Handtökur á Strawberries vegna gruns um vændiskaup Rannsóknin sögð beinast að eigendum staðarins. 26. október 2013 18:30 Fimm í gæsluvarðhald í vændiskaupamáli Lögreglan lokaði kampavíns-klúbbnum Strawberries og voru fjórir starfsmenn, þar á meðal eigandi staðarins, úrskurðaðir í gæsluvarðahald til 8. nóvember. 26. október 2013 22:00 Kampavínsklúbburinn Strawberries opnaður á ný Staðnum var lokað í síðasta mánuði eftir að nokkrir gestir staðarins voru handteknir vegna gruns um vændiskaup. 25. nóvember 2013 22:15 Óttast ekki að staðnum verði lokað Eigandi kampavínsklúbbsins Crystal segir lögreglu hafa rannsakað starfsemi staðarins um nokkurt skeið. Hann óttast ekki að staðnum verði lokað, 20. nóvember 2013 18:30 Allir lausir nema eigandinn Þrír starfsmenn kampavínsklúbbsins Strawberries eru lausir úr gæsluvarðhaldi, en eigandinn situr enn í gæsluvarðhaldi. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. 6. nóvember 2013 14:45 Verjandi Strawberries látinn víkja vegna rannsóknarhagsmuna Nafn lögmannsins Stefáns Karls Kristjánssonar fannst í gögnum tengdum starfsemi staðarins, sem lögregla hefur nú til rannsóknar. 5. nóvember 2013 18:30 Fjórir menn frá Strawberries í áframhaldandi varðhald Alls hafa sex menn verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í tengslum við málið, en tveir þeirra eru nú lausir úr haldi lögreglu. 2. nóvember 2013 07:00 Öðrum kampavínsklúbbi lokað vegna meintrar vændisstarfsemi Lögreglan hefur lokað kampavínsklúbbnum VIP- club í Austurstræti vegna gruns um að þar hafi verið höfð milliganga um vændi. 17. nóvember 2013 00:13 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Erlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Fleiri fréttir Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Stærstu mál stjórnarinnar bíða til 2026 Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Allt kapp lagt á að landsmenn komist heim fyrir jól Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Sjá meira
Verjandi segir vændi ekki stundað á Strawberries Lögmaður eiganda kampavísins-klúbbsins Strawberries segir það vera af og frá að staðurinn og starfsmenn hans haft milligöngu um vændi eða hagnast af slíkri starsfemi. Á fimmta tug lögreglumanna tók þátt í umfangsmiklum aðgerðum lögreglunnar í gær. 27. október 2013 19:48
Kampavínsstúlkur ekki starfsmenn Eigandi Strawberries hefur kært gæsluvarðhaldsúrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur til Hæstaréttar. Lögmaður eigandans segir kampavínsstúlkur ekki vera skilgreindar sem starfsmenn staðarins. 28. október 2013 20:08
Eyddu mörg hundruð þúsund krónum á kampavínsklúbbi Lögreglan sendi óeinkennisklædda menn til að rannsaka starfsemi kampavínsklúbbsins VIP í september. Þar eyddu þeir mörg hundruð þúsund krónum. 17. nóvember 2013 19:34
Selskapur kvenna til sölu fyrir kampavín Nýverið voru opnaðir tveir nýir kampavínsklúbbar í Reykjavík. Fyrir er einn slíkur í Lækjargötu, Strawberries. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins snýst starfsemin um að kaupa sér félagsskap léttklæddra kvenna með kaupum á dýru kampavíni. 18. júlí 2013 07:00
Handtökur á Strawberries vegna gruns um vændiskaup Rannsóknin sögð beinast að eigendum staðarins. 26. október 2013 18:30
Fimm í gæsluvarðhald í vændiskaupamáli Lögreglan lokaði kampavíns-klúbbnum Strawberries og voru fjórir starfsmenn, þar á meðal eigandi staðarins, úrskurðaðir í gæsluvarðahald til 8. nóvember. 26. október 2013 22:00
Kampavínsklúbburinn Strawberries opnaður á ný Staðnum var lokað í síðasta mánuði eftir að nokkrir gestir staðarins voru handteknir vegna gruns um vændiskaup. 25. nóvember 2013 22:15
Óttast ekki að staðnum verði lokað Eigandi kampavínsklúbbsins Crystal segir lögreglu hafa rannsakað starfsemi staðarins um nokkurt skeið. Hann óttast ekki að staðnum verði lokað, 20. nóvember 2013 18:30
Allir lausir nema eigandinn Þrír starfsmenn kampavínsklúbbsins Strawberries eru lausir úr gæsluvarðhaldi, en eigandinn situr enn í gæsluvarðhaldi. Þetta segir Karl Steinar Valsson, yfirlögregluþjónn á höfuðborgarsvæðinu. 6. nóvember 2013 14:45
Verjandi Strawberries látinn víkja vegna rannsóknarhagsmuna Nafn lögmannsins Stefáns Karls Kristjánssonar fannst í gögnum tengdum starfsemi staðarins, sem lögregla hefur nú til rannsóknar. 5. nóvember 2013 18:30
Fjórir menn frá Strawberries í áframhaldandi varðhald Alls hafa sex menn verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald í tengslum við málið, en tveir þeirra eru nú lausir úr haldi lögreglu. 2. nóvember 2013 07:00
Öðrum kampavínsklúbbi lokað vegna meintrar vændisstarfsemi Lögreglan hefur lokað kampavínsklúbbnum VIP- club í Austurstræti vegna gruns um að þar hafi verið höfð milliganga um vændi. 17. nóvember 2013 00:13