Vantar að gera áætlanir 12. febrúar 2014 15:02 Sven Smit frá McKinsey & Company hélt ræðu á Viðskiptaþingi í dag. Sven Smit, frá McKinsey & Company sagði að Íslendinga vantaði að setja sér áætlun um hvernig þær ætli sér að ná auknum hagvexti. Smit hélt aðra ræðu dagsins á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs í dag þar sem hann fjallaði um hvernig ætti að auka hagvöxt á Íslandi og hvaða leiðir ætti að fara að því markmiði.* Smit sagði fyrsta skrefið vera að koma staðreyndunum upp á borðið og þannig skilja efnahagsástandið og hvar hægt sé að bæta sig. Annað skrefið væri að setja sér markmið, raunhæft og skilja hvaða það myndi leiða af sér og kynna sýnina. Þriðja skrefið væri að búa til áætlun og forgangsráða í tengslum við hana. Fjórða og síðasta skrefið væri síðan að koma þessum fyrri skrefum í verk. Gestir þingsins voru langflestir sammála um að Íslendingar hefðu enga sjáanlega áætlun í þessum efnum og mikið var hlegið í salnum þegar hann bað salinn að rétta upp hendur og aðeins einn gerði svo.Már Guðmundsson seðlabankastjóri spurði Smit nánar út í orð sín og Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar nýtti tækifærið og kvartaði yfir peningamálastefnu ríkisstjórnarinnar. Smit lauk ræðu sinni á áhrifaríkan hátt með því að ítreka orð sín: "Get a plan" eða búið til áætlun. Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Sven Smit, frá McKinsey & Company sagði að Íslendinga vantaði að setja sér áætlun um hvernig þær ætli sér að ná auknum hagvexti. Smit hélt aðra ræðu dagsins á Viðskiptaþingi Viðskiptaráðs í dag þar sem hann fjallaði um hvernig ætti að auka hagvöxt á Íslandi og hvaða leiðir ætti að fara að því markmiði.* Smit sagði fyrsta skrefið vera að koma staðreyndunum upp á borðið og þannig skilja efnahagsástandið og hvar hægt sé að bæta sig. Annað skrefið væri að setja sér markmið, raunhæft og skilja hvaða það myndi leiða af sér og kynna sýnina. Þriðja skrefið væri að búa til áætlun og forgangsráða í tengslum við hana. Fjórða og síðasta skrefið væri síðan að koma þessum fyrri skrefum í verk. Gestir þingsins voru langflestir sammála um að Íslendingar hefðu enga sjáanlega áætlun í þessum efnum og mikið var hlegið í salnum þegar hann bað salinn að rétta upp hendur og aðeins einn gerði svo.Már Guðmundsson seðlabankastjóri spurði Smit nánar út í orð sín og Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar nýtti tækifærið og kvartaði yfir peningamálastefnu ríkisstjórnarinnar. Smit lauk ræðu sinni á áhrifaríkan hátt með því að ítreka orð sín: "Get a plan" eða búið til áætlun.
Mest lesið Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira