Eyða átti öllum ljósmyndum af líki bin Ladens Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 12. febrúar 2014 13:37 Falli bin Ladens var fagnað ákaft um öll Bandaríkin. vísir/afp Yfirmaður sérsveita Bandaríkjahers fyrirskipaði að öllum ljósmyndum af líki Osama bin Ladens yrði eytt. Það gerði hann þegar minna en tvær vikur höfðu liðið frá því bin Laden var felldur af bandarískri hersveit í Pakistan árið 2011. Í tölvupósti frá William McRaven frá 13. maí 2011 var þess krafist að þeir sem hefðu ljósmyndir af líkinu í fórum sínum eyddu þeim eða kæmu í hendur bandarísku leyniþjónustunnar, CIA. Samtök íhaldssamra aðgerðasinna sem kalla sig Judicial Watch komust yfir eintak af póstinum en búið er að afmá nöfn viðtakenda. Samtökin hafa beitt sér fyrir því að myndir af líki bin Ladens verði birtar almenningi og telur formaðurinn að eyðing gagnanna kunni að varða við lög. Nokkrum dögum eftir áhlaupið sagði Barack Obama Bandaríkjaforseti í samtali við fréttaskýringaþáttinn 60 Minutes að mikilvægt væri að grafískar myndir af manni sem búið væri að skjóta í hausinn væru ekki í umferð. Það gæti hvatt til frekara ofbeldis, og tók Tom Fuentes, fyrrverandi yfirmaður hjá alríkislögreglunni í sama streng. „Við myndum sjá þær ljósmyndir í sjónvarpinu að eilífu. Í kjölfarið gæti áhugi á að ganga til liðs við al-Kaída aukist og bin Laden yrði gerður að píslarvotti.“Obama Bandaríkjaforseti, Joe Biden varaforseti, Hillary Clinton utanríkisráðherra og fleiri, fylgjast með áhlaupinu á höll bin Ladens 2. maí 2011 í Hvíta húsinu.vísir/afp Tengdar fréttir Felustaður Bin Laden brennur Kveikt var í felustað Osama Bin Laden í morgun eftir að fréttir bárust af því að hann hefði verið myrtur af bandarískum sérsveitarmönnum. Sjónvarpsstöðvar í Pakistan hafa sýnt myndir af logandi húsinu en eftir því sem næst verður komist voru það heimamenn sem kveiktu í því. Osama hafði falið sit í bænum Abbottabad, sem er í um 100 kílómetra norðan við höfuðborg Pakistans, Islamabad. Húsið var girt af með ríflega fimm metra háum vegg, og gaddavír. 2. maí 2011 12:21 Osama og al-Kaída undirbjuggu hryðjuverk í Bandaríkjunum Osama bin Laden, og aðrir forystumenn í al-Kaída samtökunum voru að undirbúa hryðjuverk í Bandaríkjunum. Skjöl sem sanna þetta voru gripin í árás sérsveitar á hýbýli Osama í Pakistan. 6. maí 2011 07:28 Eitt ár frá því Bin Laden var drepinn Eitt ár er síðan Osama Bin Laden var drepinn af bandarískum sérsveitarmönnum í Pakistan. Mörgum kom á óvart að Bin Laden hefði alls ekki verið í felum í helli, heldur búið í veglegu stórhýsi ásamt fjölskyldu sinni. Bandaríkjamenn óskuðu því eftir svörum um hvort yfirvöld í Pakistan hefðu haldið hlífiskildi yfir Bin Laden. CBS fréttastofan greinir frá því í dag að enn hafi engin svör borist, og að þessi skortur á svörum hafi í raun eitrað samskipti milli yfirvalda landanna tveggja. 1. maí 2012 14:22 Hefðu viljað ná Osama lifandi Osama bin Laden hefði verið tekinn lifandi svo hægt hefði verið að rétta yfir honum, ef þess hefði verið nokkur kostur. 12. maí 2011 08:06 Ár liðið síðan Osama var drepinn - hryðjuverkastríðið heldur samt áfram Ár er liðið frá því að sérsveitir bandaríska hersins fundu og drápu hryðjuverkaleiðtogann Osama Bin Laden á felustað sínum í Pakistan. Sérfræðingar sem AP fréttastofan ræddi við segja að fráfall Bin Ladens dragi ekki úr hryðjuverkaógninni; enn sé óttast að Al Kaída reyni að ráðast á Bandaríkin. 29. apríl 2012 19:37 Þjóðarleiðtogar fagna andláti Osama bin laden Þjóðarleiðtogar víða um heiminn hafa fagnað því að Osama bin Laden er allur. 2. maí 2011 08:17 Mikið af samsæriskenningum um Osama bin Laden Samsæriskenningar um hvort Osama bin Laden sé í raun dauður eða enn á lífi fara nú sem eldur í sinu um fjölmiðla heimsins og netið. 6. maí 2011 07:05 Eiginkonum og dætrum Osama bin Laden vísað úr landi Dómstóll í Pakistan hefur dæmt fimm fjölskyldumeðlimi Osama bin Laden í stofufangelsi og síðan til brottvísunar frá Pakistan. 3. apríl 2012 06:59 Bin Laden notaði eiginkonuna sem skjöld Osama Bin Laden notaði lifandi eiginkonu sína sem skjöld áður en hann var skotinn í gær. Þetta segir John Brennan, yfirmaður gagnhryðjuverkamála í Hvíta húsinu. 2. maí 2011 19:25 Osama bjó í víggirtu stórhýsi - allt rusl var brennt Aðeins örfáir vissu af leiðangri bandarískra sérsveitarmanna í Pakistan þar sem ætlunin var að handsama eða drepa einn hættulegasta hryðjuverkamann heims, Osama Bin Laden. 2. maí 2011 10:03 Obama hitti mennina sem drápu Bin Laden Barack Obama Bandaríkjaforseti hitti í dag hermennina sem tóku þátt í að drepa hryðjuverkaleiðtogann Osama Bin Laden. Hann þakkaði hópnum fyrir „vel unnin störf“ og sagði að þeir séu hinir „hljóðlátu atvinnumenn Ameríku“. 6. maí 2011 22:51 Munu reyna að hefna fyrir dauða Osama Yfirmaður bandarísku leyniþjónustunanr CIA segir að hryðjuverkasamtökin Al Kaída muni án vafa reyna að hefna fyrir drápið á leiðtoga sínum Osama bin Laden. Leon Panetta segir að þrátt fyrir að Osama sé allur, sé ekki hægt að segja það sama um samtökin sem hann stýrði. 2. maí 2011 13:54 Ekkjur Osama Bin Laden ákærðar Ekkjur Osama Bin Ladens hafa verið ákærðar fyrir að hafa komið til Pakistan með ólögmætum hætti. Konurnar voru handsamaðir af bandarískum hermönnum í bænum Abbottabad þegar Bin Laden var felldur á síðasta ári. 8. mars 2012 15:24 Sagði frá staðsetningu Bin Laden árið 2003 Bandaríkjamaður hefur farið fram á 25 milljónir dala í fundalaun frá bandarísku alríkislögreglunni [FBI] fyrir ábendingu sem á að hafa leitt til þess að Osama Bin Laden fannst og var drepinn árið 2011. 3. nóvember 2013 17:49 Fylgdust með árásinni á Bin Laden í beinni útsendingu Barack Obama og helstu ráðgjafar hans fylgdust með árásinni á virki Osama Bin Ladens í beinni útsendingu í stríðsherbergi Hvíta hússins. Kvikmyndatökuvélar voru bæði í þyrlunum og eins á hjálmum einhverra hermannanna. Forsetinn gat því fylgst með því sem gerðist bæði utan dyra og innan. 3. maí 2011 09:40 Dráp bin Laden dregur dilk á eftir sér Niðurstaða nefndar sem skipuð var af yfirvöldum í Pakistan mælir með því að Dr Shakeel Afridi verði saksóttur fyrir landráð. Læknirinn er sakaður um að hafa aðstoðað leyniþjónustu Bandaríkjanna við að hafa hendur í hári Osama bin-Laden. 6. október 2011 22:32 Reuters birtir hrikalegar myndir frá árásinni á Bin Laden Reuters fréttastofan hefur undir höndum myndir sem teknar eru við aðsetur Osama Bin Ladens í Abbottabad í Pakistan skömmu eftir að árásin var gerð þar á sunnudaginn. Myndirnar sína þrjá menn í blóði sínu. Bin Laden er ekki þeirra á meðal. 4. maí 2011 23:08 Bin Laden gekk um með kúrekahatt Rannsóknarnefnd í Pakistan sakar stjórnvöld um vanhæfni við leitina að Osama bin Laden. Bandaríkin sökuð um hroka og fyrirlitningu. 9. júlí 2013 13:00 Birta ekki myndir af dauða Osama bin Laden Barack Obama banadríkjaforseti hefur ákveðið að myndir af dauða Osama bin Laden verði ekki gerðar opinberar. 5. maí 2011 07:45 Hugsanlegt að afbrýðissemi hafi fellt Osama bin Laden Það er vel hugsanlegt að Osama bin Laden fyrrum leiðtogi al-Kaída hafi fallið vegna afbrýðissemi einnar af eiginkonum sínum. 9. mars 2012 09:46 Blóði drifinn ferill Osama bin Laden Osama bin Laden á að baki litríkan ferill sem helsti hryðjuverkamaður heimsins á undanförnum áratug. 2. maí 2011 07:44 Skjölunum um bin Laden forðað Skjölin um árásina á Osama bin Laden vorið 2011 hafa verið flutt til leyniþjónustunnar CIA úr varnarmálaráðuneytinu. Þannig á að vera tryggt að þau verði aldrei gerð opinber. 8. júlí 2013 09:14 Íhuga að birta myndir af líki Bin Ladens Yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA ýjaði að því í dag að myndir sem sýna sundurskotið lík Osama Bin Laden verði gerðar opinberar. Engin mynd hefur enn verið birt af líkinu en bandarísk yfirvöld óttast að slík birting myndi framkalla reiði fólks og að hún yrði talin ósmekkleg. Líkið af hryðjuverkaleiðtoganum var myndað á að minnsta kosti tveimur stöðum, í herstöð í Afganistan og um borð í herskipinu USS Vinson rétt áður en líkinu var varpað fyrir borð. 4. maí 2011 14:45 Synir Osama gagnrýna drápið á föður sínum Synir hryðjuverkaleiðtogans Osama Bin Laden gagnrýna bandarísk yfirvöld harðlega í yfirlýsingu sem þeir sendu stórblaðinu New York Times. 11. maí 2011 08:10 Osama Bin Laden er látinn Osama Bin Laden, leiðtogi Al-Kaída-hryðjuverkasamtakanna, er látinn. Þetta staðfesti Barack Obama Bandaríkjaforseti í ávarpi til þjóðar sinnar. 2. maí 2011 03:28 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Yfirmaður sérsveita Bandaríkjahers fyrirskipaði að öllum ljósmyndum af líki Osama bin Ladens yrði eytt. Það gerði hann þegar minna en tvær vikur höfðu liðið frá því bin Laden var felldur af bandarískri hersveit í Pakistan árið 2011. Í tölvupósti frá William McRaven frá 13. maí 2011 var þess krafist að þeir sem hefðu ljósmyndir af líkinu í fórum sínum eyddu þeim eða kæmu í hendur bandarísku leyniþjónustunnar, CIA. Samtök íhaldssamra aðgerðasinna sem kalla sig Judicial Watch komust yfir eintak af póstinum en búið er að afmá nöfn viðtakenda. Samtökin hafa beitt sér fyrir því að myndir af líki bin Ladens verði birtar almenningi og telur formaðurinn að eyðing gagnanna kunni að varða við lög. Nokkrum dögum eftir áhlaupið sagði Barack Obama Bandaríkjaforseti í samtali við fréttaskýringaþáttinn 60 Minutes að mikilvægt væri að grafískar myndir af manni sem búið væri að skjóta í hausinn væru ekki í umferð. Það gæti hvatt til frekara ofbeldis, og tók Tom Fuentes, fyrrverandi yfirmaður hjá alríkislögreglunni í sama streng. „Við myndum sjá þær ljósmyndir í sjónvarpinu að eilífu. Í kjölfarið gæti áhugi á að ganga til liðs við al-Kaída aukist og bin Laden yrði gerður að píslarvotti.“Obama Bandaríkjaforseti, Joe Biden varaforseti, Hillary Clinton utanríkisráðherra og fleiri, fylgjast með áhlaupinu á höll bin Ladens 2. maí 2011 í Hvíta húsinu.vísir/afp
Tengdar fréttir Felustaður Bin Laden brennur Kveikt var í felustað Osama Bin Laden í morgun eftir að fréttir bárust af því að hann hefði verið myrtur af bandarískum sérsveitarmönnum. Sjónvarpsstöðvar í Pakistan hafa sýnt myndir af logandi húsinu en eftir því sem næst verður komist voru það heimamenn sem kveiktu í því. Osama hafði falið sit í bænum Abbottabad, sem er í um 100 kílómetra norðan við höfuðborg Pakistans, Islamabad. Húsið var girt af með ríflega fimm metra háum vegg, og gaddavír. 2. maí 2011 12:21 Osama og al-Kaída undirbjuggu hryðjuverk í Bandaríkjunum Osama bin Laden, og aðrir forystumenn í al-Kaída samtökunum voru að undirbúa hryðjuverk í Bandaríkjunum. Skjöl sem sanna þetta voru gripin í árás sérsveitar á hýbýli Osama í Pakistan. 6. maí 2011 07:28 Eitt ár frá því Bin Laden var drepinn Eitt ár er síðan Osama Bin Laden var drepinn af bandarískum sérsveitarmönnum í Pakistan. Mörgum kom á óvart að Bin Laden hefði alls ekki verið í felum í helli, heldur búið í veglegu stórhýsi ásamt fjölskyldu sinni. Bandaríkjamenn óskuðu því eftir svörum um hvort yfirvöld í Pakistan hefðu haldið hlífiskildi yfir Bin Laden. CBS fréttastofan greinir frá því í dag að enn hafi engin svör borist, og að þessi skortur á svörum hafi í raun eitrað samskipti milli yfirvalda landanna tveggja. 1. maí 2012 14:22 Hefðu viljað ná Osama lifandi Osama bin Laden hefði verið tekinn lifandi svo hægt hefði verið að rétta yfir honum, ef þess hefði verið nokkur kostur. 12. maí 2011 08:06 Ár liðið síðan Osama var drepinn - hryðjuverkastríðið heldur samt áfram Ár er liðið frá því að sérsveitir bandaríska hersins fundu og drápu hryðjuverkaleiðtogann Osama Bin Laden á felustað sínum í Pakistan. Sérfræðingar sem AP fréttastofan ræddi við segja að fráfall Bin Ladens dragi ekki úr hryðjuverkaógninni; enn sé óttast að Al Kaída reyni að ráðast á Bandaríkin. 29. apríl 2012 19:37 Þjóðarleiðtogar fagna andláti Osama bin laden Þjóðarleiðtogar víða um heiminn hafa fagnað því að Osama bin Laden er allur. 2. maí 2011 08:17 Mikið af samsæriskenningum um Osama bin Laden Samsæriskenningar um hvort Osama bin Laden sé í raun dauður eða enn á lífi fara nú sem eldur í sinu um fjölmiðla heimsins og netið. 6. maí 2011 07:05 Eiginkonum og dætrum Osama bin Laden vísað úr landi Dómstóll í Pakistan hefur dæmt fimm fjölskyldumeðlimi Osama bin Laden í stofufangelsi og síðan til brottvísunar frá Pakistan. 3. apríl 2012 06:59 Bin Laden notaði eiginkonuna sem skjöld Osama Bin Laden notaði lifandi eiginkonu sína sem skjöld áður en hann var skotinn í gær. Þetta segir John Brennan, yfirmaður gagnhryðjuverkamála í Hvíta húsinu. 2. maí 2011 19:25 Osama bjó í víggirtu stórhýsi - allt rusl var brennt Aðeins örfáir vissu af leiðangri bandarískra sérsveitarmanna í Pakistan þar sem ætlunin var að handsama eða drepa einn hættulegasta hryðjuverkamann heims, Osama Bin Laden. 2. maí 2011 10:03 Obama hitti mennina sem drápu Bin Laden Barack Obama Bandaríkjaforseti hitti í dag hermennina sem tóku þátt í að drepa hryðjuverkaleiðtogann Osama Bin Laden. Hann þakkaði hópnum fyrir „vel unnin störf“ og sagði að þeir séu hinir „hljóðlátu atvinnumenn Ameríku“. 6. maí 2011 22:51 Munu reyna að hefna fyrir dauða Osama Yfirmaður bandarísku leyniþjónustunanr CIA segir að hryðjuverkasamtökin Al Kaída muni án vafa reyna að hefna fyrir drápið á leiðtoga sínum Osama bin Laden. Leon Panetta segir að þrátt fyrir að Osama sé allur, sé ekki hægt að segja það sama um samtökin sem hann stýrði. 2. maí 2011 13:54 Ekkjur Osama Bin Laden ákærðar Ekkjur Osama Bin Ladens hafa verið ákærðar fyrir að hafa komið til Pakistan með ólögmætum hætti. Konurnar voru handsamaðir af bandarískum hermönnum í bænum Abbottabad þegar Bin Laden var felldur á síðasta ári. 8. mars 2012 15:24 Sagði frá staðsetningu Bin Laden árið 2003 Bandaríkjamaður hefur farið fram á 25 milljónir dala í fundalaun frá bandarísku alríkislögreglunni [FBI] fyrir ábendingu sem á að hafa leitt til þess að Osama Bin Laden fannst og var drepinn árið 2011. 3. nóvember 2013 17:49 Fylgdust með árásinni á Bin Laden í beinni útsendingu Barack Obama og helstu ráðgjafar hans fylgdust með árásinni á virki Osama Bin Ladens í beinni útsendingu í stríðsherbergi Hvíta hússins. Kvikmyndatökuvélar voru bæði í þyrlunum og eins á hjálmum einhverra hermannanna. Forsetinn gat því fylgst með því sem gerðist bæði utan dyra og innan. 3. maí 2011 09:40 Dráp bin Laden dregur dilk á eftir sér Niðurstaða nefndar sem skipuð var af yfirvöldum í Pakistan mælir með því að Dr Shakeel Afridi verði saksóttur fyrir landráð. Læknirinn er sakaður um að hafa aðstoðað leyniþjónustu Bandaríkjanna við að hafa hendur í hári Osama bin-Laden. 6. október 2011 22:32 Reuters birtir hrikalegar myndir frá árásinni á Bin Laden Reuters fréttastofan hefur undir höndum myndir sem teknar eru við aðsetur Osama Bin Ladens í Abbottabad í Pakistan skömmu eftir að árásin var gerð þar á sunnudaginn. Myndirnar sína þrjá menn í blóði sínu. Bin Laden er ekki þeirra á meðal. 4. maí 2011 23:08 Bin Laden gekk um með kúrekahatt Rannsóknarnefnd í Pakistan sakar stjórnvöld um vanhæfni við leitina að Osama bin Laden. Bandaríkin sökuð um hroka og fyrirlitningu. 9. júlí 2013 13:00 Birta ekki myndir af dauða Osama bin Laden Barack Obama banadríkjaforseti hefur ákveðið að myndir af dauða Osama bin Laden verði ekki gerðar opinberar. 5. maí 2011 07:45 Hugsanlegt að afbrýðissemi hafi fellt Osama bin Laden Það er vel hugsanlegt að Osama bin Laden fyrrum leiðtogi al-Kaída hafi fallið vegna afbrýðissemi einnar af eiginkonum sínum. 9. mars 2012 09:46 Blóði drifinn ferill Osama bin Laden Osama bin Laden á að baki litríkan ferill sem helsti hryðjuverkamaður heimsins á undanförnum áratug. 2. maí 2011 07:44 Skjölunum um bin Laden forðað Skjölin um árásina á Osama bin Laden vorið 2011 hafa verið flutt til leyniþjónustunnar CIA úr varnarmálaráðuneytinu. Þannig á að vera tryggt að þau verði aldrei gerð opinber. 8. júlí 2013 09:14 Íhuga að birta myndir af líki Bin Ladens Yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA ýjaði að því í dag að myndir sem sýna sundurskotið lík Osama Bin Laden verði gerðar opinberar. Engin mynd hefur enn verið birt af líkinu en bandarísk yfirvöld óttast að slík birting myndi framkalla reiði fólks og að hún yrði talin ósmekkleg. Líkið af hryðjuverkaleiðtoganum var myndað á að minnsta kosti tveimur stöðum, í herstöð í Afganistan og um borð í herskipinu USS Vinson rétt áður en líkinu var varpað fyrir borð. 4. maí 2011 14:45 Synir Osama gagnrýna drápið á föður sínum Synir hryðjuverkaleiðtogans Osama Bin Laden gagnrýna bandarísk yfirvöld harðlega í yfirlýsingu sem þeir sendu stórblaðinu New York Times. 11. maí 2011 08:10 Osama Bin Laden er látinn Osama Bin Laden, leiðtogi Al-Kaída-hryðjuverkasamtakanna, er látinn. Þetta staðfesti Barack Obama Bandaríkjaforseti í ávarpi til þjóðar sinnar. 2. maí 2011 03:28 Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Sjá meira
Felustaður Bin Laden brennur Kveikt var í felustað Osama Bin Laden í morgun eftir að fréttir bárust af því að hann hefði verið myrtur af bandarískum sérsveitarmönnum. Sjónvarpsstöðvar í Pakistan hafa sýnt myndir af logandi húsinu en eftir því sem næst verður komist voru það heimamenn sem kveiktu í því. Osama hafði falið sit í bænum Abbottabad, sem er í um 100 kílómetra norðan við höfuðborg Pakistans, Islamabad. Húsið var girt af með ríflega fimm metra háum vegg, og gaddavír. 2. maí 2011 12:21
Osama og al-Kaída undirbjuggu hryðjuverk í Bandaríkjunum Osama bin Laden, og aðrir forystumenn í al-Kaída samtökunum voru að undirbúa hryðjuverk í Bandaríkjunum. Skjöl sem sanna þetta voru gripin í árás sérsveitar á hýbýli Osama í Pakistan. 6. maí 2011 07:28
Eitt ár frá því Bin Laden var drepinn Eitt ár er síðan Osama Bin Laden var drepinn af bandarískum sérsveitarmönnum í Pakistan. Mörgum kom á óvart að Bin Laden hefði alls ekki verið í felum í helli, heldur búið í veglegu stórhýsi ásamt fjölskyldu sinni. Bandaríkjamenn óskuðu því eftir svörum um hvort yfirvöld í Pakistan hefðu haldið hlífiskildi yfir Bin Laden. CBS fréttastofan greinir frá því í dag að enn hafi engin svör borist, og að þessi skortur á svörum hafi í raun eitrað samskipti milli yfirvalda landanna tveggja. 1. maí 2012 14:22
Hefðu viljað ná Osama lifandi Osama bin Laden hefði verið tekinn lifandi svo hægt hefði verið að rétta yfir honum, ef þess hefði verið nokkur kostur. 12. maí 2011 08:06
Ár liðið síðan Osama var drepinn - hryðjuverkastríðið heldur samt áfram Ár er liðið frá því að sérsveitir bandaríska hersins fundu og drápu hryðjuverkaleiðtogann Osama Bin Laden á felustað sínum í Pakistan. Sérfræðingar sem AP fréttastofan ræddi við segja að fráfall Bin Ladens dragi ekki úr hryðjuverkaógninni; enn sé óttast að Al Kaída reyni að ráðast á Bandaríkin. 29. apríl 2012 19:37
Þjóðarleiðtogar fagna andláti Osama bin laden Þjóðarleiðtogar víða um heiminn hafa fagnað því að Osama bin Laden er allur. 2. maí 2011 08:17
Mikið af samsæriskenningum um Osama bin Laden Samsæriskenningar um hvort Osama bin Laden sé í raun dauður eða enn á lífi fara nú sem eldur í sinu um fjölmiðla heimsins og netið. 6. maí 2011 07:05
Eiginkonum og dætrum Osama bin Laden vísað úr landi Dómstóll í Pakistan hefur dæmt fimm fjölskyldumeðlimi Osama bin Laden í stofufangelsi og síðan til brottvísunar frá Pakistan. 3. apríl 2012 06:59
Bin Laden notaði eiginkonuna sem skjöld Osama Bin Laden notaði lifandi eiginkonu sína sem skjöld áður en hann var skotinn í gær. Þetta segir John Brennan, yfirmaður gagnhryðjuverkamála í Hvíta húsinu. 2. maí 2011 19:25
Osama bjó í víggirtu stórhýsi - allt rusl var brennt Aðeins örfáir vissu af leiðangri bandarískra sérsveitarmanna í Pakistan þar sem ætlunin var að handsama eða drepa einn hættulegasta hryðjuverkamann heims, Osama Bin Laden. 2. maí 2011 10:03
Obama hitti mennina sem drápu Bin Laden Barack Obama Bandaríkjaforseti hitti í dag hermennina sem tóku þátt í að drepa hryðjuverkaleiðtogann Osama Bin Laden. Hann þakkaði hópnum fyrir „vel unnin störf“ og sagði að þeir séu hinir „hljóðlátu atvinnumenn Ameríku“. 6. maí 2011 22:51
Munu reyna að hefna fyrir dauða Osama Yfirmaður bandarísku leyniþjónustunanr CIA segir að hryðjuverkasamtökin Al Kaída muni án vafa reyna að hefna fyrir drápið á leiðtoga sínum Osama bin Laden. Leon Panetta segir að þrátt fyrir að Osama sé allur, sé ekki hægt að segja það sama um samtökin sem hann stýrði. 2. maí 2011 13:54
Ekkjur Osama Bin Laden ákærðar Ekkjur Osama Bin Ladens hafa verið ákærðar fyrir að hafa komið til Pakistan með ólögmætum hætti. Konurnar voru handsamaðir af bandarískum hermönnum í bænum Abbottabad þegar Bin Laden var felldur á síðasta ári. 8. mars 2012 15:24
Sagði frá staðsetningu Bin Laden árið 2003 Bandaríkjamaður hefur farið fram á 25 milljónir dala í fundalaun frá bandarísku alríkislögreglunni [FBI] fyrir ábendingu sem á að hafa leitt til þess að Osama Bin Laden fannst og var drepinn árið 2011. 3. nóvember 2013 17:49
Fylgdust með árásinni á Bin Laden í beinni útsendingu Barack Obama og helstu ráðgjafar hans fylgdust með árásinni á virki Osama Bin Ladens í beinni útsendingu í stríðsherbergi Hvíta hússins. Kvikmyndatökuvélar voru bæði í þyrlunum og eins á hjálmum einhverra hermannanna. Forsetinn gat því fylgst með því sem gerðist bæði utan dyra og innan. 3. maí 2011 09:40
Dráp bin Laden dregur dilk á eftir sér Niðurstaða nefndar sem skipuð var af yfirvöldum í Pakistan mælir með því að Dr Shakeel Afridi verði saksóttur fyrir landráð. Læknirinn er sakaður um að hafa aðstoðað leyniþjónustu Bandaríkjanna við að hafa hendur í hári Osama bin-Laden. 6. október 2011 22:32
Reuters birtir hrikalegar myndir frá árásinni á Bin Laden Reuters fréttastofan hefur undir höndum myndir sem teknar eru við aðsetur Osama Bin Ladens í Abbottabad í Pakistan skömmu eftir að árásin var gerð þar á sunnudaginn. Myndirnar sína þrjá menn í blóði sínu. Bin Laden er ekki þeirra á meðal. 4. maí 2011 23:08
Bin Laden gekk um með kúrekahatt Rannsóknarnefnd í Pakistan sakar stjórnvöld um vanhæfni við leitina að Osama bin Laden. Bandaríkin sökuð um hroka og fyrirlitningu. 9. júlí 2013 13:00
Birta ekki myndir af dauða Osama bin Laden Barack Obama banadríkjaforseti hefur ákveðið að myndir af dauða Osama bin Laden verði ekki gerðar opinberar. 5. maí 2011 07:45
Hugsanlegt að afbrýðissemi hafi fellt Osama bin Laden Það er vel hugsanlegt að Osama bin Laden fyrrum leiðtogi al-Kaída hafi fallið vegna afbrýðissemi einnar af eiginkonum sínum. 9. mars 2012 09:46
Blóði drifinn ferill Osama bin Laden Osama bin Laden á að baki litríkan ferill sem helsti hryðjuverkamaður heimsins á undanförnum áratug. 2. maí 2011 07:44
Skjölunum um bin Laden forðað Skjölin um árásina á Osama bin Laden vorið 2011 hafa verið flutt til leyniþjónustunnar CIA úr varnarmálaráðuneytinu. Þannig á að vera tryggt að þau verði aldrei gerð opinber. 8. júlí 2013 09:14
Íhuga að birta myndir af líki Bin Ladens Yfirmaður bandarísku leyniþjónustunnar CIA ýjaði að því í dag að myndir sem sýna sundurskotið lík Osama Bin Laden verði gerðar opinberar. Engin mynd hefur enn verið birt af líkinu en bandarísk yfirvöld óttast að slík birting myndi framkalla reiði fólks og að hún yrði talin ósmekkleg. Líkið af hryðjuverkaleiðtoganum var myndað á að minnsta kosti tveimur stöðum, í herstöð í Afganistan og um borð í herskipinu USS Vinson rétt áður en líkinu var varpað fyrir borð. 4. maí 2011 14:45
Synir Osama gagnrýna drápið á föður sínum Synir hryðjuverkaleiðtogans Osama Bin Laden gagnrýna bandarísk yfirvöld harðlega í yfirlýsingu sem þeir sendu stórblaðinu New York Times. 11. maí 2011 08:10
Osama Bin Laden er látinn Osama Bin Laden, leiðtogi Al-Kaída-hryðjuverkasamtakanna, er látinn. Þetta staðfesti Barack Obama Bandaríkjaforseti í ávarpi til þjóðar sinnar. 2. maí 2011 03:28