Framhaldsskólanemar uggandi um sinn hag Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 28. febrúar 2014 19:26 Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. „Það væri alveg ömurlegt að missa svona mikið úr skólanum. Ef það verður af verkfallinu verður skólinn líka líklega fram í júní og það setur stórt strik í reikniginn þegar maður ætlar sér að nota sumarið í að vinna svo ég geti borgað skólagjöld og annað,“ segir Soffía Birgitta Birgisdóttir, nemandi á öðru ári í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Álfdís Helga Þórsdóttir skólasystir hennar tekur í sama streng. „Ég er í verklegu námi og maður þarf á kennurum að halda í verklegum áföngum. Ég er að gera lokaverkefni og get ekki gert það upp á eigin spýtur svo það myndi koma sér mjög illa fyrir mig ef það kæmi verkfall. Ég vil líka geta útskrifast á réttum tíma“ segir hún. Mikill meirihluti samþykkti að fara í verkfall eða 87,6%. 10% voru andvígir. Kjaraviðræður kennara við ríkið hafa staðið yfir síðan í desember. Enn ber mikið á milli samninganefndar framhaldsskólakennara og ríkisins en ríkið býðst til að mæta 17% launahækkunarkröfu kennara með 2,8% hækkun. Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður félags framhaldsskólakennara segist hvorki vera svartsýn né bjartsýn á að samningar náist í tæka tíð. Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Verkfallsboðun framhaldsskólakennara var samþykkt í dag. Til stendur að verkfallið hefjist sautjánda mars, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Framhaldsskólanemar eru uggandi um sinn hag. „Það væri alveg ömurlegt að missa svona mikið úr skólanum. Ef það verður af verkfallinu verður skólinn líka líklega fram í júní og það setur stórt strik í reikniginn þegar maður ætlar sér að nota sumarið í að vinna svo ég geti borgað skólagjöld og annað,“ segir Soffía Birgitta Birgisdóttir, nemandi á öðru ári í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti. Álfdís Helga Þórsdóttir skólasystir hennar tekur í sama streng. „Ég er í verklegu námi og maður þarf á kennurum að halda í verklegum áföngum. Ég er að gera lokaverkefni og get ekki gert það upp á eigin spýtur svo það myndi koma sér mjög illa fyrir mig ef það kæmi verkfall. Ég vil líka geta útskrifast á réttum tíma“ segir hún. Mikill meirihluti samþykkti að fara í verkfall eða 87,6%. 10% voru andvígir. Kjaraviðræður kennara við ríkið hafa staðið yfir síðan í desember. Enn ber mikið á milli samninganefndar framhaldsskólakennara og ríkisins en ríkið býðst til að mæta 17% launahækkunarkröfu kennara með 2,8% hækkun. Aðalheiður Steingrímsdóttir, formaður félags framhaldsskólakennara segist hvorki vera svartsýn né bjartsýn á að samningar náist í tæka tíð.
Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira