Þjóðaratkvæðagreiðsla kemur ekki til greina Jakob Bjarnar skrifar 28. febrúar 2014 14:30 Gunnar Bragi mun halda sínu striki hvað sem líður skoðanakönnunum og undirskriftasöfnunum. Í skoðanakönnun sem Fréttablaðið birti í morgun kemur fram sá vilji 82 prósent landsmanna að ákvörðun um framhald viðræðna verði borin undir þjóðaratkvæði, rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu. Fréttastofa Ríkisútvarpsins bar þessa niðurstöðu undir Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra, en hann mælti í gær fyrir þingályktunartillögu þar sem gert er ráð fyrir því að slíta viðræðum umsvifalaust við Evrópusambandið. Gunnar Bragi segir það ekki koma sér á óvart: „Ég fagna því að þjóðin hefur áhuga á þessu máli, kemur mér ekkert á óvart miðað við málin hafa þróast í þinginu og hvernig fjölmiðlar hafa fjallað um málið, mjög einhliða og sérstakur fréttaflutningur. Þannig að ég er ekkert hissa á því að þetta sé með þessum hætti.“ Gunnar Bragi segir, við svo búið, að ekki komi til greina að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðuslit við Evrópusambandið. Það liggi algjörlega fyrir hvað ríkisstjórnin ætli sér í málinu. Þá snýr hann uppá spurninguna sem er í takti við málflutning framsóknarmanna undanfarna daga: „En verði hins vegar farið áfram í viðræður, taki ríkisstjórnin ákvörðun um það að halda áfram viðræðum, þá munum við að sjálfsögðu efna til þjóðaratkvæðagreiðslu.“ Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Í skoðanakönnun sem Fréttablaðið birti í morgun kemur fram sá vilji 82 prósent landsmanna að ákvörðun um framhald viðræðna verði borin undir þjóðaratkvæði, rúmur helmingur framsóknarmanna og tveir af hverjum þremur sjálfstæðismönnum vilja þjóðaratkvæðagreiðslu. Fréttastofa Ríkisútvarpsins bar þessa niðurstöðu undir Gunnar Braga Sveinsson utanríkisráðherra, en hann mælti í gær fyrir þingályktunartillögu þar sem gert er ráð fyrir því að slíta viðræðum umsvifalaust við Evrópusambandið. Gunnar Bragi segir það ekki koma sér á óvart: „Ég fagna því að þjóðin hefur áhuga á þessu máli, kemur mér ekkert á óvart miðað við málin hafa þróast í þinginu og hvernig fjölmiðlar hafa fjallað um málið, mjög einhliða og sérstakur fréttaflutningur. Þannig að ég er ekkert hissa á því að þetta sé með þessum hætti.“ Gunnar Bragi segir, við svo búið, að ekki komi til greina að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um viðræðuslit við Evrópusambandið. Það liggi algjörlega fyrir hvað ríkisstjórnin ætli sér í málinu. Þá snýr hann uppá spurninguna sem er í takti við málflutning framsóknarmanna undanfarna daga: „En verði hins vegar farið áfram í viðræður, taki ríkisstjórnin ákvörðun um það að halda áfram viðræðum, þá munum við að sjálfsögðu efna til þjóðaratkvæðagreiðslu.“
Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira