Vændiskaup ólögleg í Evrópu Árdís Ósk Steinarsdóttir skrifar 27. febrúar 2014 18:00 Vændiskaup er enn löglegt í Hollandi og víðar. VÍSIR/Getty Evrópuþingið hefur samþykkt skýrslu Mary Honeyball. Þá er tekinn ákvörðun um að stefna þingsins sé sú að vændi er ofbeldi gegn þeim sem selja aðgang að líkama sínum. Hvort sem þeir eru tilneyddir eða ekki. Þar með séu vændiskaup ólöglegt. Skýrsluna byggir Honeyball á hinni svokölluðu norrænu leið sem fyrst var tekin upp í Svíþjóð. Samkvæmt henni er þeim sem kaupa vændi eða selja aðgang að líkama annarra hegnt. Konum og körlum sem selja aðgang að líkama sínum eða eru þvinguð í kynlífssölu er hlíft. „Þetta er ánægjulegur sigur fyrir okkur og okkar hugmyndafræði. Þeim mun meiri sigur vegna þess að umræðan hefur nýlega gengið í öfuga átt. Til dæmis hjá Amnesty International og hjá UN Women. Þar hafa verið uppi hugmyndir um að gefa vændi frjálst“, sagði Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta í viðtali við Vísi. „Það þarf að minnka eftirspurn eftir vændi og norræna leiðin er árangursrík.“ Enn hafa ekki neinar lagalegar breytingar orðið í löndum Evrópu en nú hefur stefnan verið tekin. Vændi er til að mynda löglegt í Hollandi og Þýskalandi. Honeyball telur að mansal þrífist þar sem að vændi sé lögleitt. Meira má lesa um ákvörðun þingsins hjá The Guardian. Erindi Mary Honeyball fyrir Evrópuþinginu má sjá á heimasíðu hennar. Tengdar fréttir Þekktir og valdamiklir menn kaupa vændi „Skömmin er þeirra - skömmin er ekki okkar,“ segir íslensk kona sem starfaði í vændi hér á landi um nokkra ára skeið. Hún telur fráleitt að þeir sem kaupa sér vændi séu ekki nafngreindir. 27. nóvember 2013 20:30 Brynjar Níelsson: "Pólitík stýrir löggjöf um vændi“ Einstaklingur sem er dæmdur fyrir kaup á vændi á Íslandi fær á annað hundrað þúsund krónur í sekt. Dómar eru ekki birtir og dæmdir njóta nafnleyndar. 28. nóvember 2013 20:00 Íslenskir feður kaupa vændi fyrir syni sína Kona á miðjum aldri sem fór að stunda vændi fyrir nokkrum árum verður í viðtali við í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Konan er nú hætt og segist aldrei ætla að selja líkama sinn aftur. 27. nóvember 2013 16:05 Vændi er staðreynd á Íslandi Nauðsynlegt er að umræðan um aukinn kynlífsiðnað sé tekin upp í þjóðfélaginu en ekki að henni sé strax stungið undir borðið og flokkuð sem annars flokks málefni. 8. desember 2013 06:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Evrópuþingið hefur samþykkt skýrslu Mary Honeyball. Þá er tekinn ákvörðun um að stefna þingsins sé sú að vændi er ofbeldi gegn þeim sem selja aðgang að líkama sínum. Hvort sem þeir eru tilneyddir eða ekki. Þar með séu vændiskaup ólöglegt. Skýrsluna byggir Honeyball á hinni svokölluðu norrænu leið sem fyrst var tekin upp í Svíþjóð. Samkvæmt henni er þeim sem kaupa vændi eða selja aðgang að líkama annarra hegnt. Konum og körlum sem selja aðgang að líkama sínum eða eru þvinguð í kynlífssölu er hlíft. „Þetta er ánægjulegur sigur fyrir okkur og okkar hugmyndafræði. Þeim mun meiri sigur vegna þess að umræðan hefur nýlega gengið í öfuga átt. Til dæmis hjá Amnesty International og hjá UN Women. Þar hafa verið uppi hugmyndir um að gefa vændi frjálst“, sagði Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta í viðtali við Vísi. „Það þarf að minnka eftirspurn eftir vændi og norræna leiðin er árangursrík.“ Enn hafa ekki neinar lagalegar breytingar orðið í löndum Evrópu en nú hefur stefnan verið tekin. Vændi er til að mynda löglegt í Hollandi og Þýskalandi. Honeyball telur að mansal þrífist þar sem að vændi sé lögleitt. Meira má lesa um ákvörðun þingsins hjá The Guardian. Erindi Mary Honeyball fyrir Evrópuþinginu má sjá á heimasíðu hennar.
Tengdar fréttir Þekktir og valdamiklir menn kaupa vændi „Skömmin er þeirra - skömmin er ekki okkar,“ segir íslensk kona sem starfaði í vændi hér á landi um nokkra ára skeið. Hún telur fráleitt að þeir sem kaupa sér vændi séu ekki nafngreindir. 27. nóvember 2013 20:30 Brynjar Níelsson: "Pólitík stýrir löggjöf um vændi“ Einstaklingur sem er dæmdur fyrir kaup á vændi á Íslandi fær á annað hundrað þúsund krónur í sekt. Dómar eru ekki birtir og dæmdir njóta nafnleyndar. 28. nóvember 2013 20:00 Íslenskir feður kaupa vændi fyrir syni sína Kona á miðjum aldri sem fór að stunda vændi fyrir nokkrum árum verður í viðtali við í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Konan er nú hætt og segist aldrei ætla að selja líkama sinn aftur. 27. nóvember 2013 16:05 Vændi er staðreynd á Íslandi Nauðsynlegt er að umræðan um aukinn kynlífsiðnað sé tekin upp í þjóðfélaginu en ekki að henni sé strax stungið undir borðið og flokkuð sem annars flokks málefni. 8. desember 2013 06:00 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Sjá meira
Þekktir og valdamiklir menn kaupa vændi „Skömmin er þeirra - skömmin er ekki okkar,“ segir íslensk kona sem starfaði í vændi hér á landi um nokkra ára skeið. Hún telur fráleitt að þeir sem kaupa sér vændi séu ekki nafngreindir. 27. nóvember 2013 20:30
Brynjar Níelsson: "Pólitík stýrir löggjöf um vændi“ Einstaklingur sem er dæmdur fyrir kaup á vændi á Íslandi fær á annað hundrað þúsund krónur í sekt. Dómar eru ekki birtir og dæmdir njóta nafnleyndar. 28. nóvember 2013 20:00
Íslenskir feður kaupa vændi fyrir syni sína Kona á miðjum aldri sem fór að stunda vændi fyrir nokkrum árum verður í viðtali við í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Konan er nú hætt og segist aldrei ætla að selja líkama sinn aftur. 27. nóvember 2013 16:05
Vændi er staðreynd á Íslandi Nauðsynlegt er að umræðan um aukinn kynlífsiðnað sé tekin upp í þjóðfélaginu en ekki að henni sé strax stungið undir borðið og flokkuð sem annars flokks málefni. 8. desember 2013 06:00