Vilja handtaka Janúkóvítsj 24. febrúar 2014 08:52 vísir/afp Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. Þetta kemur fram í Facebook færslu Arsens Avakovs, innanríkisráðherra. BBC greinir frá. Þar segir að opinber glæparannsókn sé nú hafin á embættisfærslum forsetans fyrrverandi vegna gruns um að hann hafi fyrirskipað morð á stjórnarandstæðingum í átökunum í Kænugarði í síðustu viku þar sem tugir féllu. Þingmenn í Úkraínu greiddu atkvæði með því að Janúkóvítsj yrði vikið úr embætti á laugardaginn. Mótmæli höfðu staðið yfir í marga mánuði eftir að forsetinn fyrrverandi hafnaði að rita undir samning við Evrópusambandið. Rússar eru allt annað en sáttir við ákvörðun þingsins enda verið í góðu sambandi við Janúkóvítsj. Þeir hafa kallað sendiherra sinn heim til Rússlands. Utanríkisráðherra Rússa, Sergei Lavrov, sagði að stjórnarandstæðingar hefðu tekið völdin í eigin hendur, neitað að afvopnast og treystu á ofbeldi í aðgerðum sínum. Olexander Túrtsjínov, sem gegnir stöðu forseta til bráðabirgða, hefur lýst því yfir að Úkraína vilji áframhaldandi gott samstarf við Rússa. Þingið hefur til morguns til að mynda nýja ríkisstjórn. Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Utanríkismálanefnd vill lýsa yfir stuðningi við aðgerðir ESB „Utanríkismálanefnd telur ástæðu til þess að íslensk stjórnvöld lýsi yfir stuðningi við þvingunaraðgerðir nágranna okkar gegn aðilum sem eru taldir bera ábyrgð á ofbeldisverkum og ástandinu í Úkraínu,“ segir Birgir Ármannsson 21. febrúar 2014 12:11 Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu var látinn laus úr fangelsi í dag. 22. febrúar 2014 18:21 Spilling var orðin þjóðaríþrótt í Úkraínu Háskólaneminn Sergii Artamonov bindur vonir við að betri tímar blasi við í Úkraínu eftir að Janúkóvitsj var sviptur völdum. 23. febrúar 2014 20:00 Taka ekki afstöðu til Úkraínumanna á Íslandi að svo stöddu Ástandið er bundið við afmarkaða staðsetningu að því er virðist segir í svari frá innanríkisráðuneytinu en meta verði hvert mál fyrir sig. 21. febrúar 2014 13:31 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18 Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21. febrúar 2014 11:37 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Stjórnvöld í Úkraínu hafa gefið út handtökuskipun á hendur fyrrverandi forseta landsins, Viktori Janúkóvítsj. Þetta kemur fram í Facebook færslu Arsens Avakovs, innanríkisráðherra. BBC greinir frá. Þar segir að opinber glæparannsókn sé nú hafin á embættisfærslum forsetans fyrrverandi vegna gruns um að hann hafi fyrirskipað morð á stjórnarandstæðingum í átökunum í Kænugarði í síðustu viku þar sem tugir féllu. Þingmenn í Úkraínu greiddu atkvæði með því að Janúkóvítsj yrði vikið úr embætti á laugardaginn. Mótmæli höfðu staðið yfir í marga mánuði eftir að forsetinn fyrrverandi hafnaði að rita undir samning við Evrópusambandið. Rússar eru allt annað en sáttir við ákvörðun þingsins enda verið í góðu sambandi við Janúkóvítsj. Þeir hafa kallað sendiherra sinn heim til Rússlands. Utanríkisráðherra Rússa, Sergei Lavrov, sagði að stjórnarandstæðingar hefðu tekið völdin í eigin hendur, neitað að afvopnast og treystu á ofbeldi í aðgerðum sínum. Olexander Túrtsjínov, sem gegnir stöðu forseta til bráðabirgða, hefur lýst því yfir að Úkraína vilji áframhaldandi gott samstarf við Rússa. Þingið hefur til morguns til að mynda nýja ríkisstjórn.
Úkraína Tengdar fréttir Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24 Utanríkismálanefnd vill lýsa yfir stuðningi við aðgerðir ESB „Utanríkismálanefnd telur ástæðu til þess að íslensk stjórnvöld lýsi yfir stuðningi við þvingunaraðgerðir nágranna okkar gegn aðilum sem eru taldir bera ábyrgð á ofbeldisverkum og ástandinu í Úkraínu,“ segir Birgir Ármannsson 21. febrúar 2014 12:11 Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu var látinn laus úr fangelsi í dag. 22. febrúar 2014 18:21 Spilling var orðin þjóðaríþrótt í Úkraínu Háskólaneminn Sergii Artamonov bindur vonir við að betri tímar blasi við í Úkraínu eftir að Janúkóvitsj var sviptur völdum. 23. febrúar 2014 20:00 Taka ekki afstöðu til Úkraínumanna á Íslandi að svo stöddu Ástandið er bundið við afmarkaða staðsetningu að því er virðist segir í svari frá innanríkisráðuneytinu en meta verði hvert mál fyrir sig. 21. febrúar 2014 13:31 Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47 Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15 Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18 Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21. febrúar 2014 11:37 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Fleiri fréttir Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Sjá meira
Misvísandi tölur um mannfall í Kænugarði: Meira en hundrað sagðir látnir Átökin milli mótmælenda og lögreglu í Úkraínu hafa harðnað mjög frá því í fyrradag. 20. febrúar 2014 14:24
Utanríkismálanefnd vill lýsa yfir stuðningi við aðgerðir ESB „Utanríkismálanefnd telur ástæðu til þess að íslensk stjórnvöld lýsi yfir stuðningi við þvingunaraðgerðir nágranna okkar gegn aðilum sem eru taldir bera ábyrgð á ofbeldisverkum og ástandinu í Úkraínu,“ segir Birgir Ármannsson 21. febrúar 2014 12:11
Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Fyrrverandi forsætisráðherra Úkraínu var látinn laus úr fangelsi í dag. 22. febrúar 2014 18:21
Spilling var orðin þjóðaríþrótt í Úkraínu Háskólaneminn Sergii Artamonov bindur vonir við að betri tímar blasi við í Úkraínu eftir að Janúkóvitsj var sviptur völdum. 23. febrúar 2014 20:00
Taka ekki afstöðu til Úkraínumanna á Íslandi að svo stöddu Ástandið er bundið við afmarkaða staðsetningu að því er virðist segir í svari frá innanríkisráðuneytinu en meta verði hvert mál fyrir sig. 21. febrúar 2014 13:31
Enn barist í Kænugarði þrátt fyrir yfirlýsingar um vopnahlé Til átaka kom á ný í Kænugarði í Úkraínu í morgun þrátt fyrir yfirlýsingu Janúkóvits forseta í gærkvöldi þess efnis að samið hefði verið um vopnahlé á milli mótmælenda og stjórnvalda. 20. febrúar 2014 07:47
Sættir milli stjórnarandstöðu og forseta Úkraínu Viktor Janúkovítsj, forseti Úkraínu, og leiðtogar stjórnarandstöðunnar hafa undirritað samning þess efnis að forsetakosningar fari fram í landinu fyrir áramót. Þá verður stjórnarskrá landsins frá árinu 2004 tekin upp að nýju. 21. febrúar 2014 17:15
Mótmælendur í Kænugarði endurskipuleggja sig Loft var lævi blandið í höfuðborg Úkraínu í morgun, en í gær sló mótmælendum og lögreglu saman með þeim afleiðingum að tugir manna létust og fjöldi manna særðust. 21. febrúar 2014 07:18
Kosningum flýtt í Úkraínu Forseti landsins samþykkir að flýta kosningum, takmarka eigin völd og endurvekja 10 ára gamla stjórnarskrá landsins. 21. febrúar 2014 11:37