Hægt að halda ályktuninni til streitu og gefa fólki fingurinn Elimar Hauksson skrifar 5. mars 2014 19:30 Brynjar segist spyrja sig hvort nauðsynlegt hafi verið að leggja tillöguna fram á þessum tímapunkti. vísir/samsett Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að einungis tveir raunhæfir kostir séu til sátta í þeirri stöðu sem upp er komin varðandi þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Annað hvort áframhaldandi viðræðuhlé út kjörtímabilið ef ESB sættir sig við það eða að þjóðin greiði atkvæði um það hvort slíta eigi viðræðunum formlega. „já, svo er náttúrulega sá kostur fyrir hendi að halda þingsályktunartillögunni til streitu og gefa fólki fingurinn,“ segir Brynjar í samtali við Vísi en hann telur þann möguleika ekki vænlegan eins og staðan er í dag. Hann segist vissulega ekki vera ánægður með viðbrögð fólks við tillögunni, enda hafi í hans huga ekki staðið til að boða til kosninga um framhald viðræðna, heldur fremur að viðræðum yrði ekki haldið áfram nema þjóðin kysi svo. „Þegar við vorum í kosningabaráttu töluðum við aldrei um það á okkar fundum að þjóðin greiddi atkvæði um það hvort haldið yrði áfram. Það var alltaf sagt að við myndum ekki halda áfram fyrr en þjóðin fengi sitt að segja. Það var í raun loforðið í mínum huga,“ segir Brynjar og bætir við að umræðan hafi í sínum huga alltaf verið sú að ekki yrði farið í viðræður aftur án þess að þjóðin segði það.Tillagan ekki nauðsynleg núna Þrátt fyrir að finnast viðbrögð almennings ekki sanngjörn segist Brynjar hins vegar hafa skilning fyrir því að almenningur geri ekki greinarmun þar á og því standi stjórnvöld í raun frammi fyrir þeim tveim kostum sem hann hafi gert grein fyrir, annars fari allt í uppnám. „Það er ekki eins og ég sé efnislega ósammála tillögu utanríkisráðherra og ég er á þeirri skoðun að það sé ekkert fyrir okkur að sækja innan Evrópusambandsins. Það eru hins vegar margir ósammála mér í mínum eigin flokki og þess vegna skil ég ekki af hverju það er verið að setja allt í uppnám núna, rétt fyrir sveitarstjórnarkosningar,“ segir Brynjar. Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá meira
Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að einungis tveir raunhæfir kostir séu til sátta í þeirri stöðu sem upp er komin varðandi þingsályktunartillögu utanríkisráðherra um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Annað hvort áframhaldandi viðræðuhlé út kjörtímabilið ef ESB sættir sig við það eða að þjóðin greiði atkvæði um það hvort slíta eigi viðræðunum formlega. „já, svo er náttúrulega sá kostur fyrir hendi að halda þingsályktunartillögunni til streitu og gefa fólki fingurinn,“ segir Brynjar í samtali við Vísi en hann telur þann möguleika ekki vænlegan eins og staðan er í dag. Hann segist vissulega ekki vera ánægður með viðbrögð fólks við tillögunni, enda hafi í hans huga ekki staðið til að boða til kosninga um framhald viðræðna, heldur fremur að viðræðum yrði ekki haldið áfram nema þjóðin kysi svo. „Þegar við vorum í kosningabaráttu töluðum við aldrei um það á okkar fundum að þjóðin greiddi atkvæði um það hvort haldið yrði áfram. Það var alltaf sagt að við myndum ekki halda áfram fyrr en þjóðin fengi sitt að segja. Það var í raun loforðið í mínum huga,“ segir Brynjar og bætir við að umræðan hafi í sínum huga alltaf verið sú að ekki yrði farið í viðræður aftur án þess að þjóðin segði það.Tillagan ekki nauðsynleg núna Þrátt fyrir að finnast viðbrögð almennings ekki sanngjörn segist Brynjar hins vegar hafa skilning fyrir því að almenningur geri ekki greinarmun þar á og því standi stjórnvöld í raun frammi fyrir þeim tveim kostum sem hann hafi gert grein fyrir, annars fari allt í uppnám. „Það er ekki eins og ég sé efnislega ósammála tillögu utanríkisráðherra og ég er á þeirri skoðun að það sé ekkert fyrir okkur að sækja innan Evrópusambandsins. Það eru hins vegar margir ósammála mér í mínum eigin flokki og þess vegna skil ég ekki af hverju það er verið að setja allt í uppnám núna, rétt fyrir sveitarstjórnarkosningar,“ segir Brynjar.
Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Fleiri fréttir Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent