Ómar Ragnarsson "handtekinn“ í Hörpunni Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2014 15:42 Ómar Ragnarsson var "handtekinn“ á tónleikunum Stopp – Gætum garðsins. mynd/Fésbókarsíða Gríms Atlasonar Ómar Ragnarsson var „handtekinn“ á tónleikunum Stopp – Gætum garðsins í Hörpunni í gærkvöldi en atvikið átti sér stað undir lok tónleikanna. Unnsteinn Manuel Stefánsson, söngvari Retro Stefson, ávarpaði salinn fyrir lokalag kvöldsins og tilkynnti að það væri nauðsynlegt að handtaka einn mann í salnum. Því næst stigu tveir menn fram og handsömuðu Ómar Ragnarsson og héldu á honum upp á svið.Frægt er orðið þegar Ómar var handtekinn fyrir að vera viðstaddur mótmælin í Gálgahrauni í október á síðasta ári. Ómar Ragnarsson er þekktur náttúruvinur og styður málsstaðinn heilshugar. Grímur Atlason, einn af forsvarsmönnum tónleikanna, birtir meðfylgjandi mynd á Fésbókarsíðu sinni og útskýrir að um spaug hafi verið að ræða. Grímur skrifar við myndina: „Hann var reyndar bara færður á svið til að headbanga í Sabotage. Vá hvað þetta var gaman! Takk: Björk Highlands Patti Smith MAMMÚT Of Monsters and Men Samaris Lykke Li Retro Stefson og Darren Aronofsky!“ Tónleikarnir voru haldnir í þágu íslenskrar náttúru en það voru Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd sem stóðu fyrir þeim.Fram kom á blaðamannafundi fyrir tónleikana í gær að ljóst væri að markmið um fjáröflun fyrir náttúruverndarhreyfinguna hafa tekist. Í gær barst veglegur liðsauki frá Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups en sá sjóður lagði 24 milljónir til söfnunarinnar. Samtals er því talið að 35 milljónir muni renna til þessara samtaka. Tengdar fréttir Björk og félagar hafa safnað 35 milljónum Á blaðamannafundi í Hörpuhorni í dag kom fram að aðstandendur Stopp Gætum garðsins! vilji árétta markmið og tilgang þeirra viðburða sem eiga sér stað í dag, þ.e.: Viðhafnarsýningar Noah í Sambíóunum Egilshöll og tónleikum í Eldborg. 18. mars 2014 15:34 „Ríkisstjórnin með úrelt gildi“ Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á blaðamannafundi sem lauk rétt í þessu. Björk heldur tónleika hér á landi 18. mars og kvikmyndin Noah verður heimsfrumsýnd í þágu náttúruverndar. 3. mars 2014 15:56 OMAM í óða önn að semja nýja plötu Nanna Bryndís deildi mynd af hljóðveri sveitarinnar á Instagram í kvöld. 5. mars 2014 21:19 „Skylda okkar að vernda íslenska náttúru og skila henni heilli til framtíðarkynslóða“ Í kvöld fara fram tónleikarnir, Stopp – Gætum garðsins, í Hörpunni þar sem fjöldinn allur af listamönnum mun koma fram. 18. mars 2014 12:13 Stórtónleikar í þágu náttúruverndar Björk, Patti Smith, Lykke Li og fleiri koma fram á stórtónleikum í Hörpu í mars. 3. mars 2014 21:55 Veisla fyrir bæði augu og eyru Tónleikarnir Stopp! Gætum garðsins fóru fram í Hörpu í kvöldr. Þar komu fram hinir ýmsu tónlistarmenn og konur á borð við Björk, Lykke Li og Patti Smith. 18. mars 2014 22:39 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Sjá meira
Ómar Ragnarsson var „handtekinn“ á tónleikunum Stopp – Gætum garðsins í Hörpunni í gærkvöldi en atvikið átti sér stað undir lok tónleikanna. Unnsteinn Manuel Stefánsson, söngvari Retro Stefson, ávarpaði salinn fyrir lokalag kvöldsins og tilkynnti að það væri nauðsynlegt að handtaka einn mann í salnum. Því næst stigu tveir menn fram og handsömuðu Ómar Ragnarsson og héldu á honum upp á svið.Frægt er orðið þegar Ómar var handtekinn fyrir að vera viðstaddur mótmælin í Gálgahrauni í október á síðasta ári. Ómar Ragnarsson er þekktur náttúruvinur og styður málsstaðinn heilshugar. Grímur Atlason, einn af forsvarsmönnum tónleikanna, birtir meðfylgjandi mynd á Fésbókarsíðu sinni og útskýrir að um spaug hafi verið að ræða. Grímur skrifar við myndina: „Hann var reyndar bara færður á svið til að headbanga í Sabotage. Vá hvað þetta var gaman! Takk: Björk Highlands Patti Smith MAMMÚT Of Monsters and Men Samaris Lykke Li Retro Stefson og Darren Aronofsky!“ Tónleikarnir voru haldnir í þágu íslenskrar náttúru en það voru Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd sem stóðu fyrir þeim.Fram kom á blaðamannafundi fyrir tónleikana í gær að ljóst væri að markmið um fjáröflun fyrir náttúruverndarhreyfinguna hafa tekist. Í gær barst veglegur liðsauki frá Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups en sá sjóður lagði 24 milljónir til söfnunarinnar. Samtals er því talið að 35 milljónir muni renna til þessara samtaka.
Tengdar fréttir Björk og félagar hafa safnað 35 milljónum Á blaðamannafundi í Hörpuhorni í dag kom fram að aðstandendur Stopp Gætum garðsins! vilji árétta markmið og tilgang þeirra viðburða sem eiga sér stað í dag, þ.e.: Viðhafnarsýningar Noah í Sambíóunum Egilshöll og tónleikum í Eldborg. 18. mars 2014 15:34 „Ríkisstjórnin með úrelt gildi“ Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á blaðamannafundi sem lauk rétt í þessu. Björk heldur tónleika hér á landi 18. mars og kvikmyndin Noah verður heimsfrumsýnd í þágu náttúruverndar. 3. mars 2014 15:56 OMAM í óða önn að semja nýja plötu Nanna Bryndís deildi mynd af hljóðveri sveitarinnar á Instagram í kvöld. 5. mars 2014 21:19 „Skylda okkar að vernda íslenska náttúru og skila henni heilli til framtíðarkynslóða“ Í kvöld fara fram tónleikarnir, Stopp – Gætum garðsins, í Hörpunni þar sem fjöldinn allur af listamönnum mun koma fram. 18. mars 2014 12:13 Stórtónleikar í þágu náttúruverndar Björk, Patti Smith, Lykke Li og fleiri koma fram á stórtónleikum í Hörpu í mars. 3. mars 2014 21:55 Veisla fyrir bæði augu og eyru Tónleikarnir Stopp! Gætum garðsins fóru fram í Hörpu í kvöldr. Þar komu fram hinir ýmsu tónlistarmenn og konur á borð við Björk, Lykke Li og Patti Smith. 18. mars 2014 22:39 Mest lesið Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Innlent Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Innlent Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Innlent „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Innlent Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Erlent Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Innlent Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Innlent „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Innlent Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Erlent Fleiri fréttir Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Færeyingar leita til Íslands að útvarpsstjóra Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu „Maður úr innsta hring íslenskrar stjórnsýslu“ reyni að afvegaleiða umræðuna Örn skipaður landsbókavörður Boðar samninganefndir kennara á fund í dag Styrkir, kílómetragjald og biðin eftir gosi „Þessi aðgangur hefur bara víst valdið tjóni“ Þingið kafi í styrkveitingarnar Morðtilræði, vændi og frændi sagður drepinn fyrir komuna til Íslands Tveir sérlega hættulegir gómaðir á Íslandi og gríðarleg fjölgun verkefna Ráðist á bifreiðar með spörkum og hamri Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Fékk net í aðalskrúfuna og dreginn í land Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Sjá meira
Björk og félagar hafa safnað 35 milljónum Á blaðamannafundi í Hörpuhorni í dag kom fram að aðstandendur Stopp Gætum garðsins! vilji árétta markmið og tilgang þeirra viðburða sem eiga sér stað í dag, þ.e.: Viðhafnarsýningar Noah í Sambíóunum Egilshöll og tónleikum í Eldborg. 18. mars 2014 15:34
„Ríkisstjórnin með úrelt gildi“ Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á blaðamannafundi sem lauk rétt í þessu. Björk heldur tónleika hér á landi 18. mars og kvikmyndin Noah verður heimsfrumsýnd í þágu náttúruverndar. 3. mars 2014 15:56
OMAM í óða önn að semja nýja plötu Nanna Bryndís deildi mynd af hljóðveri sveitarinnar á Instagram í kvöld. 5. mars 2014 21:19
„Skylda okkar að vernda íslenska náttúru og skila henni heilli til framtíðarkynslóða“ Í kvöld fara fram tónleikarnir, Stopp – Gætum garðsins, í Hörpunni þar sem fjöldinn allur af listamönnum mun koma fram. 18. mars 2014 12:13
Stórtónleikar í þágu náttúruverndar Björk, Patti Smith, Lykke Li og fleiri koma fram á stórtónleikum í Hörpu í mars. 3. mars 2014 21:55
Veisla fyrir bæði augu og eyru Tónleikarnir Stopp! Gætum garðsins fóru fram í Hörpu í kvöldr. Þar komu fram hinir ýmsu tónlistarmenn og konur á borð við Björk, Lykke Li og Patti Smith. 18. mars 2014 22:39