Ómar Ragnarsson "handtekinn“ í Hörpunni Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2014 15:42 Ómar Ragnarsson var "handtekinn“ á tónleikunum Stopp – Gætum garðsins. mynd/Fésbókarsíða Gríms Atlasonar Ómar Ragnarsson var „handtekinn“ á tónleikunum Stopp – Gætum garðsins í Hörpunni í gærkvöldi en atvikið átti sér stað undir lok tónleikanna. Unnsteinn Manuel Stefánsson, söngvari Retro Stefson, ávarpaði salinn fyrir lokalag kvöldsins og tilkynnti að það væri nauðsynlegt að handtaka einn mann í salnum. Því næst stigu tveir menn fram og handsömuðu Ómar Ragnarsson og héldu á honum upp á svið.Frægt er orðið þegar Ómar var handtekinn fyrir að vera viðstaddur mótmælin í Gálgahrauni í október á síðasta ári. Ómar Ragnarsson er þekktur náttúruvinur og styður málsstaðinn heilshugar. Grímur Atlason, einn af forsvarsmönnum tónleikanna, birtir meðfylgjandi mynd á Fésbókarsíðu sinni og útskýrir að um spaug hafi verið að ræða. Grímur skrifar við myndina: „Hann var reyndar bara færður á svið til að headbanga í Sabotage. Vá hvað þetta var gaman! Takk: Björk Highlands Patti Smith MAMMÚT Of Monsters and Men Samaris Lykke Li Retro Stefson og Darren Aronofsky!“ Tónleikarnir voru haldnir í þágu íslenskrar náttúru en það voru Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd sem stóðu fyrir þeim.Fram kom á blaðamannafundi fyrir tónleikana í gær að ljóst væri að markmið um fjáröflun fyrir náttúruverndarhreyfinguna hafa tekist. Í gær barst veglegur liðsauki frá Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups en sá sjóður lagði 24 milljónir til söfnunarinnar. Samtals er því talið að 35 milljónir muni renna til þessara samtaka. Tengdar fréttir Björk og félagar hafa safnað 35 milljónum Á blaðamannafundi í Hörpuhorni í dag kom fram að aðstandendur Stopp Gætum garðsins! vilji árétta markmið og tilgang þeirra viðburða sem eiga sér stað í dag, þ.e.: Viðhafnarsýningar Noah í Sambíóunum Egilshöll og tónleikum í Eldborg. 18. mars 2014 15:34 „Ríkisstjórnin með úrelt gildi“ Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á blaðamannafundi sem lauk rétt í þessu. Björk heldur tónleika hér á landi 18. mars og kvikmyndin Noah verður heimsfrumsýnd í þágu náttúruverndar. 3. mars 2014 15:56 OMAM í óða önn að semja nýja plötu Nanna Bryndís deildi mynd af hljóðveri sveitarinnar á Instagram í kvöld. 5. mars 2014 21:19 „Skylda okkar að vernda íslenska náttúru og skila henni heilli til framtíðarkynslóða“ Í kvöld fara fram tónleikarnir, Stopp – Gætum garðsins, í Hörpunni þar sem fjöldinn allur af listamönnum mun koma fram. 18. mars 2014 12:13 Stórtónleikar í þágu náttúruverndar Björk, Patti Smith, Lykke Li og fleiri koma fram á stórtónleikum í Hörpu í mars. 3. mars 2014 21:55 Veisla fyrir bæði augu og eyru Tónleikarnir Stopp! Gætum garðsins fóru fram í Hörpu í kvöldr. Þar komu fram hinir ýmsu tónlistarmenn og konur á borð við Björk, Lykke Li og Patti Smith. 18. mars 2014 22:39 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Ómar Ragnarsson var „handtekinn“ á tónleikunum Stopp – Gætum garðsins í Hörpunni í gærkvöldi en atvikið átti sér stað undir lok tónleikanna. Unnsteinn Manuel Stefánsson, söngvari Retro Stefson, ávarpaði salinn fyrir lokalag kvöldsins og tilkynnti að það væri nauðsynlegt að handtaka einn mann í salnum. Því næst stigu tveir menn fram og handsömuðu Ómar Ragnarsson og héldu á honum upp á svið.Frægt er orðið þegar Ómar var handtekinn fyrir að vera viðstaddur mótmælin í Gálgahrauni í október á síðasta ári. Ómar Ragnarsson er þekktur náttúruvinur og styður málsstaðinn heilshugar. Grímur Atlason, einn af forsvarsmönnum tónleikanna, birtir meðfylgjandi mynd á Fésbókarsíðu sinni og útskýrir að um spaug hafi verið að ræða. Grímur skrifar við myndina: „Hann var reyndar bara færður á svið til að headbanga í Sabotage. Vá hvað þetta var gaman! Takk: Björk Highlands Patti Smith MAMMÚT Of Monsters and Men Samaris Lykke Li Retro Stefson og Darren Aronofsky!“ Tónleikarnir voru haldnir í þágu íslenskrar náttúru en það voru Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd sem stóðu fyrir þeim.Fram kom á blaðamannafundi fyrir tónleikana í gær að ljóst væri að markmið um fjáröflun fyrir náttúruverndarhreyfinguna hafa tekist. Í gær barst veglegur liðsauki frá Náttúruverndarsjóði Pálma Jónssonar stofnanda Hagkaups en sá sjóður lagði 24 milljónir til söfnunarinnar. Samtals er því talið að 35 milljónir muni renna til þessara samtaka.
Tengdar fréttir Björk og félagar hafa safnað 35 milljónum Á blaðamannafundi í Hörpuhorni í dag kom fram að aðstandendur Stopp Gætum garðsins! vilji árétta markmið og tilgang þeirra viðburða sem eiga sér stað í dag, þ.e.: Viðhafnarsýningar Noah í Sambíóunum Egilshöll og tónleikum í Eldborg. 18. mars 2014 15:34 „Ríkisstjórnin með úrelt gildi“ Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á blaðamannafundi sem lauk rétt í þessu. Björk heldur tónleika hér á landi 18. mars og kvikmyndin Noah verður heimsfrumsýnd í þágu náttúruverndar. 3. mars 2014 15:56 OMAM í óða önn að semja nýja plötu Nanna Bryndís deildi mynd af hljóðveri sveitarinnar á Instagram í kvöld. 5. mars 2014 21:19 „Skylda okkar að vernda íslenska náttúru og skila henni heilli til framtíðarkynslóða“ Í kvöld fara fram tónleikarnir, Stopp – Gætum garðsins, í Hörpunni þar sem fjöldinn allur af listamönnum mun koma fram. 18. mars 2014 12:13 Stórtónleikar í þágu náttúruverndar Björk, Patti Smith, Lykke Li og fleiri koma fram á stórtónleikum í Hörpu í mars. 3. mars 2014 21:55 Veisla fyrir bæði augu og eyru Tónleikarnir Stopp! Gætum garðsins fóru fram í Hörpu í kvöldr. Þar komu fram hinir ýmsu tónlistarmenn og konur á borð við Björk, Lykke Li og Patti Smith. 18. mars 2014 22:39 Mest lesið Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Innlent Verkföll hafin í sex skólum Innlent Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Innlent Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Innlent Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Innlent Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni Innlent Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Innlent Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Erlent Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Innlent Segir menntuð fífl hættuleg fífl Innlent Fleiri fréttir Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Kennaraverkföll skella á Skólameistari gengur út frá því að kennarar leggi niður störf Óvissa um verkföll eftir frestunarbeiðni Áfastir tappar dragi úr lífsvilja Árásarmaðurinn hafi átt í samskiptum við lykilvitni „Hún verður örugglega afbragðsborgarstjóri“ Heiða Björg verður borgarstjóri Ögurstund, staða Play og óreyndur rútubílstjóri Hellti kveikjarabensíni yfir mann og hótaði að kveikja í Ökklasnúnum Esjufara komið til bjargar Banaslys á Þingvallavegi Samræði við þrettán ára nauðgun eftir allt saman Nýr borgarstjóri kynntur á morgun Kennarar samþykkja innanhússtillögu Segir menntuð fífl hættuleg fífl Kókaínsmygl systkina og maka þeirra út um þúfur Fleinn rekinn í hjarta Evrópu verði Úkraína beygð í duftið Þóra Tómasdóttir strýkur Tesla-eigendum öfugt Refsing Dagbjartar þyngd verulega Sameinar sýslumenn: Róar taugar starfsmanna og segir ekkert að óttast Sama rúta olli skemmdum á bannsvæði í hádeginu Hugmyndir Þorgríms séu litaðar vanþekkingu og fordómum Segir karla í forréttindastöðu hafa stofnað Háskólann Stórskemmdi grasflötina við Höfða Sjá meira
Björk og félagar hafa safnað 35 milljónum Á blaðamannafundi í Hörpuhorni í dag kom fram að aðstandendur Stopp Gætum garðsins! vilji árétta markmið og tilgang þeirra viðburða sem eiga sér stað í dag, þ.e.: Viðhafnarsýningar Noah í Sambíóunum Egilshöll og tónleikum í Eldborg. 18. mars 2014 15:34
„Ríkisstjórnin með úrelt gildi“ Björk Guðmundsdóttir gagnrýndi ríkisstjórnina harðlega á blaðamannafundi sem lauk rétt í þessu. Björk heldur tónleika hér á landi 18. mars og kvikmyndin Noah verður heimsfrumsýnd í þágu náttúruverndar. 3. mars 2014 15:56
OMAM í óða önn að semja nýja plötu Nanna Bryndís deildi mynd af hljóðveri sveitarinnar á Instagram í kvöld. 5. mars 2014 21:19
„Skylda okkar að vernda íslenska náttúru og skila henni heilli til framtíðarkynslóða“ Í kvöld fara fram tónleikarnir, Stopp – Gætum garðsins, í Hörpunni þar sem fjöldinn allur af listamönnum mun koma fram. 18. mars 2014 12:13
Stórtónleikar í þágu náttúruverndar Björk, Patti Smith, Lykke Li og fleiri koma fram á stórtónleikum í Hörpu í mars. 3. mars 2014 21:55
Veisla fyrir bæði augu og eyru Tónleikarnir Stopp! Gætum garðsins fóru fram í Hörpu í kvöldr. Þar komu fram hinir ýmsu tónlistarmenn og konur á borð við Björk, Lykke Li og Patti Smith. 18. mars 2014 22:39