Útlendingur í eigin landi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 17. mars 2014 20:00 Þingið á Krímskaga hefur formlega lýst yfir sjálfstæði frá Úkraínu og beðið um að sameinast Rússlandi. Úkraínsk kona búsett hér á landi segir furðulegt að hugsa til þess að hún hafi komið til Íslands sem Úkraínumaður en fari líklega héðan sem Rússi. 97% íbúa Krímskaga ákváðu með atkvæðagreiðslu í gær að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu en ríkisstjórn Úkraínu viðurkennir ekki niðurstöðu kosningarinnar. ESB hefur þegar lýst því yfir að atkvæðagreiðslan hafi verið ólögleg en rússneskar hersveitir tóku öll völd á skaganum í síðasta mánuði. Barack Obama bandaríkjaforseti sagði í yfirlýsingu í dag að alþjóðasamfélagið myndi aldrei viðurkenna kosninguna og hafa bandarísk yfirvöld fryst eignir ellefu einstaklinga sem sagðir eru bera ábyrgð á atkvæðagreiðslunni og sett á þá farbann. Usniie Ganiieva er frá bænum Feodosiya á Krímskaga. Hún hefur verið búsett hér á landi í tvö og hálft ár og leggur stund á nám í tölvunarfræði í Háskóla Íslands. Fjölskylda Usniie býr á Krímskaga, sem er nú stjórnað af Rússlandi. Hún segir líf þeirra hafa breyst töluvert síðasta sólarhringinn. „Þau voru ein af þeim fáu sem vildu ekki að Krímskagi yrði hluti af Rússlandi svo þetta er furðuleg staða. Allt í einu er Úkraína ekki lengur landið þeirra heldur Rússland,“ segir Usniie. Hún segir skrítið að hugsa til þess að líða eins og útlendingi í eigin landi ef úkraínskt ríkisfang hennar verður rússneskt. Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Þingið á Krímskaga hefur formlega lýst yfir sjálfstæði frá Úkraínu og beðið um að sameinast Rússlandi. Úkraínsk kona búsett hér á landi segir furðulegt að hugsa til þess að hún hafi komið til Íslands sem Úkraínumaður en fari líklega héðan sem Rússi. 97% íbúa Krímskaga ákváðu með atkvæðagreiðslu í gær að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu en ríkisstjórn Úkraínu viðurkennir ekki niðurstöðu kosningarinnar. ESB hefur þegar lýst því yfir að atkvæðagreiðslan hafi verið ólögleg en rússneskar hersveitir tóku öll völd á skaganum í síðasta mánuði. Barack Obama bandaríkjaforseti sagði í yfirlýsingu í dag að alþjóðasamfélagið myndi aldrei viðurkenna kosninguna og hafa bandarísk yfirvöld fryst eignir ellefu einstaklinga sem sagðir eru bera ábyrgð á atkvæðagreiðslunni og sett á þá farbann. Usniie Ganiieva er frá bænum Feodosiya á Krímskaga. Hún hefur verið búsett hér á landi í tvö og hálft ár og leggur stund á nám í tölvunarfræði í Háskóla Íslands. Fjölskylda Usniie býr á Krímskaga, sem er nú stjórnað af Rússlandi. Hún segir líf þeirra hafa breyst töluvert síðasta sólarhringinn. „Þau voru ein af þeim fáu sem vildu ekki að Krímskagi yrði hluti af Rússlandi svo þetta er furðuleg staða. Allt í einu er Úkraína ekki lengur landið þeirra heldur Rússland,“ segir Usniie. Hún segir skrítið að hugsa til þess að líða eins og útlendingi í eigin landi ef úkraínskt ríkisfang hennar verður rússneskt.
Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira