Bandaríkjamenn telja atkvæðagreiðsluna ólöglega Jón Júlíus Karlsson skrifar 15. mars 2014 12:00 Haldin verður þjóðaratkvæðagreiðsla á morgun á Krímskaga hvort að landsvæðið eigi að tilheyra Rússlandi. visir/afp Ekki tókst á ná sáttum á milli rússneskra og bandarískra stjórnvalda um hvernig ætti að leysa stöðuna á Krímskaga í Úkraínu eftir stíf fundarhöld í gær. Haldin verður atkvæðagreiðsla á morgun á Krímskaga hvort að landsvæðið eigi að tilheyra Rússlandi. Tveir létu lífið eftir að til átaka kom á milli stuðningsmanna Rússlands og Úkraínu í borginni Kharkiv í austurhluta Úkraínu í gærkvöldi. Fylkingarnar saka hvora aðra um að bera ábyrgð á átökunum. Borgarstjórinn í Kharkiv staðfesti að tveir hefðu fallið í átökunum og fimm slasast. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, funduðu í gær í sex klukkustundir um stöðuna á Krímskaga án þess að komast að samkomulagi. Haldin verður atkvæðagreiðsla á Krímskaga á morgun hvort að íbúar landsvæðisins vilji tilheyra Rússlandi.Beita Rússar neitunarvaldi? Bandaríkjamenn telja fyrirhugaða atkvæðagreiðslu vera ólöglega og ætla ekki að taka mark á þeirri niðurstöðu sem hún skilar. Bandaríkjamenn telja að ekki sé hægt að halda atkvæðagreiðslu á meðan rússneskar hersveitir stýri landsvæðinu. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna mun í dag kjósa um tillögu Bandaríkjamanna um að atkvæðagreiðslan á Krímskaga verði lýst ólögleg. Rússar hóta að beita neitunarvaldi í öryggisráðinu. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, heitir því að Rússar muni virða niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar á Krímskaga. Rússar hafa hert tökin á Krímskaga og bættu við hersveitum og vopnum á svæðinu í gær. Rússar hafa hótað því að ráðast inn í borgina Donetsk til að kveða niður átök. Hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu hefur nú staðið yfir í þrjár vikur frá því að Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, hrökklaðist frá völdum. Úkraína Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira
Ekki tókst á ná sáttum á milli rússneskra og bandarískra stjórnvalda um hvernig ætti að leysa stöðuna á Krímskaga í Úkraínu eftir stíf fundarhöld í gær. Haldin verður atkvæðagreiðsla á morgun á Krímskaga hvort að landsvæðið eigi að tilheyra Rússlandi. Tveir létu lífið eftir að til átaka kom á milli stuðningsmanna Rússlands og Úkraínu í borginni Kharkiv í austurhluta Úkraínu í gærkvöldi. Fylkingarnar saka hvora aðra um að bera ábyrgð á átökunum. Borgarstjórinn í Kharkiv staðfesti að tveir hefðu fallið í átökunum og fimm slasast. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, funduðu í gær í sex klukkustundir um stöðuna á Krímskaga án þess að komast að samkomulagi. Haldin verður atkvæðagreiðsla á Krímskaga á morgun hvort að íbúar landsvæðisins vilji tilheyra Rússlandi.Beita Rússar neitunarvaldi? Bandaríkjamenn telja fyrirhugaða atkvæðagreiðslu vera ólöglega og ætla ekki að taka mark á þeirri niðurstöðu sem hún skilar. Bandaríkjamenn telja að ekki sé hægt að halda atkvæðagreiðslu á meðan rússneskar hersveitir stýri landsvæðinu. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna mun í dag kjósa um tillögu Bandaríkjamanna um að atkvæðagreiðslan á Krímskaga verði lýst ólögleg. Rússar hóta að beita neitunarvaldi í öryggisráðinu. Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, heitir því að Rússar muni virða niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar á Krímskaga. Rússar hafa hert tökin á Krímskaga og bættu við hersveitum og vopnum á svæðinu í gær. Rússar hafa hótað því að ráðast inn í borgina Donetsk til að kveða niður átök. Hernaðaríhlutun Rússa í Úkraínu hefur nú staðið yfir í þrjár vikur frá því að Viktor Janúkovítsj, fyrrverandi forseti Úkraínu, hrökklaðist frá völdum.
Úkraína Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Fleiri fréttir Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Sjá meira