Utanríkisráðherra áhyggjufullur Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 14. mars 2014 16:42 vísir/stefán Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lýsir þungum áhyggjum vegna kosninga sem fyrirhugaðar eru á Krímskaga næstkomandi sunnudag, 16. mars, en þá verður kosið um hvort íbúar skagans vilji segja sig úr lögum við Úkraínu og sameinast Rússlandi. „Fyrirhugaðar kosningar á Krímskaga í skjóli hernáms Rússa stríða gegn alþjóðalögum og eru aðeins til þess fallnar að auka á spennuna á svæðinu. Það segir sig sjálft að niðurstöður slíkra kosninga geta ekki verið marktækar,“ segir Gunnar Bragi. „Rússnesk stjórnvöld verða sýna ábyrgð og kalla herlið sitt til baka og vinna með alþjóðasamfélaginu og stjórnvöldum í Úkraínu.“ Íslensk stjórnvöld taka jafnframt undir yfirlýsingu Evrópusambandsins og G-7 ríkjanna þ.e. Kanada, Frakklands, Þýskalands, Ítalíu, Japan, Bretlands og Bandaríkjanna sem gefin var út í gær. Í henni eru rússnesk stjórnvöld hvött til að láta af stuðningi sínum við fyrirhugaðar kosningar um sameiningu Krímskaga og Rússlands. Kosningarnar brjóti í bága við stjórnskrá Úkraínu, gangi þvert á alþjóðasamninga og standist ekki grundvallakröfur um lýðræðislega framkvæmd kosninga. Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lýsir þungum áhyggjum vegna kosninga sem fyrirhugaðar eru á Krímskaga næstkomandi sunnudag, 16. mars, en þá verður kosið um hvort íbúar skagans vilji segja sig úr lögum við Úkraínu og sameinast Rússlandi. „Fyrirhugaðar kosningar á Krímskaga í skjóli hernáms Rússa stríða gegn alþjóðalögum og eru aðeins til þess fallnar að auka á spennuna á svæðinu. Það segir sig sjálft að niðurstöður slíkra kosninga geta ekki verið marktækar,“ segir Gunnar Bragi. „Rússnesk stjórnvöld verða sýna ábyrgð og kalla herlið sitt til baka og vinna með alþjóðasamfélaginu og stjórnvöldum í Úkraínu.“ Íslensk stjórnvöld taka jafnframt undir yfirlýsingu Evrópusambandsins og G-7 ríkjanna þ.e. Kanada, Frakklands, Þýskalands, Ítalíu, Japan, Bretlands og Bandaríkjanna sem gefin var út í gær. Í henni eru rússnesk stjórnvöld hvött til að láta af stuðningi sínum við fyrirhugaðar kosningar um sameiningu Krímskaga og Rússlands. Kosningarnar brjóti í bága við stjórnskrá Úkraínu, gangi þvert á alþjóðasamninga og standist ekki grundvallakröfur um lýðræðislega framkvæmd kosninga.
Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Innlent Fleiri fréttir Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Sjá meira