Þvertekur fyrir að faðir sinn sé ábyrgur fyrir hvarfi vélarinnar Samúel Karl Ólason skrifar 27. mars 2014 14:26 Vísir/AP „Ég hef lesið það sem sagt er á internetinu, en ég hef hundsað allar vangavelturnar. Ég þekki faðir minn betur en það,“ sagði Ahmad Seth Zaharie, yngsti sonur flugmanns flugs MH370 frá Malasíu. Hann þvertekur fyrir að faðir hans, Zaharie Ahmad Shah, sé ábyrgur fyrir óförum flugvélarinnar. Þetta sagði hann í viðtali við New Straits Times, sem er dagblað í Malasíu og sagt er frá á vef CNN. „Við vorum kannski ekki mjög nánir, vegna þess að hann ferðaðist mikið. En ég skildi hann.“ Rannsakendur flugslyssins hafa nú rannsakað báða flugmenn vélarinnar í 19 daga. Ekki hefur fundist neitt sem bendir til þess að annar flugmannanna hafi haft tilefni til að ræna vélinni. Þá hefur ekkert grunsamlegt fundist í pokahorninu hjá farþegum eða starfsmönnum vélarinnar. „Ég held að engin ein kenning sé viðráðandi núna. Það eru mótrök gegn öllum kenningum sem uppi eru.“ Þetta hefur CNN eftir bandarískum embættismanni. Vísir/APVísir/AP Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Fengu fréttirnar í smáskilaboðum Aðstandendur farþeganna 239 um borð í vél Malaysia Airlines, sem talin er hafa hrapað í Indlandshaf, eru sorgmæddir og reiðir. 25. mars 2014 14:05 Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23. mars 2014 09:41 Flugleið vélarinnar á korti Flugvélinni var flogið langt yfir suður-Indlandshaf. 24. mars 2014 14:55 Setja flugslysamynd á bið af virðingu við aðstandendur farþega Arclight Films setur Deep Water á bið vegna þess hversu söguþræði myndarinnar svipar til hvarfs hinnar malasísku flugvélar MH370. 26. mars 2014 14:30 Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23 Leit að flugvélinni hætt í dag Nýjar gervihnattamyndir sýna um 300 hluti fljótandi í suður Indlandshafi. 27. mars 2014 11:49 Samúðarskilaboð í Malasíu Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag. 27. mars 2014 18:00 Flugvélin fórst í Suður-Indlandshafi Ný gögn sýna síðustu staðsetningu vélarinnar yfir miðju suður-Indlandshafi. Hefði ekki náð til flugvallar þaðan. 24. mars 2014 13:57 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
„Ég hef lesið það sem sagt er á internetinu, en ég hef hundsað allar vangavelturnar. Ég þekki faðir minn betur en það,“ sagði Ahmad Seth Zaharie, yngsti sonur flugmanns flugs MH370 frá Malasíu. Hann þvertekur fyrir að faðir hans, Zaharie Ahmad Shah, sé ábyrgur fyrir óförum flugvélarinnar. Þetta sagði hann í viðtali við New Straits Times, sem er dagblað í Malasíu og sagt er frá á vef CNN. „Við vorum kannski ekki mjög nánir, vegna þess að hann ferðaðist mikið. En ég skildi hann.“ Rannsakendur flugslyssins hafa nú rannsakað báða flugmenn vélarinnar í 19 daga. Ekki hefur fundist neitt sem bendir til þess að annar flugmannanna hafi haft tilefni til að ræna vélinni. Þá hefur ekkert grunsamlegt fundist í pokahorninu hjá farþegum eða starfsmönnum vélarinnar. „Ég held að engin ein kenning sé viðráðandi núna. Það eru mótrök gegn öllum kenningum sem uppi eru.“ Þetta hefur CNN eftir bandarískum embættismanni. Vísir/APVísir/AP
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Fengu fréttirnar í smáskilaboðum Aðstandendur farþeganna 239 um borð í vél Malaysia Airlines, sem talin er hafa hrapað í Indlandshaf, eru sorgmæddir og reiðir. 25. mars 2014 14:05 Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23. mars 2014 09:41 Flugleið vélarinnar á korti Flugvélinni var flogið langt yfir suður-Indlandshaf. 24. mars 2014 14:55 Setja flugslysamynd á bið af virðingu við aðstandendur farþega Arclight Films setur Deep Water á bið vegna þess hversu söguþræði myndarinnar svipar til hvarfs hinnar malasísku flugvélar MH370. 26. mars 2014 14:30 Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23 Leit að flugvélinni hætt í dag Nýjar gervihnattamyndir sýna um 300 hluti fljótandi í suður Indlandshafi. 27. mars 2014 11:49 Samúðarskilaboð í Malasíu Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag. 27. mars 2014 18:00 Flugvélin fórst í Suður-Indlandshafi Ný gögn sýna síðustu staðsetningu vélarinnar yfir miðju suður-Indlandshafi. Hefði ekki náð til flugvallar þaðan. 24. mars 2014 13:57 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Fengu fréttirnar í smáskilaboðum Aðstandendur farþeganna 239 um borð í vél Malaysia Airlines, sem talin er hafa hrapað í Indlandshaf, eru sorgmæddir og reiðir. 25. mars 2014 14:05
Leitarvélum fjölgað á Indlandshafi Átta flugvélar búnar öflugum leitarbúnaði taka nú þátt í aðgerðinni. 23. mars 2014 09:41
Setja flugslysamynd á bið af virðingu við aðstandendur farþega Arclight Films setur Deep Water á bið vegna þess hversu söguþræði myndarinnar svipar til hvarfs hinnar malasísku flugvélar MH370. 26. mars 2014 14:30
Leitarflugvélar geta leitað í aðeins tvo tíma í senn Leitin að braki sem sást á gervitunglamyndum ástralskra yfirvalda hefur engan árangur borið. 22. mars 2014 10:23
Leit að flugvélinni hætt í dag Nýjar gervihnattamyndir sýna um 300 hluti fljótandi í suður Indlandshafi. 27. mars 2014 11:49
Samúðarskilaboð í Malasíu Ætlast er til að ökumenn votti samúð sína með aðstandendum þeirra 239 farþega sem taldir eru hafa farist með flugi MH370. Skilaboð í þá veru verða á hjálmi hvers ökumanns og bíl. Einnig verður einnar mínútu þögn fyrir keppnina á sunnudag. 27. mars 2014 18:00
Flugvélin fórst í Suður-Indlandshafi Ný gögn sýna síðustu staðsetningu vélarinnar yfir miðju suður-Indlandshafi. Hefði ekki náð til flugvallar þaðan. 24. mars 2014 13:57