Leitinni að flaki týndu flugvélar Malaysia Airlines hefur verið frestað til morguns vegna ofsaveðurs á Suður-Indlandshafi.
Fimm dagar eru liðnir síðan gervihnattamyndir sýndu hugsanlegt brak úr flugvél í Indlandshafi og telja stjórnvöld í Malasíu það fullljóst að vélin hafi farist í Suður-Indlandshafi með öllum 239 farþegum vélarinnar. Forsætisráðherra Malasíu tilkynnti aðstandendum þetta í gær.
Leit að flugvélinni frestað
![](https://www.visir.is/i/7C67230852B461A8CD7BFA5594409C095FAAEAFC5BD38AB5F94C4D9C2A1ED90C_713x0.jpg)
Tengdar fréttir
![](https://www.visir.is/i/A3ADBCCBB6160C009BE117A5C0DCA9D20A26E8AB4E3717CACC3A8995731FA66A_308x200.jpg)
Flugleið vélarinnar á korti
Flugvélinni var flogið langt yfir suður-Indlandshaf.
![](https://www.visir.is/i/E6923043B822CBE86663EBD22A6900ACE11A24CFC68CED618428CFDFB5CC7CBC_308x200.jpg)
Mögulegt brak fundið í Indlandshafi
Skip streyma á leitarsvæðið og Bandaríkin senda sérstakt leitartæki, sem finnur svarta kassa.
![](https://www.visir.is/i/C483C1802556110C223190FCDA13D1ADD0232BE759A7B24453DC936E5B396899_308x200.jpg)
Flugvélin fórst í Suður-Indlandshafi
Ný gögn sýna síðustu staðsetningu vélarinnar yfir miðju suður-Indlandshafi. Hefði ekki náð til flugvallar þaðan.