Fá að vera áfram á Íslandi Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. mars 2014 20:19 Innanríkisráðuneyið snéri í dag dómi Útlendingastofnunar í máli Kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi. Þær fá að vera áfram hér á landi af mannúðarástæðum.Það var mikil gleði hjá Kólumbísku fjölskyldunni þegar ljóst var að hún fengi að vera áfram saman á Íslandi. Susana Ortiz de Suarez kom til landsins í lok árs 2011 ásamt barnabarni sínu. Dóttir hennar, Johanna, hafði komið skömmu áður. Þær komu hingað til lands vegna þess að dóttir Susönu, Mary Luz, og synir hennar tveir, voru í hópi flóttamanna sem fengu hæli hér á landi árið 2007 fyrir tilstilli íslenskra stjórnvalda. Útlendingastofnun hafði áður kveðið sinn úrskurð um að senda þær úr landi en því var hnekkt í dag. Lögmaður kólumbísku kvennanna segir dóminn geta haft mikil áhrif. „Þetta er stefnumarkandi úrskurður í málsmeðferðarhraða,“ segir Hrefna Dögg Gunnarsdóttir, lögmaður. „Vonandi verður þessi dómur til þess að önnur mál muni líka njóta hraðari málsmeðferðar án þess að það komi niður á gæðum niðurstöðunnar.“ Mary Luz kom hingað til lands árið 2007 og er gríðarlega sátt með að fjölskylda hennar fái að vera öll saman á Íslandi. „Ég vil þakka öllum Íslendingum,“ segir Mary Luz og þakkar einnig innanríkisráðherra sérstaklega. Nánar í myndbandinu hér að ofan. Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira
Innanríkisráðuneyið snéri í dag dómi Útlendingastofnunar í máli Kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi. Þær fá að vera áfram hér á landi af mannúðarástæðum.Það var mikil gleði hjá Kólumbísku fjölskyldunni þegar ljóst var að hún fengi að vera áfram saman á Íslandi. Susana Ortiz de Suarez kom til landsins í lok árs 2011 ásamt barnabarni sínu. Dóttir hennar, Johanna, hafði komið skömmu áður. Þær komu hingað til lands vegna þess að dóttir Susönu, Mary Luz, og synir hennar tveir, voru í hópi flóttamanna sem fengu hæli hér á landi árið 2007 fyrir tilstilli íslenskra stjórnvalda. Útlendingastofnun hafði áður kveðið sinn úrskurð um að senda þær úr landi en því var hnekkt í dag. Lögmaður kólumbísku kvennanna segir dóminn geta haft mikil áhrif. „Þetta er stefnumarkandi úrskurður í málsmeðferðarhraða,“ segir Hrefna Dögg Gunnarsdóttir, lögmaður. „Vonandi verður þessi dómur til þess að önnur mál muni líka njóta hraðari málsmeðferðar án þess að það komi niður á gæðum niðurstöðunnar.“ Mary Luz kom hingað til lands árið 2007 og er gríðarlega sátt með að fjölskylda hennar fái að vera öll saman á Íslandi. „Ég vil þakka öllum Íslendingum,“ segir Mary Luz og þakkar einnig innanríkisráðherra sérstaklega. Nánar í myndbandinu hér að ofan.
Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið reynir að hysja upp um sig brækurnar í vegamálum Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Umræða á Bylgjunni ekki ígildi stjórnvaldsákvörðunar Selur íbúð sem hann gerði upp og flytur í ódýrari íbúð Banaslys við Tungufljót Íbúum fjölgar og fjölgar í Fjallabyggð Sjá meira