Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 23. mars 2014 20:13 VÍSIR/ANTON Verkfall háskólakennara mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta og framtíðarhorfur samfélagsins alls. Þetta kemur fram í ályktun Vöku FLS vegna yfirvofandi verkfalls háskólakennara. Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. Kennarar við Háskóla Íslands hafa samþykkt verkfall. 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 920 manns eru á kjörskrá og 606 manns kusu í atkvæðagreiðslunni sem lauk á föstudag. Í ályktuninni segir: Að sjálfsögðu setur Vaka sig ekki upp á móti kjarabaráttu háskólakennara og sýnir henni fullan skilning enda kjör þeirra óásættanleg. Tímasetning verkfallsins er þó vægast sagt óheppileg enda nær hún yfir prófatíð háskólans. Til að mynda setur verkfall lánamál stúdenta í uppnám þar sem óvíst er um prófadagsetningar og þar með útgreiðslu lána.“ Það muni ekki hvað síst hafa alvarlegar afleiðingar fyrir þá sem þiggja fyrirframgreiðslu frá bönkum. Auk þessa hefði verkfall áhrif á útskriftarnemendur sem ætli sér í framhaldsnám enda óvissa um hvenær þeir geti lokið grunnnámi. Atvinnuáform stúdenta fyrir komandi mánuði sé einnig orðinn óvissuþáttur. Ljóst sé að staðan sem upp er komin hafi ekki aðeins áhrif á afmarkaðan hóp stúdenta, heldur snerti þá alla. Vaka ítrekar fyrri áherslur um frekari fjárveitingu til háskólans. „Mennt er máttur og ekki síst þegar árar eins og nú. Mikilvægt er að fjárfest sé í mannauði fyrir komandi kynslóðir.“ Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, sendi frá sér yfirlýsingu vegna yfirvofandi verkfalls kennara við skólann í gær. Þar er það harmað að starfsmenn skólans sjái sig knúna til að boða til verkfalls. Tengdar fréttir Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22. mars 2014 10:51 Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22. mars 2014 22:39 Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira
Verkfall háskólakennara mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta og framtíðarhorfur samfélagsins alls. Þetta kemur fram í ályktun Vöku FLS vegna yfirvofandi verkfalls háskólakennara. Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. Kennarar við Háskóla Íslands hafa samþykkt verkfall. 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 920 manns eru á kjörskrá og 606 manns kusu í atkvæðagreiðslunni sem lauk á föstudag. Í ályktuninni segir: Að sjálfsögðu setur Vaka sig ekki upp á móti kjarabaráttu háskólakennara og sýnir henni fullan skilning enda kjör þeirra óásættanleg. Tímasetning verkfallsins er þó vægast sagt óheppileg enda nær hún yfir prófatíð háskólans. Til að mynda setur verkfall lánamál stúdenta í uppnám þar sem óvíst er um prófadagsetningar og þar með útgreiðslu lána.“ Það muni ekki hvað síst hafa alvarlegar afleiðingar fyrir þá sem þiggja fyrirframgreiðslu frá bönkum. Auk þessa hefði verkfall áhrif á útskriftarnemendur sem ætli sér í framhaldsnám enda óvissa um hvenær þeir geti lokið grunnnámi. Atvinnuáform stúdenta fyrir komandi mánuði sé einnig orðinn óvissuþáttur. Ljóst sé að staðan sem upp er komin hafi ekki aðeins áhrif á afmarkaðan hóp stúdenta, heldur snerti þá alla. Vaka ítrekar fyrri áherslur um frekari fjárveitingu til háskólans. „Mennt er máttur og ekki síst þegar árar eins og nú. Mikilvægt er að fjárfest sé í mannauði fyrir komandi kynslóðir.“ Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, sendi frá sér yfirlýsingu vegna yfirvofandi verkfalls kennara við skólann í gær. Þar er það harmað að starfsmenn skólans sjái sig knúna til að boða til verkfalls.
Tengdar fréttir Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22. mars 2014 10:51 Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22. mars 2014 22:39 Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent Fleiri fréttir Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur á Sprengisandi „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Sjá meira
Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22. mars 2014 10:51
Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22. mars 2014 22:39