Seinkar eða frestast þitt flug? Stefán Árni Pálsson skrifar 8. apríl 2014 10:07 Verkfallsaðgerðir yfirvofandi hjá starfsmönnum vallarins. visir/gva Verkfallsaðgerðir flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli hófust klukkan fjögur í nótt og lauk þeim klukkan níu en starfsmenn vallarins hafa boðað til verkfallsaðgerða næstu vikur. Næsti samningafundur í kjaradeilunni verður á fimmtudag. Viðlíka aðgerðir og í morgun hafa verið boðaðar þann 23. og 25. apríl en svo verður blásið til allsherjar verkfalls þann 30. apríl, ef ekki semst fyrir þann tíma. Ef fólk á pantað flug á umræddum dögum gæti flug þeirra annaðhvort frestast eða orðið töluverð seinkun á þeim. Tengdar fréttir Vinna hafin á ný á Keflavíkurflugvelli Vinnustöðvun er nú lokið á Keflavíkurflugvelli en verkfallsaðgerðir flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli hófust klukkan fjögur í nótt og lauk þeim klukkan níu. 8. apríl 2014 09:09 Allt flug stöðvast í fyrramálið Allt flug mun liggja niðri á milli klukkan fjögur og níu í fyrramálið og kemur það til með að snerta um fjögur þúsund farþega. 7. apríl 2014 16:18 Vinnustöðvun á Keflavíkurflugvelli Brottför sjö véla Icelandair frá Bandaríkjunum og Kanada var frestað ytra um þrjár klukkustundir vegna verkfallsaðgerða flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli, sem hófust klukkan fjögur í nótt og standa til klukkan níu. 8. apríl 2014 07:00 Allt stefnir í verkfall á þriðjudag Samninganefndir Isavia og flugmálastarfsmanna funduðu í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 400 flugmálastarfsmenn hafa boðað til fimm klukkustunda verkfallsagerða næstkomandi þriðjudag. 4. apríl 2014 19:56 Áttatíu brottfarir og lendingar í Keflavík innan verkfallstímans Þrjú skæruverkföll flugvallarstarfsmanna gætu sett úr skorðum áttatíu lendingar og brottfarir í utanlandsflugi auk röskunar á innanlandsflugi. Isavia og flugfélögin gera áætlun til að lágmarka truflunina sem gæti orðið ennþá meiri í lok apríl. 2. apríl 2014 07:00 Félag flugmálastarfsmanna boða til verkfallsaðgerða Verkfallsaðgerðir munu raska flugi um allt land þá daga sem þær standa yfir, bæði innanlands- og millilandaflugi. 31. mars 2014 11:45 Út fyrir kassann í flugvalladeilu "Það var lagt upp með að spóla aðeins til baka og hugsa út fyrir kassann,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, um samningafund í gær í kjaradeilu við Isavia. 5. apríl 2014 00:01 Forstjóri Isavia tjáir sig um kjaradeilur Björn Óli Hauksson segir formann FFR fara með ósannindi. 3. apríl 2014 18:48 Allt stefnir í verkfall á morgun Flugvallarstarfsmenn og Isavia funduðu ekkert um helgina 7. apríl 2014 06:00 Formaður flugvallarstarfsmanna gagnrýnir yfirstjórnina fyrir hörku Formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins kveðst vonast eftir stefnubreytingu með stjórnarskiptum hjá Isavia í dag. Hann segir litla starfsánægju vera á Keflavíkurflugvelli. Starfsfólk vilji hlut í miklum arði einokunarfyrirtækisins Isavia ohf. 3. apríl 2014 07:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
Verkfallsaðgerðir flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli hófust klukkan fjögur í nótt og lauk þeim klukkan níu en starfsmenn vallarins hafa boðað til verkfallsaðgerða næstu vikur. Næsti samningafundur í kjaradeilunni verður á fimmtudag. Viðlíka aðgerðir og í morgun hafa verið boðaðar þann 23. og 25. apríl en svo verður blásið til allsherjar verkfalls þann 30. apríl, ef ekki semst fyrir þann tíma. Ef fólk á pantað flug á umræddum dögum gæti flug þeirra annaðhvort frestast eða orðið töluverð seinkun á þeim.
Tengdar fréttir Vinna hafin á ný á Keflavíkurflugvelli Vinnustöðvun er nú lokið á Keflavíkurflugvelli en verkfallsaðgerðir flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli hófust klukkan fjögur í nótt og lauk þeim klukkan níu. 8. apríl 2014 09:09 Allt flug stöðvast í fyrramálið Allt flug mun liggja niðri á milli klukkan fjögur og níu í fyrramálið og kemur það til með að snerta um fjögur þúsund farþega. 7. apríl 2014 16:18 Vinnustöðvun á Keflavíkurflugvelli Brottför sjö véla Icelandair frá Bandaríkjunum og Kanada var frestað ytra um þrjár klukkustundir vegna verkfallsaðgerða flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli, sem hófust klukkan fjögur í nótt og standa til klukkan níu. 8. apríl 2014 07:00 Allt stefnir í verkfall á þriðjudag Samninganefndir Isavia og flugmálastarfsmanna funduðu í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 400 flugmálastarfsmenn hafa boðað til fimm klukkustunda verkfallsagerða næstkomandi þriðjudag. 4. apríl 2014 19:56 Áttatíu brottfarir og lendingar í Keflavík innan verkfallstímans Þrjú skæruverkföll flugvallarstarfsmanna gætu sett úr skorðum áttatíu lendingar og brottfarir í utanlandsflugi auk röskunar á innanlandsflugi. Isavia og flugfélögin gera áætlun til að lágmarka truflunina sem gæti orðið ennþá meiri í lok apríl. 2. apríl 2014 07:00 Félag flugmálastarfsmanna boða til verkfallsaðgerða Verkfallsaðgerðir munu raska flugi um allt land þá daga sem þær standa yfir, bæði innanlands- og millilandaflugi. 31. mars 2014 11:45 Út fyrir kassann í flugvalladeilu "Það var lagt upp með að spóla aðeins til baka og hugsa út fyrir kassann,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, um samningafund í gær í kjaradeilu við Isavia. 5. apríl 2014 00:01 Forstjóri Isavia tjáir sig um kjaradeilur Björn Óli Hauksson segir formann FFR fara með ósannindi. 3. apríl 2014 18:48 Allt stefnir í verkfall á morgun Flugvallarstarfsmenn og Isavia funduðu ekkert um helgina 7. apríl 2014 06:00 Formaður flugvallarstarfsmanna gagnrýnir yfirstjórnina fyrir hörku Formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins kveðst vonast eftir stefnubreytingu með stjórnarskiptum hjá Isavia í dag. Hann segir litla starfsánægju vera á Keflavíkurflugvelli. Starfsfólk vilji hlut í miklum arði einokunarfyrirtækisins Isavia ohf. 3. apríl 2014 07:00 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
Vinna hafin á ný á Keflavíkurflugvelli Vinnustöðvun er nú lokið á Keflavíkurflugvelli en verkfallsaðgerðir flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli hófust klukkan fjögur í nótt og lauk þeim klukkan níu. 8. apríl 2014 09:09
Allt flug stöðvast í fyrramálið Allt flug mun liggja niðri á milli klukkan fjögur og níu í fyrramálið og kemur það til með að snerta um fjögur þúsund farþega. 7. apríl 2014 16:18
Vinnustöðvun á Keflavíkurflugvelli Brottför sjö véla Icelandair frá Bandaríkjunum og Kanada var frestað ytra um þrjár klukkustundir vegna verkfallsaðgerða flugvallastarfsmanna á Keflavíkurflugvelli, sem hófust klukkan fjögur í nótt og standa til klukkan níu. 8. apríl 2014 07:00
Allt stefnir í verkfall á þriðjudag Samninganefndir Isavia og flugmálastarfsmanna funduðu í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 400 flugmálastarfsmenn hafa boðað til fimm klukkustunda verkfallsagerða næstkomandi þriðjudag. 4. apríl 2014 19:56
Áttatíu brottfarir og lendingar í Keflavík innan verkfallstímans Þrjú skæruverkföll flugvallarstarfsmanna gætu sett úr skorðum áttatíu lendingar og brottfarir í utanlandsflugi auk röskunar á innanlandsflugi. Isavia og flugfélögin gera áætlun til að lágmarka truflunina sem gæti orðið ennþá meiri í lok apríl. 2. apríl 2014 07:00
Félag flugmálastarfsmanna boða til verkfallsaðgerða Verkfallsaðgerðir munu raska flugi um allt land þá daga sem þær standa yfir, bæði innanlands- og millilandaflugi. 31. mars 2014 11:45
Út fyrir kassann í flugvalladeilu "Það var lagt upp með að spóla aðeins til baka og hugsa út fyrir kassann,“ segir Kristján Jóhannsson, formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins, um samningafund í gær í kjaradeilu við Isavia. 5. apríl 2014 00:01
Forstjóri Isavia tjáir sig um kjaradeilur Björn Óli Hauksson segir formann FFR fara með ósannindi. 3. apríl 2014 18:48
Allt stefnir í verkfall á morgun Flugvallarstarfsmenn og Isavia funduðu ekkert um helgina 7. apríl 2014 06:00
Formaður flugvallarstarfsmanna gagnrýnir yfirstjórnina fyrir hörku Formaður Félags flugmálastarfsmanna ríkisins kveðst vonast eftir stefnubreytingu með stjórnarskiptum hjá Isavia í dag. Hann segir litla starfsánægju vera á Keflavíkurflugvelli. Starfsfólk vilji hlut í miklum arði einokunarfyrirtækisins Isavia ohf. 3. apríl 2014 07:00