Ekki snerta La Masia Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. apríl 2014 17:30 Vísir/AFP Stuðningsmenn Barcelona breiddu út risastóran borða fyrir leik liðsins gegn Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Með honum vildu þeir senda knattspyrnuyfirvöldum þau skilaboð að láta uppeldisstöð félagsins, La Masia-akademíuna, í friði en í vikunni var Barcelona refsað af FIFA fyrir að hafa brotið reglur um félagaskipti erlendra ungmenna. La Masia hefur reynst Barcelona afar vel og margir af bestu leikmönnum heims hafa fengið knattspyrnulegt uppeldi sitt þar. Þeirra á meðal má nefna Argentínumanninn Lionel Messi sem var þrettán ára gamall þegar hann fluttist til Spánar frá Argentínu. Barcelona var sektað en einnig meinað að kaupa nýja leikmenn til félagsins næsta árið.Vísir/AFPVísir/AFP Spænski boltinn Tengdar fréttir Þetta er ósanngjörn refsing Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið. 4. apríl 2014 10:00 Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Messi með tvö í sigri Barcelona minnkaði forystu Atletico Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigur á botnliði Real Betis á Nývangi í dag. 5. apríl 2014 08:26 Þetta eru leikmennirnir sem komu Barcelona í klandur Barcelona var nýverið meinað að kaupa nýja leikmenn í rúmt ár eftir að hafa brotið reglur um félagaskipti ungmenna. 4. apríl 2014 13:00 Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Stuðningsmenn Barcelona breiddu út risastóran borða fyrir leik liðsins gegn Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Með honum vildu þeir senda knattspyrnuyfirvöldum þau skilaboð að láta uppeldisstöð félagsins, La Masia-akademíuna, í friði en í vikunni var Barcelona refsað af FIFA fyrir að hafa brotið reglur um félagaskipti erlendra ungmenna. La Masia hefur reynst Barcelona afar vel og margir af bestu leikmönnum heims hafa fengið knattspyrnulegt uppeldi sitt þar. Þeirra á meðal má nefna Argentínumanninn Lionel Messi sem var þrettán ára gamall þegar hann fluttist til Spánar frá Argentínu. Barcelona var sektað en einnig meinað að kaupa nýja leikmenn til félagsins næsta árið.Vísir/AFPVísir/AFP
Spænski boltinn Tengdar fréttir Þetta er ósanngjörn refsing Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið. 4. apríl 2014 10:00 Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00 Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30 Messi með tvö í sigri Barcelona minnkaði forystu Atletico Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigur á botnliði Real Betis á Nývangi í dag. 5. apríl 2014 08:26 Þetta eru leikmennirnir sem komu Barcelona í klandur Barcelona var nýverið meinað að kaupa nýja leikmenn í rúmt ár eftir að hafa brotið reglur um félagaskipti ungmenna. 4. apríl 2014 13:00 Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00 Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti United nálgast efri hlutann Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjötíu ára titlaþurrð á enda Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Matraðarendurkoma Deli Alli entist bara í níu mínútur „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Haaland sló enn eitt metið í gær Býflugurnar kláruðu Bournemouth Stefán Teitur hetja Preston Madrídingar lyftu sér á toppinn Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Sjá meira
Þetta er ósanngjörn refsing Foresti Barcelona er ekki ánægður með ákvörðun FIFA um að banna félaginu að kaupa leikmenn næsta árið. 4. apríl 2014 10:00
Var Ter Stegen búinn að semja við Barcelona? Markvörðurinn Marc-Andre ter Stegen ætlar að yfirgefa herbúðir þýska liðsins Gladbach í sumar þrátt fyrir fréttir af félagaskiptabanni Barcelona. 2. apríl 2014 22:00
Barcelona má ekki kaupa leikmenn næsta árið Spænska stórliðið Barcelona má ekki kaupa nýja leikmenn til félagsins fyrr en sumarið 2015. 2. apríl 2014 10:30
Messi með tvö í sigri Barcelona minnkaði forystu Atletico Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigur á botnliði Real Betis á Nývangi í dag. 5. apríl 2014 08:26
Þetta eru leikmennirnir sem komu Barcelona í klandur Barcelona var nýverið meinað að kaupa nýja leikmenn í rúmt ár eftir að hafa brotið reglur um félagaskipti ungmenna. 4. apríl 2014 13:00
Fullyrt að Halilovic fari til Barcelona Lögfræðingurinn Jean Louis Dupont segir að Alen Halilovic eigi að geta gengið til liðs við Barcelona í sumar þrátt fyrir félagskiptabann FIFA. 3. apríl 2014 13:00