Kostar Atlético 930 milljónir að láta Courtois spila gegn Chelsea Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. apríl 2014 14:45 Thibaut Courtois er frábær markvörður. Vísir/Getty Dregið verður í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á morgun en þar verður spænska liðið Atlético Madríd í pottinum eftir að leggja Barcelona að velli í 8 liða úrslitum. Atlético þarf að vonast eftir því að dragast ekki á móti Chelsea því markvörður liðsins, Belginn ThibautCourtois, er á láni hjá spænska liðinu frá Chelsea og mun það kosta Atlético fúlgur fjár að láta hann spila. „Þetta er upphæð sem við getum ekki borgað,“ segir EnriqueCerezeo, forseti félagsins. Talið er að upphæðin nemi 4,95 milljónum punda eða jafnvirði 930 milljónum íslenskra króna. Það er of dýrt fyrir Atlético og myndi varamarkvörður liðsins líklega spila báða leikina mætast þau í undanúrslitum. Courtois er á sínu þriðja ári hjá Atlético sem lánsmaður en hann er talinn einn allra efnilegasti markvörður heims, ef ekki einfaldlega einn sá besti. Hann ver mark belgíska landsliðsins og verður í eldlínunni á HM í sumar. Hann skrifaði undir fimm ára samning við Chelsea árið 2011 þegar hann kom frá Genk í heimalandinu en hefur aldrei spilað leik fyrir liðið. Það heldur honum á ís á meðan PetrCech ver mark Lundúnaliðsins. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistaramörkin: Atletico og Bayern fóru áfram Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu voru gefnir út í kvöld. Það voru Bayern og Atletco Madrid sem fengu þá. 9. apríl 2014 23:06 Koke afgreiddi Barcelona | Sjáðu markið Barcelona er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap gegn Atletico Madrid í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-1 jafntefli. 9. apríl 2014 14:40 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Dregið verður í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta á morgun en þar verður spænska liðið Atlético Madríd í pottinum eftir að leggja Barcelona að velli í 8 liða úrslitum. Atlético þarf að vonast eftir því að dragast ekki á móti Chelsea því markvörður liðsins, Belginn ThibautCourtois, er á láni hjá spænska liðinu frá Chelsea og mun það kosta Atlético fúlgur fjár að láta hann spila. „Þetta er upphæð sem við getum ekki borgað,“ segir EnriqueCerezeo, forseti félagsins. Talið er að upphæðin nemi 4,95 milljónum punda eða jafnvirði 930 milljónum íslenskra króna. Það er of dýrt fyrir Atlético og myndi varamarkvörður liðsins líklega spila báða leikina mætast þau í undanúrslitum. Courtois er á sínu þriðja ári hjá Atlético sem lánsmaður en hann er talinn einn allra efnilegasti markvörður heims, ef ekki einfaldlega einn sá besti. Hann ver mark belgíska landsliðsins og verður í eldlínunni á HM í sumar. Hann skrifaði undir fimm ára samning við Chelsea árið 2011 þegar hann kom frá Genk í heimalandinu en hefur aldrei spilað leik fyrir liðið. Það heldur honum á ís á meðan PetrCech ver mark Lundúnaliðsins.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Meistaramörkin: Atletico og Bayern fóru áfram Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu voru gefnir út í kvöld. Það voru Bayern og Atletco Madrid sem fengu þá. 9. apríl 2014 23:06 Koke afgreiddi Barcelona | Sjáðu markið Barcelona er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap gegn Atletico Madrid í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-1 jafntefli. 9. apríl 2014 14:40 Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Meistaramörkin: Atletico og Bayern fóru áfram Síðustu farmiðarnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu voru gefnir út í kvöld. Það voru Bayern og Atletco Madrid sem fengu þá. 9. apríl 2014 23:06
Koke afgreiddi Barcelona | Sjáðu markið Barcelona er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 1-0 tap gegn Atletico Madrid í kvöld. Fyrri leik liðanna lyktaði með 1-1 jafntefli. 9. apríl 2014 14:40