Íslendingar sópuðu að sér verðlaunum á BJJ-móti í Danmörku Pétur Marinó Jónsson skrifar 28. apríl 2014 18:00 Þráinn Kolbeinsson (til vinstri) og Ómar Yamak (til hægri) Sjö íslenskir keppendur tóku þátt á Danish Open mótinu í brasilísku jiu-jitsu um nýliðna helgi. Árangurinn lét ekki á sér standa þar sem okkar fólk hirti átta medalíur. Íslensku keppendurnir komu frá þremur félögum, Mjölni, Fenri á Akureyri og VBC í Kópavogi.Þráinn Kolbeinsson úr Mjölni sigraði sinn flokk, +100,5 kg flokk brúnbeltinga. Þráinn skráði sig til leiks í -94 kg flokki en sá flokkur var felldur niður vegna lítillar þátttöku. Hann lét það ekki hafa mikil áhrif á sig og sigraði sinn flokk gegn mun þyngri andstæðingi. Þráinn stóð sig einnig vel í opnum flokki brúnbeltinga þar sem hann hafnaði í 2. sæti. Mjölnismaðurinn Ómar Yamak sigraði sinn flokk, (-70 kg) og Halldór Logi Valsson úr Fenri sigraði einnig sinn flokk, (+100,5 kg) en þeir kepptu báðir í flokki fjólublábeltinga. Daði Steinn Brynjarsson úr VBC keppti einnig í flokki fjólublábeltinga og hafnaði í 3. sæti í sínum flokki (-82,3 kg flokkur). Þá náði Halldór Logi 3. sæti í opnum flokki fjólublábeltinga.Ari Páll Samúelsson sigraði í flokki blábeltinga undir 76 kíloum en hann keppti fyrir hönd VBC. Oddur Páll Laxdal úr Fenri hafnaði í 2. sæti í flokki hvítbeltinga undir 88,3 kílóum. Sannarlega glæsilegur árangur hjá íslensku keppendunum en þau munu einnig keppa á Copenhagen Open mótinu um næstu helgi þar sem átta aðrir íslenskir keppendur munu bætast í hópinn. Íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Sjá meira
Sjö íslenskir keppendur tóku þátt á Danish Open mótinu í brasilísku jiu-jitsu um nýliðna helgi. Árangurinn lét ekki á sér standa þar sem okkar fólk hirti átta medalíur. Íslensku keppendurnir komu frá þremur félögum, Mjölni, Fenri á Akureyri og VBC í Kópavogi.Þráinn Kolbeinsson úr Mjölni sigraði sinn flokk, +100,5 kg flokk brúnbeltinga. Þráinn skráði sig til leiks í -94 kg flokki en sá flokkur var felldur niður vegna lítillar þátttöku. Hann lét það ekki hafa mikil áhrif á sig og sigraði sinn flokk gegn mun þyngri andstæðingi. Þráinn stóð sig einnig vel í opnum flokki brúnbeltinga þar sem hann hafnaði í 2. sæti. Mjölnismaðurinn Ómar Yamak sigraði sinn flokk, (-70 kg) og Halldór Logi Valsson úr Fenri sigraði einnig sinn flokk, (+100,5 kg) en þeir kepptu báðir í flokki fjólublábeltinga. Daði Steinn Brynjarsson úr VBC keppti einnig í flokki fjólublábeltinga og hafnaði í 3. sæti í sínum flokki (-82,3 kg flokkur). Þá náði Halldór Logi 3. sæti í opnum flokki fjólublábeltinga.Ari Páll Samúelsson sigraði í flokki blábeltinga undir 76 kíloum en hann keppti fyrir hönd VBC. Oddur Páll Laxdal úr Fenri hafnaði í 2. sæti í flokki hvítbeltinga undir 88,3 kílóum. Sannarlega glæsilegur árangur hjá íslensku keppendunum en þau munu einnig keppa á Copenhagen Open mótinu um næstu helgi þar sem átta aðrir íslenskir keppendur munu bætast í hópinn.
Íþróttir Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Í beinni: Haukar - Valur | Hart tekist á í Hafnarfirði Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Sjá meira