Gekk fram á mörg lík á leið sinni upp Everest Samúel Karl Ólason og Stefán Árni Pálsson skrifar 24. apríl 2014 19:15 Mynd/Aðsend „Þetta eru með afskektustu stöðum jarðarinnar og ég hef verið svo heppinn að hafa tækifæri til að fara þangað,“ segir Leifur Örn Svavarsson sem er nýkominn til Íslands eftir ferð á Norðurpólinn. Með ferðinni hefur Leifur nú farið á hina svokölluðu þrjá póla. Norður- og Suðurpólinn og á topp Everest. „Ég fór á Norðurpólinn fyrir hálfum mánuði sem fararstjóri og gekk þar inn seinustu gráðuna, eða frá 89 gráðu til 90, sem eru 111 kílómetrar.“ Jólin 2012 fór Leifur svo á Suðurpólinn, þá einnig sem fararstjóri. „Þá gekk ég líka seinustu gráðuna og tók svo tvo aðra leiðangra á Suðurskautslandinu að klifra tvo óklifna tinda, fyrir nýsjálenska ferðaskrifstofu.“ Leifur fór á tind Everest í fyrra. „Ég fór norðan megin upp fjallið en sú leið er tæknilega erfiðari,“ segir Leifur. „Efri grunnbúðir eru í 6400 metra hæð. Venjulegur maður gæti lifað í þeirri hæð í þrjá mánuði og því aðstæðurnar mjög erfiðar.“ Leifur segir samt sem áður að mun færri fjallgöngumenn séu norðan megin við fjallið. „Maður losnar til að mynda við að fara um þennan skriðjökul þar sem slysið hræðilega átti sér stað á dögunum.“ Leifur segir að hann hafi ekki komist á tind Everest nema með aðstoð styrktaraðila. „Ég var með gott bakland og fékk aðstoð frá Vodafone og 66 gráður norður.“ Hann segir að á leið sinni upp fjallið hafi hann gengið fram á mörg lík sem hafi verið í misjöfnu ásigkomulagi. „Þegar ég kom yfir 8000 metra markið sá ég látinn sjerpa, mann sem ég kannaðist við. Honum hafði liðið illa fyrr um morguninn en hafði aftur á móti ekkert annað val en að fara upp.“ Leifur segir að sjerparnir séu almennt mjög duglegir og gríðarlega ósérhlífnir. „Þetta eru virkilega almennilegir menn. Þeir geta lifað og unnið í marga daga við þessar aðstæður. Sjerpar eru mun hæfari til þess að vera á fjallinu en aðrir og njóta þeir mikillar virðingar í Nepal. Sérstaklega þeir sjerpar sem starfa efst í fjallinu, en þeir fá nokkuð vel borgað á þeirra mælikvarða.“ Leifur segir að sjerparnir hafi margir hverjir farið yfir tuttugu sinnum upp á tind Everest. Leifur ætlar að klára tindanna sjö á næsta ári. „Ég ætla mér að klífa Kilimanjaro í janúar á næsta ári og býð ég öllum sem hafa áhuga á að koma með mér upp fjallið. Ég skal bera upp kampavínið,“ segir Leifur léttur.mynd/aðsendLeifur er mikill útivistamaður og er einn stofnenda Íslenskra fjallaleiðgöngumanna eða Icelandic Mountain Guides, og þegar Vísir náði tali af honum í dag var hann einmitt í fjallgöngu á Tröllaskaga. „Þetta er tuttugasta starfsár okkar og það er ágætlega lýsandi fyrir mig að þú sért að taka viðtal við mig þegar ég er að staulast upp brekku á Tröllaskaga,“ segir Leifur. Því hefur verið haldið fram að Leifur sé númer 38 í röð þeirra sem farið hafa á báða pólana auk Everest. „Ég þori nú ekki alveg að standa við það. Ég hef ekki tekið þá tölfræði saman sjálfur, en það eru allavega ekki margir sem hafa gert það. Ég held þó að Haraldur Örn sé með þeim fyrstu sem fóru á tindana sjö og á báða pólana.“ „Fjallaleiðsögumenn ætla að bjóða upp á báða pólana í sínum ferðum á næsta ári. Í rauninni ef maður hugsar út í það, þá er mjög gott að æfa þá gönguskíðatækni sem notuð er á leið á pólana á Íslandi. Þá Sprengisandi eða Vatnajökli. Hér þarf líka að glíma við misjafnt veður. Með þeim rökum ætlum við að bjóða upp á þessar ferðir.“ Leifur segir það mikið verkefni að fara á Norðurpólinn. „Fyrst fór ég til Svalbarða og þaðan með rússneskri flugvél sem er flogið inn á íshelluna þar sem henni er lent á sléttum ís, sem er ekki nema um eins og hálfs metra þykkur. Þó er byrjað á því að henda traktor út í fallhlíf sem ryður flugbraut og svo er flugvélinni lent á hjólum,“ segir Leifur. „Í rauninni er þetta með fallegri ferðalögum sem ég hef farið. Fyrst hugsaði ég að þetta væri algerlega ófært, því það var svo mikið af hryggjum á íshellunni, hún var á stöðugri hreyfingu og mikið af opnum sjó.“ „Sólin var lágt á lofti þegar ég var á ferðinni og allir skuggar mjög langir og þessi kalda sólarupprásar- og sólsetursbirta mjög flott. Þetta var mjög tilfinningarík ganga. Þegar maður gengur á Suðurpólinn er útsýnið það sama dag eftir dag. En á Norðurpólnum er þetta mjög úfið og brotið landslag. Maður veit aldrei hvað er fyrir framan næsta hrygg,“ segir Leifur. Tengdar fréttir Mannskæðasta slys í sögu Everest Rúmlega þrjú hundruð manns hafa látið lífið á fjallinu. 18. apríl 2014 10:43 Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18. apríl 2014 09:53 Móðurhjartað sló mikið eftir snjóflóðið Móðir Ingólfs Axelssonar Everest-fara segist vera mjög þakklát fyrir að hann og Vilborg Arna Gissurardóttir séu heil á húfi eftir snjóflóðið mannskæða í fjallinu í gær. 19. apríl 2014 09:00 "Þetta er litla barnið mitt“ Inga Ragnarsdóttir, fyrrum sjúkranuddari handboltalandsliðsins, segist smeyk að vita af syni sínum á Everest-fjalli. 17. apríl 2014 15:49 Ingólfur er heill á húfi "Ingó is OK!" stendur á heimasíðunni ingoax.is þar sem fylgst er með ferðalagi Ingólfs á Everest 18. apríl 2014 09:15 Vilborg og Saga hittust á Everest "Vildi að Saga gæti verið með okkur alla daga.“ 15. apríl 2014 10:15 Aðstandendur sjerpanna vilja hærri bætur Þrettán eru látnir og leit hefur verið hætt að þeim þremur sem enn er saknað. 22. apríl 2014 07:30 Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13 Móðir Vilborgar: „Hún er þjóðarstolt“ "Ég er nokkuð viss í mínu hjarta að hún haldi áfram ef það er möguleiki. Ég verð samt voðalega fegin þegar hún er komin niður aftur. Hún er alltaf stelpuskottið.“ 18. apríl 2014 19:55 Þriggja enn saknað á Everest Leit hefur staðið yfir en var henni hætt í morgun vegna slæmra veðurskilyrða. 20. apríl 2014 11:00 "Þetta er virkilega erfiður dagur og allir hér hafa misst í dag" Vilborg Arna Gissurardóttir hefur ekki tekið ákvörðun um framhald leiðangurs síns á Everest, eftir mannskæðasta slys í sögu fjallsins, sem varð þegar snjóflóð féll í nótt. Þrír Íslendingar hafa látist á Everest. 18. apríl 2014 12:19 „Það er engin leið að útskýra hvernig manni líður“ "Þennan dag bar margt fyrir sjónir sem ég á aldrei eftir að gleyma, en ég ætla ekki endilega að reyna að koma því í orð,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, sem hefur ekki ákveðið framhaldið. Það sé ekki forgangsatriði að svo stöddu. 20. apríl 2014 16:52 Óvíst með framhaldið hjá Vilborgu - Adventure Consultants gera hlé á starfsemi sinni Fyrirtækið Adventure Consultants hefur ákveðið að fara ekki í fleiri ferðir upp á topp Everest fjalls að sinni en þrír starfsmenn þess voru í hópi leiðsögumannannna sem fórust á fjallinu á dögunum. 22. apríl 2014 07:22 „Vonbrigði mín eru ekkert miðað við veruleika þeirra sem misstu ástvini“ Fjallaleiðsögumenn á Everest tóku í dag ákvörðun um að hætta frekari ferðum á fjallið, í kjölfar kjarabaráttu sem til kom vegna snjóflóðsins sem varð sextán félögum þeirra að bana. Íslendingarnir tveir sem staddir eru í grunnbúðum fjallsins segjast styðja ákvörðunina. 22. apríl 2014 19:15 Þrettán látnir í snjóflóði á Everest Að minnsta kosti þrettán eru látnir í snjóflóði sem féll í hlíðum Everest snemma í morgun. Þetta er talið eitt mannskæðasta slys í sögu Everest. 18. apríl 2014 09:11 Ingólfur fer á Everest Hann mun fara með tíu öðrum fjallgöngumönnum upp fjallið. 23. apríl 2014 10:42 Að sigra tindinn Á föstudaginn langa féll snjóflóð í vesturhlíðum Everest með þeim afleiðingum að sextán fjallaleiðsögumenn, allt sjerpar, létust. 22. apríl 2014 07:00 Leit að mönnunum á Everest hætt Skipulagðri leit að fjallaleiðsögumönnunum þremur á Everest er nú formlega hætt. Leitin hefur staðið yfir frá því að snjóflóðið féll í fyrradag en leitarskilyrði hafa verið slæm. 20. apríl 2014 13:52 Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir dvelur nú í um 5300 metra hæð. 13. apríl 2014 10:35 "Besta, skemmtilegasta og fallegasta samtal sem ég hef átt við hann Ingólf minn" Móðir íslensks manns í Everest var fegin að heyra að sonurinn væri heill á húfi 19. apríl 2014 13:35 Hóta að hætta við allar ferðir á Everest Fjallaleiðsögumenn á Everest, eða sherpar, hafa hótað að hætta við allar ferðir á fjallið í kjölfar mannskæðasta slyss í sögu þess, þegar snjóflóð féll á föstudagsmorguninn. 21. apríl 2014 12:39 Ingólfur heldur áfram Ingólfur Axelsson segist ætla að halda áfram fjallgöngu sinni á Everest-fjall en Vilborg Arna Gissurardóttir ætlar að gefa sér nokkra daga áður en hún ákveður framhaldið. 19. apríl 2014 22:00 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
„Þetta eru með afskektustu stöðum jarðarinnar og ég hef verið svo heppinn að hafa tækifæri til að fara þangað,“ segir Leifur Örn Svavarsson sem er nýkominn til Íslands eftir ferð á Norðurpólinn. Með ferðinni hefur Leifur nú farið á hina svokölluðu þrjá póla. Norður- og Suðurpólinn og á topp Everest. „Ég fór á Norðurpólinn fyrir hálfum mánuði sem fararstjóri og gekk þar inn seinustu gráðuna, eða frá 89 gráðu til 90, sem eru 111 kílómetrar.“ Jólin 2012 fór Leifur svo á Suðurpólinn, þá einnig sem fararstjóri. „Þá gekk ég líka seinustu gráðuna og tók svo tvo aðra leiðangra á Suðurskautslandinu að klifra tvo óklifna tinda, fyrir nýsjálenska ferðaskrifstofu.“ Leifur fór á tind Everest í fyrra. „Ég fór norðan megin upp fjallið en sú leið er tæknilega erfiðari,“ segir Leifur. „Efri grunnbúðir eru í 6400 metra hæð. Venjulegur maður gæti lifað í þeirri hæð í þrjá mánuði og því aðstæðurnar mjög erfiðar.“ Leifur segir samt sem áður að mun færri fjallgöngumenn séu norðan megin við fjallið. „Maður losnar til að mynda við að fara um þennan skriðjökul þar sem slysið hræðilega átti sér stað á dögunum.“ Leifur segir að hann hafi ekki komist á tind Everest nema með aðstoð styrktaraðila. „Ég var með gott bakland og fékk aðstoð frá Vodafone og 66 gráður norður.“ Hann segir að á leið sinni upp fjallið hafi hann gengið fram á mörg lík sem hafi verið í misjöfnu ásigkomulagi. „Þegar ég kom yfir 8000 metra markið sá ég látinn sjerpa, mann sem ég kannaðist við. Honum hafði liðið illa fyrr um morguninn en hafði aftur á móti ekkert annað val en að fara upp.“ Leifur segir að sjerparnir séu almennt mjög duglegir og gríðarlega ósérhlífnir. „Þetta eru virkilega almennilegir menn. Þeir geta lifað og unnið í marga daga við þessar aðstæður. Sjerpar eru mun hæfari til þess að vera á fjallinu en aðrir og njóta þeir mikillar virðingar í Nepal. Sérstaklega þeir sjerpar sem starfa efst í fjallinu, en þeir fá nokkuð vel borgað á þeirra mælikvarða.“ Leifur segir að sjerparnir hafi margir hverjir farið yfir tuttugu sinnum upp á tind Everest. Leifur ætlar að klára tindanna sjö á næsta ári. „Ég ætla mér að klífa Kilimanjaro í janúar á næsta ári og býð ég öllum sem hafa áhuga á að koma með mér upp fjallið. Ég skal bera upp kampavínið,“ segir Leifur léttur.mynd/aðsendLeifur er mikill útivistamaður og er einn stofnenda Íslenskra fjallaleiðgöngumanna eða Icelandic Mountain Guides, og þegar Vísir náði tali af honum í dag var hann einmitt í fjallgöngu á Tröllaskaga. „Þetta er tuttugasta starfsár okkar og það er ágætlega lýsandi fyrir mig að þú sért að taka viðtal við mig þegar ég er að staulast upp brekku á Tröllaskaga,“ segir Leifur. Því hefur verið haldið fram að Leifur sé númer 38 í röð þeirra sem farið hafa á báða pólana auk Everest. „Ég þori nú ekki alveg að standa við það. Ég hef ekki tekið þá tölfræði saman sjálfur, en það eru allavega ekki margir sem hafa gert það. Ég held þó að Haraldur Örn sé með þeim fyrstu sem fóru á tindana sjö og á báða pólana.“ „Fjallaleiðsögumenn ætla að bjóða upp á báða pólana í sínum ferðum á næsta ári. Í rauninni ef maður hugsar út í það, þá er mjög gott að æfa þá gönguskíðatækni sem notuð er á leið á pólana á Íslandi. Þá Sprengisandi eða Vatnajökli. Hér þarf líka að glíma við misjafnt veður. Með þeim rökum ætlum við að bjóða upp á þessar ferðir.“ Leifur segir það mikið verkefni að fara á Norðurpólinn. „Fyrst fór ég til Svalbarða og þaðan með rússneskri flugvél sem er flogið inn á íshelluna þar sem henni er lent á sléttum ís, sem er ekki nema um eins og hálfs metra þykkur. Þó er byrjað á því að henda traktor út í fallhlíf sem ryður flugbraut og svo er flugvélinni lent á hjólum,“ segir Leifur. „Í rauninni er þetta með fallegri ferðalögum sem ég hef farið. Fyrst hugsaði ég að þetta væri algerlega ófært, því það var svo mikið af hryggjum á íshellunni, hún var á stöðugri hreyfingu og mikið af opnum sjó.“ „Sólin var lágt á lofti þegar ég var á ferðinni og allir skuggar mjög langir og þessi kalda sólarupprásar- og sólsetursbirta mjög flott. Þetta var mjög tilfinningarík ganga. Þegar maður gengur á Suðurpólinn er útsýnið það sama dag eftir dag. En á Norðurpólnum er þetta mjög úfið og brotið landslag. Maður veit aldrei hvað er fyrir framan næsta hrygg,“ segir Leifur.
Tengdar fréttir Mannskæðasta slys í sögu Everest Rúmlega þrjú hundruð manns hafa látið lífið á fjallinu. 18. apríl 2014 10:43 Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18. apríl 2014 09:53 Móðurhjartað sló mikið eftir snjóflóðið Móðir Ingólfs Axelssonar Everest-fara segist vera mjög þakklát fyrir að hann og Vilborg Arna Gissurardóttir séu heil á húfi eftir snjóflóðið mannskæða í fjallinu í gær. 19. apríl 2014 09:00 "Þetta er litla barnið mitt“ Inga Ragnarsdóttir, fyrrum sjúkranuddari handboltalandsliðsins, segist smeyk að vita af syni sínum á Everest-fjalli. 17. apríl 2014 15:49 Ingólfur er heill á húfi "Ingó is OK!" stendur á heimasíðunni ingoax.is þar sem fylgst er með ferðalagi Ingólfs á Everest 18. apríl 2014 09:15 Vilborg og Saga hittust á Everest "Vildi að Saga gæti verið með okkur alla daga.“ 15. apríl 2014 10:15 Aðstandendur sjerpanna vilja hærri bætur Þrettán eru látnir og leit hefur verið hætt að þeim þremur sem enn er saknað. 22. apríl 2014 07:30 Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13 Móðir Vilborgar: „Hún er þjóðarstolt“ "Ég er nokkuð viss í mínu hjarta að hún haldi áfram ef það er möguleiki. Ég verð samt voðalega fegin þegar hún er komin niður aftur. Hún er alltaf stelpuskottið.“ 18. apríl 2014 19:55 Þriggja enn saknað á Everest Leit hefur staðið yfir en var henni hætt í morgun vegna slæmra veðurskilyrða. 20. apríl 2014 11:00 "Þetta er virkilega erfiður dagur og allir hér hafa misst í dag" Vilborg Arna Gissurardóttir hefur ekki tekið ákvörðun um framhald leiðangurs síns á Everest, eftir mannskæðasta slys í sögu fjallsins, sem varð þegar snjóflóð féll í nótt. Þrír Íslendingar hafa látist á Everest. 18. apríl 2014 12:19 „Það er engin leið að útskýra hvernig manni líður“ "Þennan dag bar margt fyrir sjónir sem ég á aldrei eftir að gleyma, en ég ætla ekki endilega að reyna að koma því í orð,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, sem hefur ekki ákveðið framhaldið. Það sé ekki forgangsatriði að svo stöddu. 20. apríl 2014 16:52 Óvíst með framhaldið hjá Vilborgu - Adventure Consultants gera hlé á starfsemi sinni Fyrirtækið Adventure Consultants hefur ákveðið að fara ekki í fleiri ferðir upp á topp Everest fjalls að sinni en þrír starfsmenn þess voru í hópi leiðsögumannannna sem fórust á fjallinu á dögunum. 22. apríl 2014 07:22 „Vonbrigði mín eru ekkert miðað við veruleika þeirra sem misstu ástvini“ Fjallaleiðsögumenn á Everest tóku í dag ákvörðun um að hætta frekari ferðum á fjallið, í kjölfar kjarabaráttu sem til kom vegna snjóflóðsins sem varð sextán félögum þeirra að bana. Íslendingarnir tveir sem staddir eru í grunnbúðum fjallsins segjast styðja ákvörðunina. 22. apríl 2014 19:15 Þrettán látnir í snjóflóði á Everest Að minnsta kosti þrettán eru látnir í snjóflóði sem féll í hlíðum Everest snemma í morgun. Þetta er talið eitt mannskæðasta slys í sögu Everest. 18. apríl 2014 09:11 Ingólfur fer á Everest Hann mun fara með tíu öðrum fjallgöngumönnum upp fjallið. 23. apríl 2014 10:42 Að sigra tindinn Á föstudaginn langa féll snjóflóð í vesturhlíðum Everest með þeim afleiðingum að sextán fjallaleiðsögumenn, allt sjerpar, létust. 22. apríl 2014 07:00 Leit að mönnunum á Everest hætt Skipulagðri leit að fjallaleiðsögumönnunum þremur á Everest er nú formlega hætt. Leitin hefur staðið yfir frá því að snjóflóðið féll í fyrradag en leitarskilyrði hafa verið slæm. 20. apríl 2014 13:52 Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir dvelur nú í um 5300 metra hæð. 13. apríl 2014 10:35 "Besta, skemmtilegasta og fallegasta samtal sem ég hef átt við hann Ingólf minn" Móðir íslensks manns í Everest var fegin að heyra að sonurinn væri heill á húfi 19. apríl 2014 13:35 Hóta að hætta við allar ferðir á Everest Fjallaleiðsögumenn á Everest, eða sherpar, hafa hótað að hætta við allar ferðir á fjallið í kjölfar mannskæðasta slyss í sögu þess, þegar snjóflóð féll á föstudagsmorguninn. 21. apríl 2014 12:39 Ingólfur heldur áfram Ingólfur Axelsson segist ætla að halda áfram fjallgöngu sinni á Everest-fjall en Vilborg Arna Gissurardóttir ætlar að gefa sér nokkra daga áður en hún ákveður framhaldið. 19. apríl 2014 22:00 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Mannskæðasta slys í sögu Everest Rúmlega þrjú hundruð manns hafa látið lífið á fjallinu. 18. apríl 2014 10:43
Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18. apríl 2014 09:53
Móðurhjartað sló mikið eftir snjóflóðið Móðir Ingólfs Axelssonar Everest-fara segist vera mjög þakklát fyrir að hann og Vilborg Arna Gissurardóttir séu heil á húfi eftir snjóflóðið mannskæða í fjallinu í gær. 19. apríl 2014 09:00
"Þetta er litla barnið mitt“ Inga Ragnarsdóttir, fyrrum sjúkranuddari handboltalandsliðsins, segist smeyk að vita af syni sínum á Everest-fjalli. 17. apríl 2014 15:49
Ingólfur er heill á húfi "Ingó is OK!" stendur á heimasíðunni ingoax.is þar sem fylgst er með ferðalagi Ingólfs á Everest 18. apríl 2014 09:15
Vilborg og Saga hittust á Everest "Vildi að Saga gæti verið með okkur alla daga.“ 15. apríl 2014 10:15
Aðstandendur sjerpanna vilja hærri bætur Þrettán eru látnir og leit hefur verið hætt að þeim þremur sem enn er saknað. 22. apríl 2014 07:30
Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13
Móðir Vilborgar: „Hún er þjóðarstolt“ "Ég er nokkuð viss í mínu hjarta að hún haldi áfram ef það er möguleiki. Ég verð samt voðalega fegin þegar hún er komin niður aftur. Hún er alltaf stelpuskottið.“ 18. apríl 2014 19:55
Þriggja enn saknað á Everest Leit hefur staðið yfir en var henni hætt í morgun vegna slæmra veðurskilyrða. 20. apríl 2014 11:00
"Þetta er virkilega erfiður dagur og allir hér hafa misst í dag" Vilborg Arna Gissurardóttir hefur ekki tekið ákvörðun um framhald leiðangurs síns á Everest, eftir mannskæðasta slys í sögu fjallsins, sem varð þegar snjóflóð féll í nótt. Þrír Íslendingar hafa látist á Everest. 18. apríl 2014 12:19
„Það er engin leið að útskýra hvernig manni líður“ "Þennan dag bar margt fyrir sjónir sem ég á aldrei eftir að gleyma, en ég ætla ekki endilega að reyna að koma því í orð,“ segir Vilborg Arna Gissurardóttir, sem hefur ekki ákveðið framhaldið. Það sé ekki forgangsatriði að svo stöddu. 20. apríl 2014 16:52
Óvíst með framhaldið hjá Vilborgu - Adventure Consultants gera hlé á starfsemi sinni Fyrirtækið Adventure Consultants hefur ákveðið að fara ekki í fleiri ferðir upp á topp Everest fjalls að sinni en þrír starfsmenn þess voru í hópi leiðsögumannannna sem fórust á fjallinu á dögunum. 22. apríl 2014 07:22
„Vonbrigði mín eru ekkert miðað við veruleika þeirra sem misstu ástvini“ Fjallaleiðsögumenn á Everest tóku í dag ákvörðun um að hætta frekari ferðum á fjallið, í kjölfar kjarabaráttu sem til kom vegna snjóflóðsins sem varð sextán félögum þeirra að bana. Íslendingarnir tveir sem staddir eru í grunnbúðum fjallsins segjast styðja ákvörðunina. 22. apríl 2014 19:15
Þrettán látnir í snjóflóði á Everest Að minnsta kosti þrettán eru látnir í snjóflóði sem féll í hlíðum Everest snemma í morgun. Þetta er talið eitt mannskæðasta slys í sögu Everest. 18. apríl 2014 09:11
Ingólfur fer á Everest Hann mun fara með tíu öðrum fjallgöngumönnum upp fjallið. 23. apríl 2014 10:42
Að sigra tindinn Á föstudaginn langa féll snjóflóð í vesturhlíðum Everest með þeim afleiðingum að sextán fjallaleiðsögumenn, allt sjerpar, létust. 22. apríl 2014 07:00
Leit að mönnunum á Everest hætt Skipulagðri leit að fjallaleiðsögumönnunum þremur á Everest er nú formlega hætt. Leitin hefur staðið yfir frá því að snjóflóðið féll í fyrradag en leitarskilyrði hafa verið slæm. 20. apríl 2014 13:52
Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir dvelur nú í um 5300 metra hæð. 13. apríl 2014 10:35
"Besta, skemmtilegasta og fallegasta samtal sem ég hef átt við hann Ingólf minn" Móðir íslensks manns í Everest var fegin að heyra að sonurinn væri heill á húfi 19. apríl 2014 13:35
Hóta að hætta við allar ferðir á Everest Fjallaleiðsögumenn á Everest, eða sherpar, hafa hótað að hætta við allar ferðir á fjallið í kjölfar mannskæðasta slyss í sögu þess, þegar snjóflóð féll á föstudagsmorguninn. 21. apríl 2014 12:39
Ingólfur heldur áfram Ingólfur Axelsson segist ætla að halda áfram fjallgöngu sinni á Everest-fjall en Vilborg Arna Gissurardóttir ætlar að gefa sér nokkra daga áður en hún ákveður framhaldið. 19. apríl 2014 22:00