Björt framtíð að festa sig í sessi? Sveinn Arnarsson skrifar 16. maí 2014 10:09 Grétar Þór Eyþórsson, prófessor Björt framtíð býður fram krafta sína í níu sveitarfélögum vítt og breitt um landið. Flokkurinn fékk sex þingmenn kjörna í síðustu Alþingiskosningum og virðist vera að ná fótfestu á sveitarstjórnarstiginu einnig. Flokkakerfið íslenska hefur oft samanstaðið af fjórflokknum svokallaða og einum öðrum smáflokk. Nú á þingi sitja sex flokkar. Samkvæmt þeim könnunum sem hafa verið að birtast upp á síðkastið má gera ráð fyrir að BF nái nokkrum fjölda sveitarstjórnarmanna inn í bæjarstjórnir í þessum níu sveitarfélögum og er flokkurinn í dauðafæri sumsstaðar um að vera í meirihluta í stjórn eftir kosningar. Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri var staddur í Berlín þegar Vísir náði tali af honum. „Björt framtíð er greinilega á leið að festa sig vel í sessi í. stjórnmálum landsins. Flokkurinn virðist í augnablikinu ætla að fá a.m.k. 15-16 sveitarstjórnarmenn kjörna í 8 af stærstu sveitarfélögum landsins. Það hlýtur að styrkja flokkinn gríðarlega sem viðbót við þá þingmenn sem hann fékk kjörna í fyrra. Skoðanakannanir um fylgi flokka til Alþingis benda einnig í þessa sömu átt,“ segir Grétar Þór. Litlir flokkar hafa haft þá tilhneigingu að deyja út eftir um þrennar Alþingiskosningar. Kvennalisti og Frjálslyndi flokkurinn eru kannski nýlegustu dæmi þess. Það sem Björt framtíð virðist vera að ná, sem þessum flokkum tókst ekki, er fótfesta í sveitarstjórnum vítt og breitt um landið sem styrkir stoðir flokksins töluvert. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Innlent Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Erlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Fleiri fréttir Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Skera niður í fangelsunum vegna tugmilljóna króna hallarekstrar Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Sjá meira
Björt framtíð býður fram krafta sína í níu sveitarfélögum vítt og breitt um landið. Flokkurinn fékk sex þingmenn kjörna í síðustu Alþingiskosningum og virðist vera að ná fótfestu á sveitarstjórnarstiginu einnig. Flokkakerfið íslenska hefur oft samanstaðið af fjórflokknum svokallaða og einum öðrum smáflokk. Nú á þingi sitja sex flokkar. Samkvæmt þeim könnunum sem hafa verið að birtast upp á síðkastið má gera ráð fyrir að BF nái nokkrum fjölda sveitarstjórnarmanna inn í bæjarstjórnir í þessum níu sveitarfélögum og er flokkurinn í dauðafæri sumsstaðar um að vera í meirihluta í stjórn eftir kosningar. Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri var staddur í Berlín þegar Vísir náði tali af honum. „Björt framtíð er greinilega á leið að festa sig vel í sessi í. stjórnmálum landsins. Flokkurinn virðist í augnablikinu ætla að fá a.m.k. 15-16 sveitarstjórnarmenn kjörna í 8 af stærstu sveitarfélögum landsins. Það hlýtur að styrkja flokkinn gríðarlega sem viðbót við þá þingmenn sem hann fékk kjörna í fyrra. Skoðanakannanir um fylgi flokka til Alþingis benda einnig í þessa sömu átt,“ segir Grétar Þór. Litlir flokkar hafa haft þá tilhneigingu að deyja út eftir um þrennar Alþingiskosningar. Kvennalisti og Frjálslyndi flokkurinn eru kannski nýlegustu dæmi þess. Það sem Björt framtíð virðist vera að ná, sem þessum flokkum tókst ekki, er fótfesta í sveitarstjórnum vítt og breitt um landið sem styrkir stoðir flokksins töluvert.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Innlent Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Innlent Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Innlent Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Innlent Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Innlent Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Innlent Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Innlent Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Erlent Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið Innlent Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Innlent Fleiri fréttir Þorsteinn banaði konu sinni á Akureyri Skera niður í fangelsunum vegna tugmilljóna króna hallarekstrar Féllst á að greiða tugi milljóna vegna áramótaíkveikju á Akranesi Afþakkaði boð Samherja og fékk 35 milljóna reikning Galnar nafnabreytingar og dularfull veikindi Stjórn segir uppbygginguna þrekvirki en frjálsíþróttirnar harma stöðuna Sjóvá bótaskylt vegna slyss á flugslysaæfingu Eldur í iðnaðarhúsnæði á Akureyri Vöruhúsið ekki hannað af arkitekt Nýr ráðherra muni leita allra leiða til að ógilda leyfið 30 ætlaðir þolendur Quang Lé lifi við óvissu og óöryggi Pakkaflóðið of stórt fyrir flugvélar erlendis frá Hvalveiðileyfið endurnýjast út í eitt Sagðist þekkja piltana og foreldra þeirra áður en hún braut á þeim Hvalveiðileyfið sem endurnýjast út í eitt og stund með átrúnaðargoðum Steinvala á fleygiferð varð að skærum vígahnetti Ættfræði þrætuepli í deilu sem enn harðnar Ekki nauðgun heldur kynferðisleg áreitni í leigubíl Stakk mann þrisvar og reyndi svo að stela hjólinu hans Segir engan hafa sagt neitt fyrr en nágranni fór í stríð við ísbúðina Tugir milljóna króna beint til formanns FH Endurbætur hefjist nú ekki fyrr en í fyrsta lagi 2031 Reiknar með að hefja aftur störf á föstudag Sendu Europol ábendingu um hatursorðræðu á íslenskum síðum Vinna hafin við stjórnarsáttmála nýrrar ríkisstjórnar Vinna við skrif stjórnarsáttmála hafin „Laun og kjör eru ekki það sama“ Tæknifólk skrifaði undir kjarasamning til fjögurra ára Segir hótunum beitt í stað lagalegra leiða Segir fæsta spyrja að því hvað sé best fyrir börnin Sjá meira