Býst við að flug verði með venjulegum hætti Stefán Árni Pálsson skrifar 16. maí 2014 09:25 Guðjón Arngrímsson. visir/heiða „Ég býst fastlega við því að flug verði með venjulegum hætti í dag,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. Alþingi samþykkti í gær frumvarp innanríkisráðherra um lög á verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. „Allt flug verður því samkvæmt áætlun og búumst við ekki við neinum truflunum.“ Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, lagði frumvarpið fram til fyrstu umræðu á Alþingi á miðvikudagskvöld. Í skýringum með frumvarpinu kemur meðal annars fram að tekjutap Icelandair, ferðaþjónustunnar og Ríkissjóðs á hverjum verkfallsdegi flugmanna nemi um 900 milljónum króna. Því sé ótvírætt ljóst að gríðarlegir samfélagslegir og efnahagslegir hagsmunir séu í húfi. Upp úr slitnaði í kjaraviðræðum flugmanna og Icelandair í vikunni en samkvæmt heimildum fréttastofu lagði ríkissáttasemjari fram sáttatillögu sem flugmenn höfnuðu. Tengdar fréttir Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15. maí 2014 14:46 Fullkomið verkfall Tvær af hverjum þremur farþegaflugvélum sem fara frá Keflavík á degi hverjum tilheyra einu flugfélagi, Icelandair. Það er auðvitað mjög gott frá sjónarhorni þess flugfélags. Raunar hefur þetta hlutfall örugglega oft verið hærra. 16. maí 2014 07:00 Frumvarp um lög á verkfall flugmanna rætt í samgöngunefnd Umhverfis og samgöngunefnd Alþingis mun í bítið hefja umfjöllun um frumvarp til laga um frestun verkfallsaðgerða hjá flugmönnum Icelandair, sem Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra lagði fram á Alþingi í gærkvöldi. 15. maí 2014 07:01 Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16. maí 2014 07:00 Óttast slæm langtímaáhrif vegna verkfalls flugmanna Verkfall flugmanna Icelandair hefur sett strik í reikninginn hjá ýmsum fyrirtækjum innan ferðaþjónustunnar. Aðsókn í Bláa lónið hefur dregist saman um hátt í 25 prósent og óvissa er um hvort stórar ráðstefnur verða haldnar. 15. maí 2014 07:00 Þingfundi seinkar vegna frumvarps um lög á verkfall flugmanna Fundur í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis stendur enn yfir. 15. maí 2014 10:36 Íslandsmet í fjölda leiðsögumanna „Þetta er svakaleg aukning,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna. 15. maí 2014 00:01 Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14. maí 2014 13:08 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira
„Ég býst fastlega við því að flug verði með venjulegum hætti í dag,“ segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í samtali við Vísi. Alþingi samþykkti í gær frumvarp innanríkisráðherra um lög á verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. „Allt flug verður því samkvæmt áætlun og búumst við ekki við neinum truflunum.“ Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, lagði frumvarpið fram til fyrstu umræðu á Alþingi á miðvikudagskvöld. Í skýringum með frumvarpinu kemur meðal annars fram að tekjutap Icelandair, ferðaþjónustunnar og Ríkissjóðs á hverjum verkfallsdegi flugmanna nemi um 900 milljónum króna. Því sé ótvírætt ljóst að gríðarlegir samfélagslegir og efnahagslegir hagsmunir séu í húfi. Upp úr slitnaði í kjaraviðræðum flugmanna og Icelandair í vikunni en samkvæmt heimildum fréttastofu lagði ríkissáttasemjari fram sáttatillögu sem flugmenn höfnuðu.
Tengdar fréttir Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15. maí 2014 14:46 Fullkomið verkfall Tvær af hverjum þremur farþegaflugvélum sem fara frá Keflavík á degi hverjum tilheyra einu flugfélagi, Icelandair. Það er auðvitað mjög gott frá sjónarhorni þess flugfélags. Raunar hefur þetta hlutfall örugglega oft verið hærra. 16. maí 2014 07:00 Frumvarp um lög á verkfall flugmanna rætt í samgöngunefnd Umhverfis og samgöngunefnd Alþingis mun í bítið hefja umfjöllun um frumvarp til laga um frestun verkfallsaðgerða hjá flugmönnum Icelandair, sem Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra lagði fram á Alþingi í gærkvöldi. 15. maí 2014 07:01 Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16. maí 2014 07:00 Óttast slæm langtímaáhrif vegna verkfalls flugmanna Verkfall flugmanna Icelandair hefur sett strik í reikninginn hjá ýmsum fyrirtækjum innan ferðaþjónustunnar. Aðsókn í Bláa lónið hefur dregist saman um hátt í 25 prósent og óvissa er um hvort stórar ráðstefnur verða haldnar. 15. maí 2014 07:00 Þingfundi seinkar vegna frumvarps um lög á verkfall flugmanna Fundur í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis stendur enn yfir. 15. maí 2014 10:36 Íslandsmet í fjölda leiðsögumanna „Þetta er svakaleg aukning,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna. 15. maí 2014 00:01 Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14. maí 2014 13:08 Mest lesið Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Fylgi flokks borgarstjórans dalar Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Á hreinu að ekki verður grafið undan Reykjavíkurflugvelli „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Sjálfhreinsandi salerni slá í gegn á Suðurlandi Hellisheiðin lokuð „Mönnum verður hætta á að verða værukærir“ Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Sjá meira
Lög á verkfallsaðgerðir flugmanna samþykkt Frumvarpið var samþykkt með 32 atkvæðum gegn 14 en 6 þingmenn sátu hjá. 15. maí 2014 14:46
Fullkomið verkfall Tvær af hverjum þremur farþegaflugvélum sem fara frá Keflavík á degi hverjum tilheyra einu flugfélagi, Icelandair. Það er auðvitað mjög gott frá sjónarhorni þess flugfélags. Raunar hefur þetta hlutfall örugglega oft verið hærra. 16. maí 2014 07:00
Frumvarp um lög á verkfall flugmanna rætt í samgöngunefnd Umhverfis og samgöngunefnd Alþingis mun í bítið hefja umfjöllun um frumvarp til laga um frestun verkfallsaðgerða hjá flugmönnum Icelandair, sem Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra lagði fram á Alþingi í gærkvöldi. 15. maí 2014 07:01
Flugmenn Icelandair ekki viljugir til verka: Ekki hægt að neyða flugmenn í yfirvinnu Flugmenn eru reiðir yfir að verkfallsaðgerðir þeirra hafi verið bannaðar með lögum. 16. maí 2014 07:00
Óttast slæm langtímaáhrif vegna verkfalls flugmanna Verkfall flugmanna Icelandair hefur sett strik í reikninginn hjá ýmsum fyrirtækjum innan ferðaþjónustunnar. Aðsókn í Bláa lónið hefur dregist saman um hátt í 25 prósent og óvissa er um hvort stórar ráðstefnur verða haldnar. 15. maí 2014 07:00
Þingfundi seinkar vegna frumvarps um lög á verkfall flugmanna Fundur í umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis stendur enn yfir. 15. maí 2014 10:36
Íslandsmet í fjölda leiðsögumanna „Þetta er svakaleg aukning,“ segir Örvar Már Kristinsson, formaður Félags leiðsögumanna. 15. maí 2014 00:01
Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14. maí 2014 13:08