Frambjóðendur Bjartrar framtíðar afgreiða ís ofan í borgarbúa Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 15. maí 2014 21:03 Oddvitinn tók sig vel út í búningnum. mynd/heiða kristín helgadóttir Frambjóðendur í fimm efstu sætum Bjartrar framtíðar í Reykjavík skófla nú ískúlum ofan í vöffluform og ílát borgarbúa í ísbúðinni Valdís. Vísir náði tali af Sigurði Birni Blöndal, oddvita listans. „Þetta er alveg hreint brjálað djobb, alveg vitlaust að gera,“ segir Sigurður og bætir því við að fólk bíði í röðum eftir ís en allir séu með bros á vör.“Elsa Yeoman, 2. sæti, og Sigurður Björn hafa nóg að gera.mynd/heiða kristín helgadóttirAðspurður hvernig það hafi komið til að frambjóðendurnir hafi ákveðið að afgreiða ís segir Sigurður hugmyndina hafa komið upp á einhverjum morgunfundinum. „Við erum alltaf að leita leiða til þess að kynna okkur þar sem við getum hitt fólk án þess að vera of uppáþrengjandi. Þá stakk einhver upp á því að við afgreiddum ís og gæfum öllum aukakúlu.“ Aukakúlan er að sögn Sigurðar „fjólublá bláberjakúla og alveg æðislega góð“ en það var Gylfi í Valdís sem bjó ísinn sérstaklega til fyrir uppákomuna. „Fólk er að fá sér alveg upp í fjórar kúlur, og þá er þetta yfirleitt síðasta kúlan.“ Sigurður segist vel geta hugsað sér að vinna í ísbúð, hvort sem hann verður borgarstjóri eða ekki, en hann hefur þó enga reynslu af því að afgreiða ís. Það hefur Eva Einarsdóttir, sem skipar fjórða sæti listans, hins vegar. „Hún vann í ísbúðinni í Kringlunni og var oftar en einu sinni starfsmaður mánaðarins. En við hin fáum mjög góða leiðsögn hjá starfsfólkinu. Svo góða að við hreinlega getum ekki gert mistök.“ Frambjóðendurnir ætla að standa vaktina í kvöld þar til ísinn klárast.Ilmur Kristjánsdóttir, 3. sæti (t.v.) og Eva Einarsdóttir, 4. sæti.mynd/heiða kristín helgadóttir Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Frambjóðendur í fimm efstu sætum Bjartrar framtíðar í Reykjavík skófla nú ískúlum ofan í vöffluform og ílát borgarbúa í ísbúðinni Valdís. Vísir náði tali af Sigurði Birni Blöndal, oddvita listans. „Þetta er alveg hreint brjálað djobb, alveg vitlaust að gera,“ segir Sigurður og bætir því við að fólk bíði í röðum eftir ís en allir séu með bros á vör.“Elsa Yeoman, 2. sæti, og Sigurður Björn hafa nóg að gera.mynd/heiða kristín helgadóttirAðspurður hvernig það hafi komið til að frambjóðendurnir hafi ákveðið að afgreiða ís segir Sigurður hugmyndina hafa komið upp á einhverjum morgunfundinum. „Við erum alltaf að leita leiða til þess að kynna okkur þar sem við getum hitt fólk án þess að vera of uppáþrengjandi. Þá stakk einhver upp á því að við afgreiddum ís og gæfum öllum aukakúlu.“ Aukakúlan er að sögn Sigurðar „fjólublá bláberjakúla og alveg æðislega góð“ en það var Gylfi í Valdís sem bjó ísinn sérstaklega til fyrir uppákomuna. „Fólk er að fá sér alveg upp í fjórar kúlur, og þá er þetta yfirleitt síðasta kúlan.“ Sigurður segist vel geta hugsað sér að vinna í ísbúð, hvort sem hann verður borgarstjóri eða ekki, en hann hefur þó enga reynslu af því að afgreiða ís. Það hefur Eva Einarsdóttir, sem skipar fjórða sæti listans, hins vegar. „Hún vann í ísbúðinni í Kringlunni og var oftar en einu sinni starfsmaður mánaðarins. En við hin fáum mjög góða leiðsögn hjá starfsfólkinu. Svo góða að við hreinlega getum ekki gert mistök.“ Frambjóðendurnir ætla að standa vaktina í kvöld þar til ísinn klárast.Ilmur Kristjánsdóttir, 3. sæti (t.v.) og Eva Einarsdóttir, 4. sæti.mynd/heiða kristín helgadóttir
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir „Það eru mikil tíðindi að verða í íslenskum stjórnmálum“ Leðurblaka flögrar um Hlíðarnar Harður árekstur á Miklubraut Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent