Flugu þvert yfir Ísland til að skoða nýjan vinnustað Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. maí 2014 10:16 Starfsmenn Vísis ganga um borð í rútuna í morgun á Djúpavogi. Mynd/Skúli Andrésson Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. Markmiðið með ferðinni er að skoða aðstæður á mögulegum nýjum vinnustað. Austurfrétt greinir frá.Mynd/Skúli AndréssonEins og kunnugt er hyggst Vísir hætta bolfiskvinnslu á Djúpavogi í sumar en hefur boðið starfsmönnum sínum þar að halda vinnu sinni í Grindavík. Starfsmenn fóru á fætur á sjötta tímanum í morgun, fóru í rútu fjarðaleiðina á Egilsstaði þaðan sem flogið var til Reykjavíkur. Þaðan var för haldið áfram til Grindavíkur. Starfsmenn sem fréttamaður Austurfréttar ræddi við sagði stemmninguna í hópnum merkilega góða miðað við aðstæður. Í hópnum voru 28 starfsmenn af erlendum uppruna, þar af tvær fjölskyldur með börn auk íslensks fararstjóra. Nokkrir starfsmenn Vísis hf. þáðu ekki boðið um að kynna sér aðstæður í dag.Mynd/Skúli AndréssonUm fimmtíu manns hafa starfað við bolfiskvinnslu hjá Vísi hf. á Djúpavogi. Um helmningi starfsfólksins verður boðin við þjónustu við Fiskeldi Austfjarða. Þar munu þeir er lengsta starfsreynslu hafa ganga fyrir. Aðrir eiga þess kost að elta bolfiskvinnsluna til Grindavíkur. Skúli Andrésson var mættur í morgunsárið í Djúpavog og fylgdist með starfsmönnum Vísis búa sig undir ferðalagið til Grindavíkur eins og sést á myndunum sem fylgja fréttinni.Mynd/Skúli AndréssonMynd/Skúli Andrésson Tengdar fréttir Eintóm hamingja að fá loks nágranna Birna í blokkinni hefur búið ein í tuttugu og þriggja íbúða blokk í nærri sex ár. 30. apríl 2014 13:26 Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00 Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04 Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Sjá meira
Tæplega þrjátíu starfsmenn fiskvinnslu Vísis hf. á Djúpavogi héldu í morgunsárið í dagsferð til Grindavíkur. Markmiðið með ferðinni er að skoða aðstæður á mögulegum nýjum vinnustað. Austurfrétt greinir frá.Mynd/Skúli AndréssonEins og kunnugt er hyggst Vísir hætta bolfiskvinnslu á Djúpavogi í sumar en hefur boðið starfsmönnum sínum þar að halda vinnu sinni í Grindavík. Starfsmenn fóru á fætur á sjötta tímanum í morgun, fóru í rútu fjarðaleiðina á Egilsstaði þaðan sem flogið var til Reykjavíkur. Þaðan var för haldið áfram til Grindavíkur. Starfsmenn sem fréttamaður Austurfréttar ræddi við sagði stemmninguna í hópnum merkilega góða miðað við aðstæður. Í hópnum voru 28 starfsmenn af erlendum uppruna, þar af tvær fjölskyldur með börn auk íslensks fararstjóra. Nokkrir starfsmenn Vísis hf. þáðu ekki boðið um að kynna sér aðstæður í dag.Mynd/Skúli AndréssonUm fimmtíu manns hafa starfað við bolfiskvinnslu hjá Vísi hf. á Djúpavogi. Um helmningi starfsfólksins verður boðin við þjónustu við Fiskeldi Austfjarða. Þar munu þeir er lengsta starfsreynslu hafa ganga fyrir. Aðrir eiga þess kost að elta bolfiskvinnsluna til Grindavíkur. Skúli Andrésson var mættur í morgunsárið í Djúpavog og fylgdist með starfsmönnum Vísis búa sig undir ferðalagið til Grindavíkur eins og sést á myndunum sem fylgja fréttinni.Mynd/Skúli AndréssonMynd/Skúli Andrésson
Tengdar fréttir Eintóm hamingja að fá loks nágranna Birna í blokkinni hefur búið ein í tuttugu og þriggja íbúða blokk í nærri sex ár. 30. apríl 2014 13:26 Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00 Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04 Mest lesið Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Innlent „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Innlent Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent Fleiri fréttir Halla gerði hlé vegna veikinda veislugests Fyrsta langreyðurin á vertíðinni háði 35 mínútna dauðastríð „Bara einfalt að leyfa fólki að leita að olíu“ Líf ólíklega í hættu en byggð gæti gjöreyðilagst Gosvá á höfuðborgarsvæðinu, dauðastríð og áhorfendabann Katrín vill leiða framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar Hagræðingarhópurinn kostaði rúmar sjö milljónir Viðurkenndi brot gegn barnungri systur en sýknaður Reyndu að sprengja upp hraðbanka sem stendur allt af sér Landris hraðara en eftir síðustu eldgos Gefur kost á sér þrátt fyrir „krankleika“ í vetur og á ekki von á „heiftúðlegum átökum“ „Ekki leika þennan leik“ Félag atvinnurekenda svarar Ríkisendurskoðun Svava Lydia komin í leitirnar „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Milljarðakrafa varði ekki sérstaklega mikilvæga hagsmuni Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Logi í Úkraínu og markaðirnir rétta úr kútnum Myndavélarnar mikilvægar og upptökurnar góð sönnunargögn „Alvarlegt að saka ríkisendurskoðanda um að villa um fyrir Alþingi“ Norðurlöndin vinni með Bandaríkjunum svo þau fari ekki í „ranga átt“ Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Vilja betri afkomutryggingu fyrir bændur sem verða fyrir uppskerutjóni Guðmundur Árni sækist eftir endurkjöri Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Tíðir Esjufarar hryggir vegna örlaga Steins Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Tvímennir fangaklefar og frekara húsnæði til skoðunar til að leysa plássleysi Blés til skyndifundar vegna innflutnings gerviópíóða Sjá meira
Eintóm hamingja að fá loks nágranna Birna í blokkinni hefur búið ein í tuttugu og þriggja íbúða blokk í nærri sex ár. 30. apríl 2014 13:26
Neyðast til að flytja þvert yfir landið Justyna Gronek og fjölskylda hennar hefur búið á Húsavík í fimm ár. Þau flytja nú til Grindavíkur þrátt fyrir að hafa nýlega fest kaupa á íbúð á Húsavík. 30. apríl 2014 07:00
Kalla eftir samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja í sjávarútvegi Stjórn Framsýnar hefur samþykkti að senda frá sér ályktun um áform Vísis að loka starfsstöð fyrirtækisins á Húsavík. 16. apríl 2014 09:04