Ekkert samkomulag í sjónmáli í flugmannadeilu 13. maí 2014 12:59 Ekkert samkomulag er í sjónmáli í kjaradeilu flugmanna og Icelandair þrátt fyrir stíf fundarhöld í gær. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair í morgun en ekki stendur til að fella niður nein flug í dag. Deiluaðilar funduðu frá klukkan eitt til klukkan ellefu í gærkvöldi en fundur hófst á ný í húsnæði ríkissáttasemjara klukkan ellefu í morgun.Hafsteinn Pálsson, formaður félags íslenskra atvinnuflugmanna, sagði í samtali við fréttastofu fyrir fundinn í morgun að það væri jákvætt að menn væru að tala saman og sagði ennfremur að allir væru að vilja gerðir til að leysa deiluna. Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um stöðu mála. Málið var rætt á ríkisstjórnarfundi í morgun en Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríksiráðherra, hefur ekki útilokað að setja lög á verkfallsaðgerðir flugmana. Aðilar innan ferðaþjónstunnar hafa lýst yfir áhyggjum af stöðu mála og óttast að áframhaldandi verkfallsaðgerðir muni draga úr komu erlendra ferðamanna hingað til lands. Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, sagði í Bylgjufréttum í gær að bílaleigufyrirtæki væru byrjuð að afpanta nýja bíla vegna málsins. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair frá Keflavík í morgun. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair sagði í samtali við fréttastofu að ekki standi til að fella niður flug í dag. Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Fleiri fréttir Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Sjá meira
Ekkert samkomulag er í sjónmáli í kjaradeilu flugmanna og Icelandair þrátt fyrir stíf fundarhöld í gær. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair í morgun en ekki stendur til að fella niður nein flug í dag. Deiluaðilar funduðu frá klukkan eitt til klukkan ellefu í gærkvöldi en fundur hófst á ný í húsnæði ríkissáttasemjara klukkan ellefu í morgun.Hafsteinn Pálsson, formaður félags íslenskra atvinnuflugmanna, sagði í samtali við fréttastofu fyrir fundinn í morgun að það væri jákvætt að menn væru að tala saman og sagði ennfremur að allir væru að vilja gerðir til að leysa deiluna. Að öðru leyti vildi hann ekki tjá sig um stöðu mála. Málið var rætt á ríkisstjórnarfundi í morgun en Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríksiráðherra, hefur ekki útilokað að setja lög á verkfallsaðgerðir flugmana. Aðilar innan ferðaþjónstunnar hafa lýst yfir áhyggjum af stöðu mála og óttast að áframhaldandi verkfallsaðgerðir muni draga úr komu erlendra ferðamanna hingað til lands. Özur Lárusson, framkvæmdastjóri Bílgreinasambandsins, sagði í Bylgjufréttum í gær að bílaleigufyrirtæki væru byrjuð að afpanta nýja bíla vegna málsins. Örlítil seinkun varð áætlunarflugi Icelandair frá Keflavík í morgun. Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair sagði í samtali við fréttastofu að ekki standi til að fella niður flug í dag.
Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur sagður látinn eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Barn meðal látinna í rútuslysi Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Fleiri fréttir Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Sjá meira