Flugmenn tilbúnir til samninga Hjörtur Hjartarson skrifar 11. maí 2014 14:15 Hafsteinn segir að Icelandair hafi ekki stigið 0,1 prósentustig í átt til krafna flugmanna. Vísir/Daníel Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir það ekki rétt að veikindum flugmanna sé um að kenna að flug hafa fallið niður hjá Icelandair í dag. Þá sé ekkert til í ásökunum að flugmenn fyrirtækisins stundi skæruaðgerðir. „Við höfnum því að sjálfsögðu alfarið,“ segir Hafsteinn. „Við stundum ekki skæruhernað, það væru ólöglegar aðgerðir. Þessi röskun sem hefur orðið á flugum Icelandair stafar eingöngu af því að þeir hafa ekki átt mannskap til að vinna umframvinnu.“ Samkvæmt heimildum fréttastofu voru óvenju mörg veikindi flugmanna ein ástæðan fyrir því að fella þurfti niður svona mörg flug. Hafsteinn segir ekkert til í þessu. „Nei. Það eru nánast engin veikindi.“ Í dag falla niður samtals 21 flug hjá Icelandair. Hafsteinn segir að þessi mikli fjöldi ferða sem hætt er við stafi fyrst og fremst af því að áætlun raskast og flugmenn fara út af vaktaplönum sínum. „Þá hliðrast allt til og þau hafa bara ekki mannskap til að setja menn á þau flug.“ Hann telur ekki að deilan sé kominn í hnút sem erfitt er að leysa. „Við erum tilbúnir til viðræðna og samninga,“ segir Hafsteinn. „Það er hægt að leysa þetta eins og aðrar deilur. Það getur vel verið að Icelandair finnist okkar kröfur ósanngjarnar en það má þá koma fram að þeir hafa ekki stigið 0,1 prósentustig til móts við okkur í neinum kröfum. En halda í einhverja vegferð sem er löngu fallin um sjálfa sig. Við erum alveg tilbúnir að setjast að samningum.“ Tengdar fréttir Samtals 21 flug fellt niður í dag Um þrjú þúsund farþegar voru bókaðir í flug með Icelandair í dag sem ekkert verður af. 11. maí 2014 10:57 Flugstjórar vilja margfalt meiri hækkun en ASÍ fékk Allt stefnir í að flugmenn fari í verkfall eftir rúma viku. Um milljarður mun tapast á degi hverjum komi til verkfalls og ímynd landsins skaddast. 2. maí 2014 08:00 Flugmenn hjá Icelandair á leið í aðgerðir Formaður samninganefndar flugmanna hjá Icelandair segir félagið vel hafa efni á að greiða hærri laun. Yfirstjórn félagsins hafi fengið ríflegar hækkanir og hluthafar greiddan út góðan arð. 23. apríl 2014 13:19 „Allir vita að flugmenn eru vel launaðir“ Upplýsingafulltrúi Icelandair er hóflega bjartsýnn á að samningar takist áður en verkfallsaðgerðir flugmanna skella á eftir viku. Hann segir kröfur flugmanna umtalsverðar. 2. maí 2014 19:15 Verkfall hefur áhrif á 7.000 ferðalanga Samtök atvinnulífsins segja að flugmenn Icelandair fari fram á 30 prósenta launahækkun. Fyrsta boðaða verkfall flugmanna er 9. maí og setur ferðaplön 7.000 manns, sem ýmist eru að koma eða fara frá landinu, í uppnám þennan eina dag. 5. maí 2014 07:00 Langt á milli krafna flugmanna og þess sem Icelandair býður Stuttur samningafundur var í deilu flugmanna hjá Icelandair og félagsins hjá Ríkissáttasemjara í morgun. Mikinn samningsvilja þarf til að ná samningum að sögn formanns samninganefndar flugmanna. 2. maí 2014 12:58 ,,Ég mun ekki koma aftur til Íslands sem ferðamaður'' Fjölmargir farþegar eru ósáttir með frestun á flugum sínum vegna verkfalls. 9. maí 2014 21:16 Önnur vinnustöðvun flugvallastarfsmanna hófst í nótt Boðuð fimm klukkustunda vinnnustöðvun flugvallastarfsmanna hófst klukkan fjögur í nótt og er búist við mikilli örtröð í Leifsstöð um og upp úr klukkan níu, þegar innritun farþega getur loks hafist, ásamt innvigtun farangurs og vopnaleit. 23. apríl 2014 07:28 Tæpir tveir milljarðar í fjárhagstap komi til verkfalls FÍA hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna sem mun hefjast á föstudaginn næstkomandi, 9. maí klukkan sex að morgni og stendur yfir í tólf klukkustundir. 6. maí 2014 09:55 Erfitt að meta orðsporsskaða Icelandair Icelandair þurfti að fella niður 26 flug í dag sem hafði áhrif á um 4.500 farþega. 9. maí 2014 19:29 Verkfall flugmanna Icelandair yfirvofandi: "Gífurlega mikið ber á milli aðila“ Allt bendir til þess að flugmenn Icelandair fari í verkfall á morgun. 8. maí 2014 15:25 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna, segir það ekki rétt að veikindum flugmanna sé um að kenna að flug hafa fallið niður hjá Icelandair í dag. Þá sé ekkert til í ásökunum að flugmenn fyrirtækisins stundi skæruaðgerðir. „Við höfnum því að sjálfsögðu alfarið,“ segir Hafsteinn. „Við stundum ekki skæruhernað, það væru ólöglegar aðgerðir. Þessi röskun sem hefur orðið á flugum Icelandair stafar eingöngu af því að þeir hafa ekki átt mannskap til að vinna umframvinnu.“ Samkvæmt heimildum fréttastofu voru óvenju mörg veikindi flugmanna ein ástæðan fyrir því að fella þurfti niður svona mörg flug. Hafsteinn segir ekkert til í þessu. „Nei. Það eru nánast engin veikindi.“ Í dag falla niður samtals 21 flug hjá Icelandair. Hafsteinn segir að þessi mikli fjöldi ferða sem hætt er við stafi fyrst og fremst af því að áætlun raskast og flugmenn fara út af vaktaplönum sínum. „Þá hliðrast allt til og þau hafa bara ekki mannskap til að setja menn á þau flug.“ Hann telur ekki að deilan sé kominn í hnút sem erfitt er að leysa. „Við erum tilbúnir til viðræðna og samninga,“ segir Hafsteinn. „Það er hægt að leysa þetta eins og aðrar deilur. Það getur vel verið að Icelandair finnist okkar kröfur ósanngjarnar en það má þá koma fram að þeir hafa ekki stigið 0,1 prósentustig til móts við okkur í neinum kröfum. En halda í einhverja vegferð sem er löngu fallin um sjálfa sig. Við erum alveg tilbúnir að setjast að samningum.“
Tengdar fréttir Samtals 21 flug fellt niður í dag Um þrjú þúsund farþegar voru bókaðir í flug með Icelandair í dag sem ekkert verður af. 11. maí 2014 10:57 Flugstjórar vilja margfalt meiri hækkun en ASÍ fékk Allt stefnir í að flugmenn fari í verkfall eftir rúma viku. Um milljarður mun tapast á degi hverjum komi til verkfalls og ímynd landsins skaddast. 2. maí 2014 08:00 Flugmenn hjá Icelandair á leið í aðgerðir Formaður samninganefndar flugmanna hjá Icelandair segir félagið vel hafa efni á að greiða hærri laun. Yfirstjórn félagsins hafi fengið ríflegar hækkanir og hluthafar greiddan út góðan arð. 23. apríl 2014 13:19 „Allir vita að flugmenn eru vel launaðir“ Upplýsingafulltrúi Icelandair er hóflega bjartsýnn á að samningar takist áður en verkfallsaðgerðir flugmanna skella á eftir viku. Hann segir kröfur flugmanna umtalsverðar. 2. maí 2014 19:15 Verkfall hefur áhrif á 7.000 ferðalanga Samtök atvinnulífsins segja að flugmenn Icelandair fari fram á 30 prósenta launahækkun. Fyrsta boðaða verkfall flugmanna er 9. maí og setur ferðaplön 7.000 manns, sem ýmist eru að koma eða fara frá landinu, í uppnám þennan eina dag. 5. maí 2014 07:00 Langt á milli krafna flugmanna og þess sem Icelandair býður Stuttur samningafundur var í deilu flugmanna hjá Icelandair og félagsins hjá Ríkissáttasemjara í morgun. Mikinn samningsvilja þarf til að ná samningum að sögn formanns samninganefndar flugmanna. 2. maí 2014 12:58 ,,Ég mun ekki koma aftur til Íslands sem ferðamaður'' Fjölmargir farþegar eru ósáttir með frestun á flugum sínum vegna verkfalls. 9. maí 2014 21:16 Önnur vinnustöðvun flugvallastarfsmanna hófst í nótt Boðuð fimm klukkustunda vinnnustöðvun flugvallastarfsmanna hófst klukkan fjögur í nótt og er búist við mikilli örtröð í Leifsstöð um og upp úr klukkan níu, þegar innritun farþega getur loks hafist, ásamt innvigtun farangurs og vopnaleit. 23. apríl 2014 07:28 Tæpir tveir milljarðar í fjárhagstap komi til verkfalls FÍA hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna sem mun hefjast á föstudaginn næstkomandi, 9. maí klukkan sex að morgni og stendur yfir í tólf klukkustundir. 6. maí 2014 09:55 Erfitt að meta orðsporsskaða Icelandair Icelandair þurfti að fella niður 26 flug í dag sem hafði áhrif á um 4.500 farþega. 9. maí 2014 19:29 Verkfall flugmanna Icelandair yfirvofandi: "Gífurlega mikið ber á milli aðila“ Allt bendir til þess að flugmenn Icelandair fari í verkfall á morgun. 8. maí 2014 15:25 Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fleiri fréttir Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Sjá meira
Samtals 21 flug fellt niður í dag Um þrjú þúsund farþegar voru bókaðir í flug með Icelandair í dag sem ekkert verður af. 11. maí 2014 10:57
Flugstjórar vilja margfalt meiri hækkun en ASÍ fékk Allt stefnir í að flugmenn fari í verkfall eftir rúma viku. Um milljarður mun tapast á degi hverjum komi til verkfalls og ímynd landsins skaddast. 2. maí 2014 08:00
Flugmenn hjá Icelandair á leið í aðgerðir Formaður samninganefndar flugmanna hjá Icelandair segir félagið vel hafa efni á að greiða hærri laun. Yfirstjórn félagsins hafi fengið ríflegar hækkanir og hluthafar greiddan út góðan arð. 23. apríl 2014 13:19
„Allir vita að flugmenn eru vel launaðir“ Upplýsingafulltrúi Icelandair er hóflega bjartsýnn á að samningar takist áður en verkfallsaðgerðir flugmanna skella á eftir viku. Hann segir kröfur flugmanna umtalsverðar. 2. maí 2014 19:15
Verkfall hefur áhrif á 7.000 ferðalanga Samtök atvinnulífsins segja að flugmenn Icelandair fari fram á 30 prósenta launahækkun. Fyrsta boðaða verkfall flugmanna er 9. maí og setur ferðaplön 7.000 manns, sem ýmist eru að koma eða fara frá landinu, í uppnám þennan eina dag. 5. maí 2014 07:00
Langt á milli krafna flugmanna og þess sem Icelandair býður Stuttur samningafundur var í deilu flugmanna hjá Icelandair og félagsins hjá Ríkissáttasemjara í morgun. Mikinn samningsvilja þarf til að ná samningum að sögn formanns samninganefndar flugmanna. 2. maí 2014 12:58
,,Ég mun ekki koma aftur til Íslands sem ferðamaður'' Fjölmargir farþegar eru ósáttir með frestun á flugum sínum vegna verkfalls. 9. maí 2014 21:16
Önnur vinnustöðvun flugvallastarfsmanna hófst í nótt Boðuð fimm klukkustunda vinnnustöðvun flugvallastarfsmanna hófst klukkan fjögur í nótt og er búist við mikilli örtröð í Leifsstöð um og upp úr klukkan níu, þegar innritun farþega getur loks hafist, ásamt innvigtun farangurs og vopnaleit. 23. apríl 2014 07:28
Tæpir tveir milljarðar í fjárhagstap komi til verkfalls FÍA hefur boðað ótímabundið yfirvinnubann flugmanna sem mun hefjast á föstudaginn næstkomandi, 9. maí klukkan sex að morgni og stendur yfir í tólf klukkustundir. 6. maí 2014 09:55
Erfitt að meta orðsporsskaða Icelandair Icelandair þurfti að fella niður 26 flug í dag sem hafði áhrif á um 4.500 farþega. 9. maí 2014 19:29
Verkfall flugmanna Icelandair yfirvofandi: "Gífurlega mikið ber á milli aðila“ Allt bendir til þess að flugmenn Icelandair fari í verkfall á morgun. 8. maí 2014 15:25