Skaðinn margfaldast ef voðaverkið er tekið upp á myndband Hjörtur Hjartarson skrifar 10. maí 2014 19:30 Óhætt er að fullyrða að marga setti hljóðan þegar fregnir bárust af því vikunni að 16 ára stúlka hefði kært fimm pilta á aldrinum 17-19 ára fyrir nauðgun. Í kjölfarið fluttu fjölmiðlar fréttir af því að nauðgunin hefði verið tekin upp á myndband og því síðan dreift á netinu. Lögreglan hefur þó ekki viljað staðfesta þær fregnir. Soffía Elín Sigurðardóttir, sálfræðingur hefur unnið mikið með fórnarlömbum kynferðisofbeldis, helst börnum og unglingum. Og ef árásin er tekin upp á myndband segir Soffía að ætla megi að þjáningar fórnarlambsins verði mun meiri en ella. „Alvarleiki máls er líklegast meiri þegar um hópnauðgun er að ræða en það má að sjálfsögðu ekki gera minna úr öðrum nauðgunum. Þetta fer allt eftir upplifun fórnarlambsins er og aðstæðum þess. Þannig að það er erfitt að leggja mat á það á einfaldan hátt,“ segir Soffía. „Eins og netheimar eru mun þetta vera þarna alltaf og manneskjan getur upplifað atburðinn aftur og aðrir sjá líka hvað hún gekk í gegnum, sjá hennar niðurlægingu og skelfingu.“ Soffía segir að hlutverk fjölmiðla í málum sem þessum sé vandasamt og að þeir verða að gæta sín til að hlífa fórnarlambinu við frekari þjáningum. „Fjölmiðlar verða að náttúrulega að spyrja sig hvort það sé siðferðislega rétt að vera að benda á tilvist slíkra myndbanda. En það breytir því ekki að ábyrgðin liggur alltaf hjá þeim sem ákveða að skoða það og þarf að vinna með það út frá því. Það þýðir ekki að firra fólk ábyrgð bara vegna þess að fjölmiðlar segja fréttir af því að myndbandið sé í dreifingu.“ Soffía segir það geta verið erfitt að komast inn í hugarheim þeirra sem fremja slík voðaverk. „Svona almennt séð er oft hægt að skipta gerendum í tvo hópa. Annars vegar þá sem eru með það viðhorf að það sé allt í lagi að nauðga, jafnvel siðblinda. Svo eru það hinn hópurinn sem nýtir sér þær aðstæður sem hann er í og gerir eitthvað sem hann hefði að öðrum hætti ekki gert. Mikilvægi punkturinn er samt sá að það breytir engu fyrir upplifun þolanda hvað gekk á í hugarheimi gerandans, nauðgunin átti sér stað,“ segir Soffía. Tengdar fréttir Myndband af hópnauðguninni í dreifingu á netinu Fimm piltar voru leiddir fyrir dómara í gær vegna ásakana um hópnauðgun. Piltarnir eru á aldrinum sautján til nítján ára. 9. maí 2014 10:08 Hópnauðgun í Breiðholti: "Þegar menn lýsa yfir sakleysi ættu þeir ekki að vera hræddir við að myndbönd komi í leitirnar" Fjórir af mönnunum fimm sem kærðir voru fyrir hópnauðgun í Breiðholti um helgina eru undir lögaldri og Barnaverndarnefnd er komin í málið. 9. maí 2014 17:33 Dómari úrskurðar fimmmenningana í gæsluvarðhald Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku voru úrskurðaðir í dag í sex daga gæsluvarðhald, eða til 15. maí. 9. maí 2014 11:08 Fimm piltar handteknir vegna hópnauðgunar Fórnarlambið er sextán ára menntaskólastúlka. Dómari í héraðsdómi hefur tekið sér frest til morguns til að ákveða um gæsluvarðhald. Ungu mennirnir eru í haldi lögreglu og verða vistaðir í fangageymslum í nótt. 8. maí 2014 16:07 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Óhætt er að fullyrða að marga setti hljóðan þegar fregnir bárust af því vikunni að 16 ára stúlka hefði kært fimm pilta á aldrinum 17-19 ára fyrir nauðgun. Í kjölfarið fluttu fjölmiðlar fréttir af því að nauðgunin hefði verið tekin upp á myndband og því síðan dreift á netinu. Lögreglan hefur þó ekki viljað staðfesta þær fregnir. Soffía Elín Sigurðardóttir, sálfræðingur hefur unnið mikið með fórnarlömbum kynferðisofbeldis, helst börnum og unglingum. Og ef árásin er tekin upp á myndband segir Soffía að ætla megi að þjáningar fórnarlambsins verði mun meiri en ella. „Alvarleiki máls er líklegast meiri þegar um hópnauðgun er að ræða en það má að sjálfsögðu ekki gera minna úr öðrum nauðgunum. Þetta fer allt eftir upplifun fórnarlambsins er og aðstæðum þess. Þannig að það er erfitt að leggja mat á það á einfaldan hátt,“ segir Soffía. „Eins og netheimar eru mun þetta vera þarna alltaf og manneskjan getur upplifað atburðinn aftur og aðrir sjá líka hvað hún gekk í gegnum, sjá hennar niðurlægingu og skelfingu.“ Soffía segir að hlutverk fjölmiðla í málum sem þessum sé vandasamt og að þeir verða að gæta sín til að hlífa fórnarlambinu við frekari þjáningum. „Fjölmiðlar verða að náttúrulega að spyrja sig hvort það sé siðferðislega rétt að vera að benda á tilvist slíkra myndbanda. En það breytir því ekki að ábyrgðin liggur alltaf hjá þeim sem ákveða að skoða það og þarf að vinna með það út frá því. Það þýðir ekki að firra fólk ábyrgð bara vegna þess að fjölmiðlar segja fréttir af því að myndbandið sé í dreifingu.“ Soffía segir það geta verið erfitt að komast inn í hugarheim þeirra sem fremja slík voðaverk. „Svona almennt séð er oft hægt að skipta gerendum í tvo hópa. Annars vegar þá sem eru með það viðhorf að það sé allt í lagi að nauðga, jafnvel siðblinda. Svo eru það hinn hópurinn sem nýtir sér þær aðstæður sem hann er í og gerir eitthvað sem hann hefði að öðrum hætti ekki gert. Mikilvægi punkturinn er samt sá að það breytir engu fyrir upplifun þolanda hvað gekk á í hugarheimi gerandans, nauðgunin átti sér stað,“ segir Soffía.
Tengdar fréttir Myndband af hópnauðguninni í dreifingu á netinu Fimm piltar voru leiddir fyrir dómara í gær vegna ásakana um hópnauðgun. Piltarnir eru á aldrinum sautján til nítján ára. 9. maí 2014 10:08 Hópnauðgun í Breiðholti: "Þegar menn lýsa yfir sakleysi ættu þeir ekki að vera hræddir við að myndbönd komi í leitirnar" Fjórir af mönnunum fimm sem kærðir voru fyrir hópnauðgun í Breiðholti um helgina eru undir lögaldri og Barnaverndarnefnd er komin í málið. 9. maí 2014 17:33 Dómari úrskurðar fimmmenningana í gæsluvarðhald Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku voru úrskurðaðir í dag í sex daga gæsluvarðhald, eða til 15. maí. 9. maí 2014 11:08 Fimm piltar handteknir vegna hópnauðgunar Fórnarlambið er sextán ára menntaskólastúlka. Dómari í héraðsdómi hefur tekið sér frest til morguns til að ákveða um gæsluvarðhald. Ungu mennirnir eru í haldi lögreglu og verða vistaðir í fangageymslum í nótt. 8. maí 2014 16:07 Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Myndband af hópnauðguninni í dreifingu á netinu Fimm piltar voru leiddir fyrir dómara í gær vegna ásakana um hópnauðgun. Piltarnir eru á aldrinum sautján til nítján ára. 9. maí 2014 10:08
Hópnauðgun í Breiðholti: "Þegar menn lýsa yfir sakleysi ættu þeir ekki að vera hræddir við að myndbönd komi í leitirnar" Fjórir af mönnunum fimm sem kærðir voru fyrir hópnauðgun í Breiðholti um helgina eru undir lögaldri og Barnaverndarnefnd er komin í málið. 9. maí 2014 17:33
Dómari úrskurðar fimmmenningana í gæsluvarðhald Fimmmenningarnir sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku voru úrskurðaðir í dag í sex daga gæsluvarðhald, eða til 15. maí. 9. maí 2014 11:08
Fimm piltar handteknir vegna hópnauðgunar Fórnarlambið er sextán ára menntaskólastúlka. Dómari í héraðsdómi hefur tekið sér frest til morguns til að ákveða um gæsluvarðhald. Ungu mennirnir eru í haldi lögreglu og verða vistaðir í fangageymslum í nótt. 8. maí 2014 16:07