Framúrskarandi ungir Íslendingar verðlaunaðir Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. maí 2014 12:48 MYND/framurskarandi.is Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar verða veitt við hátíðlega athöfn mánudaginn 2. júní í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík. Forseti Íslands og verndari verkefnisins, Ólafur Ragnar Grímsson mun afhenda verðlaunin. Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar sem veitt eru árlega af JCI Íslandi, eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni er fram kemur á vefsíðu samtakana. Á hverju ári auglýsir JCI eftir tilnefningum og getur hver sem er tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending. Sérstök dómnefnd fer síðan fara yfir tilnefningar og velur úr þrjá verðlaunahafa. Dómnefndina í ár skipa Sigurður Sigurðsson landsforseti JCI, Dr. Ari Kristinn Jónsson rektor Háskólans í Reykjavík, Katrín Jakobsdóttir alþingiskona og Vilborg Arna Gissurardóttir ævintýrakona og pólfari. Tíu einstaklingar koma til greina sem verðlaunahafar þessa árs.Alexandra Chernyshova óperusöngkonaAníta Hinrikisdóttir frjálsíþróttakonaAnna Pála Sverrisdóttir lögfræðingurGuðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisfræðingurHans Tómas Björnsson barnalæknirHaraldur Freyr Gíslason leikskólakennariMaría Rut Kristinsdóttir fyrrverandi formaður Stúdentaráðs Háskóla ÍslandsSigríður María Egilsdóttir ræðumaður Sævar Helgi Bragason ritstjóri StjörnufræðivefsinsÞorsteinn Baldur Friðriksson framkvæmdastjóri Plain VanillaNánari kynningu á verkefninu og ofangreindum einstaklingum má nálgast hér. Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Sjá meira
Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar verða veitt við hátíðlega athöfn mánudaginn 2. júní í Sólinni í Háskólanum í Reykjavík. Forseti Íslands og verndari verkefnisins, Ólafur Ragnar Grímsson mun afhenda verðlaunin. Verðlaunin Framúrskarandi ungir Íslendingar sem veitt eru árlega af JCI Íslandi, eru fyrst og fremst hvatningarverðlaun til ungs fólks sem er að takast á við krefjandi og athyglisverð verkefni er fram kemur á vefsíðu samtakana. Á hverju ári auglýsir JCI eftir tilnefningum og getur hver sem er tilnefnt framúrskarandi ungan Íslending. Sérstök dómnefnd fer síðan fara yfir tilnefningar og velur úr þrjá verðlaunahafa. Dómnefndina í ár skipa Sigurður Sigurðsson landsforseti JCI, Dr. Ari Kristinn Jónsson rektor Háskólans í Reykjavík, Katrín Jakobsdóttir alþingiskona og Vilborg Arna Gissurardóttir ævintýrakona og pólfari. Tíu einstaklingar koma til greina sem verðlaunahafar þessa árs.Alexandra Chernyshova óperusöngkonaAníta Hinrikisdóttir frjálsíþróttakonaAnna Pála Sverrisdóttir lögfræðingurGuðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisfræðingurHans Tómas Björnsson barnalæknirHaraldur Freyr Gíslason leikskólakennariMaría Rut Kristinsdóttir fyrrverandi formaður Stúdentaráðs Háskóla ÍslandsSigríður María Egilsdóttir ræðumaður Sævar Helgi Bragason ritstjóri StjörnufræðivefsinsÞorsteinn Baldur Friðriksson framkvæmdastjóri Plain VanillaNánari kynningu á verkefninu og ofangreindum einstaklingum má nálgast hér.
Mest lesið Sorpa undirbýr sig fyrir þjónustufall Neytendur Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Viðskipti innlent Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Viðskipti innlent Strætómiðinn dýrari Neytendur Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Vigdís frá Play til Nettó Viðskipti innlent Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Viðskipti erlent „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ Atvinnulíf „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Atvinnulíf Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Nýskráning fólksbíla dróst saman um rúm fjörutíu prósent Kaupsamningar nærri helmingi fleiri en í fyrra Verkalýðshreyfingin sé stærsta ógnin við starfsöryggi á veitingastöðum Slippurinn allur að sumri loknu „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Sjá meira