Tuttuguþúsund í Kolaportinu um hverja helgi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. maí 2014 20:00 Eitt af síðustu verkum Jóns Gnarrs, borgarstjóra var í dag þegar hann undirritaði nýjan tíu ára leigusamning fyrir hönd Reykjavíkurborgar við Kolaportið. Um tuttugu þúsund manns heimsækja Kolaportið hverja helgi. Fulltrúar Kolaportsins, sem fagnar 25 ára afmæli í ár og Jón Gnarr, borgarstjóri og Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs undirrituð nýja leigusamninginn, sem gildir til 2025. Borgarstjóri segir stunda hafa verið sérstaka fyrir sig. „Já, stór dagur fyrir mig vegna þess að ég er náttúrulega svolítið að loka hringnum, ég hóf mína kosningabaráttu á sínum tíma hér í Kolaportinu og núna lýk ég eitt af mínum síðustu embættisverkum,“ segir Jón Gnarr. Dagur B. Eggertsson er ánægður með nýja samninginn. „Ég er bara mjög stoltur af þessum samningi og mjög gaman að Kolaportið sé komið fyrir vind, þetta er búin að vera löng fæðing, við höfum þurft að taka slaginn fyrir Kolaportið nokkrum sinnum á undanförnum árum þannig að núna horfum við bara bjarsýn á framtíð Kolaportsins sem verður skemmtilegt áfram,“ segir hann. Kolaportið er bara opið um helgar en þangað koma um 20 þúsund manns um hverja helgi. Sölubásarnr eru um 80. „Ég er bara alsæl, bara eitt bros, þetta er dásamlegt alveg, nú fáum við að vera í friði næstu 10 árin, áhyggjulaus, það er bara frábært. Nú er hægt að framkvæma og gera ýmislegt hérna innandyra og byggja upp og gera bara ennþá betra Kolaport,“ segir Guðjóna Ásgrímsdóttir, eigandi kaffiteríu Kolaportsins. Jón Gnarr og Dagur eru í kosningaham, Jón er viss um að Dagur verði næsti borgarstjóra og hann er búin að ákveða hvenær lykaskiptin munu fara fram. „Já, 16. júní á milli 14:00 og 16:00,“ segir Jón og Dagur bætur við, „Fyrst þarf að kjósa“. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Fleiri fréttir Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sjá meira
Eitt af síðustu verkum Jóns Gnarrs, borgarstjóra var í dag þegar hann undirritaði nýjan tíu ára leigusamning fyrir hönd Reykjavíkurborgar við Kolaportið. Um tuttugu þúsund manns heimsækja Kolaportið hverja helgi. Fulltrúar Kolaportsins, sem fagnar 25 ára afmæli í ár og Jón Gnarr, borgarstjóri og Dagur B. Eggertsson, formaður borgarráðs undirrituð nýja leigusamninginn, sem gildir til 2025. Borgarstjóri segir stunda hafa verið sérstaka fyrir sig. „Já, stór dagur fyrir mig vegna þess að ég er náttúrulega svolítið að loka hringnum, ég hóf mína kosningabaráttu á sínum tíma hér í Kolaportinu og núna lýk ég eitt af mínum síðustu embættisverkum,“ segir Jón Gnarr. Dagur B. Eggertsson er ánægður með nýja samninginn. „Ég er bara mjög stoltur af þessum samningi og mjög gaman að Kolaportið sé komið fyrir vind, þetta er búin að vera löng fæðing, við höfum þurft að taka slaginn fyrir Kolaportið nokkrum sinnum á undanförnum árum þannig að núna horfum við bara bjarsýn á framtíð Kolaportsins sem verður skemmtilegt áfram,“ segir hann. Kolaportið er bara opið um helgar en þangað koma um 20 þúsund manns um hverja helgi. Sölubásarnr eru um 80. „Ég er bara alsæl, bara eitt bros, þetta er dásamlegt alveg, nú fáum við að vera í friði næstu 10 árin, áhyggjulaus, það er bara frábært. Nú er hægt að framkvæma og gera ýmislegt hérna innandyra og byggja upp og gera bara ennþá betra Kolaport,“ segir Guðjóna Ásgrímsdóttir, eigandi kaffiteríu Kolaportsins. Jón Gnarr og Dagur eru í kosningaham, Jón er viss um að Dagur verði næsti borgarstjóra og hann er búin að ákveða hvenær lykaskiptin munu fara fram. „Já, 16. júní á milli 14:00 og 16:00,“ segir Jón og Dagur bætur við, „Fyrst þarf að kjósa“.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Mest lesið Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Innlent Sigurjón lenti fyrir bíl: „Þetta er alveg lygilegt“ Innlent Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Innlent Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þessi troða upp á innsetningarathöfn Trump Erlent Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Innlent „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Innlent Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Innlent Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Fleiri fréttir Brottvísunin endanleg og nær ekki aðgerðinni „Við erum að sjá þarna hluti sem hafa ekki sést áður í heiminum“ Segir miður að þurfa að lyfta hnefa svo hlustað sé á kennara Flugvélin ekki flughæf vegna bilunar Aðeins annar kassinn af tveimur með atkvæðum skilaði sér Bárðarbunga skelfur, vopnahlé og hjólaskautaat Getur ekki fullyrt að gosið hafi áður í Bárðarbungu Virkja viðbragðsáætlun og opna aðgerðastjórn Ógeðfelldum aðferðum lýst í ákæru á hendur þremur Áframhaldandi landris við Svartsengi Bergþór áfram þingflokksformaður Katrín Jakobsdóttir tekur við af Daða Má Dómsmálaráðherra fundar með Sigríði og Helga Magnúsi Kom að lokuðum dyrum örfáum dögum eftir að hafa tjáð sig í fjölmiðlum Stjórnmálamenn þurfa ekki að lepja dauðann úr skel Atburðarásin minnir á undanfara eldgossins í Holuhrauni Óljóst hve mörg atkvæði voru í pappakassanum sem barst of seint Vill veita björgunarfólkinu viðurkenningu Óvissustig vegna skjálfta í Bárðarbungu Öflug hrina í Bárðarbungu og Íslandsbankasala í augsýn Hafi ekki fengið nauðsynlega hjálp áður en hann varð dóttur sinni að bana Ekki sést síðan í aðdraganda gossins í Holuhrauni 2014 Ár liðið frá því hraun rann inn í Grindavík Segir nýjan orkuráðherra ætla að hægja á ferðinni Krafa um að tré verði felld í Öskjuhlíð eigi ekki að koma á óvart Ragnheiður Torfadóttir er látin Óvenjuleg skjálftahrina í Bárðarbungu Kassi með utankjörfundaratkvæðum barst ellefu dögum of seint Fjórir handteknir í tengslum við þjófnað af ferðamönnum Fjölgun ferðamanna hefur áhrif á útköll Landhelgisgæslunnar Sjá meira