Aron fer á HM í Brasilíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2014 21:46 Aron Jóhannsson. Vísir/Getty Aron Jóhannsson verður fyrsti Íslendingurinn til að spila í heimsmeistarakeppninni í fótbolta en hann er í 23 manna HM-hóp bandaríska landsliðsins. Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, tilkynnti lokahóp sinn í kvöld og valdi hann Aron sem einn af fjórum framherjum liðsins. Aron er sem dæmi í hópnum frekar en Landon Donovan sem er einn frægasti knattspyrnumaður Bandaríkjanna fyrr og síðar. Framherjarnir Terrence Boyd og Landon Donovan, miðjumennirnir Joe Corona og Maurice Edu sem og varnarmennirnir Brad Evans, Clarence Goodson og Michael Parkhurst duttu allir út en þeir höfðu verið í æfingahópnum. Aron hefur spilað sjö A-landsleiki fyrir Bandaríkin og skorað í þeim eitt mark. Markið hans kom á móti Panama í undankeppni HM. Bandaríkin er í riðli með Þýskalandi, Portúgal og Gana en fyrsti leikur liðsins verður á móti Gana 16. júní. Allir leikir bandaríska landsliðsins verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2.Bandaríski hópurinn á HM í Brasilíu 2014:Markverðir (3): Brad Guzan (Aston Villa), Tim Howard (Everton), Nick Rimando (Real Salt Lake)Varnarmenn (8): DaMarcus Beasley (Puebla), Matt Besler (Sporting Kansas City), John Brooks (Hertha Berlin), Geoff Cameron (Stoke City), Timmy Chandler (Nürnberg), Omar Gonzalez (LA Galaxy), Fabian Johnson (Borussia Mönchengladbach), DeAndre Yedlin (Seattle Sounders FC)Miðjumenn (8): Kyle Beckerman (Real Salt Lake), Alejandro Bedoya (Nantes), Michael Bradley (Toronto FC), Brad Davis (Houston Dynamo), Mix Diskerud (Rosenborg), Julian Green (Bayern Munich), Jermaine Jones (Besiktas), Graham Zusi (Sporting Kansas City)Sóknarmenn (4): Jozy Altidore (Sunderland), Clint Dempsey (Seattle Sounders FC), Aron Jóhannsson (AZ Alkmaar), Chris Wondolowski (San Jose Earthquakes).The #USMNT 2014 FIFA World Cup Roster: @j_klinsmann Names His 23. #OneNationOneTeam pic.twitter.com/UFM7YCa4Tx— U.S. Soccer (@ussoccer) May 22, 2014 Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Sjá meira
Aron Jóhannsson verður fyrsti Íslendingurinn til að spila í heimsmeistarakeppninni í fótbolta en hann er í 23 manna HM-hóp bandaríska landsliðsins. Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, tilkynnti lokahóp sinn í kvöld og valdi hann Aron sem einn af fjórum framherjum liðsins. Aron er sem dæmi í hópnum frekar en Landon Donovan sem er einn frægasti knattspyrnumaður Bandaríkjanna fyrr og síðar. Framherjarnir Terrence Boyd og Landon Donovan, miðjumennirnir Joe Corona og Maurice Edu sem og varnarmennirnir Brad Evans, Clarence Goodson og Michael Parkhurst duttu allir út en þeir höfðu verið í æfingahópnum. Aron hefur spilað sjö A-landsleiki fyrir Bandaríkin og skorað í þeim eitt mark. Markið hans kom á móti Panama í undankeppni HM. Bandaríkin er í riðli með Þýskalandi, Portúgal og Gana en fyrsti leikur liðsins verður á móti Gana 16. júní. Allir leikir bandaríska landsliðsins verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2.Bandaríski hópurinn á HM í Brasilíu 2014:Markverðir (3): Brad Guzan (Aston Villa), Tim Howard (Everton), Nick Rimando (Real Salt Lake)Varnarmenn (8): DaMarcus Beasley (Puebla), Matt Besler (Sporting Kansas City), John Brooks (Hertha Berlin), Geoff Cameron (Stoke City), Timmy Chandler (Nürnberg), Omar Gonzalez (LA Galaxy), Fabian Johnson (Borussia Mönchengladbach), DeAndre Yedlin (Seattle Sounders FC)Miðjumenn (8): Kyle Beckerman (Real Salt Lake), Alejandro Bedoya (Nantes), Michael Bradley (Toronto FC), Brad Davis (Houston Dynamo), Mix Diskerud (Rosenborg), Julian Green (Bayern Munich), Jermaine Jones (Besiktas), Graham Zusi (Sporting Kansas City)Sóknarmenn (4): Jozy Altidore (Sunderland), Clint Dempsey (Seattle Sounders FC), Aron Jóhannsson (AZ Alkmaar), Chris Wondolowski (San Jose Earthquakes).The #USMNT 2014 FIFA World Cup Roster: @j_klinsmann Names His 23. #OneNationOneTeam pic.twitter.com/UFM7YCa4Tx— U.S. Soccer (@ussoccer) May 22, 2014
Fótbolti Íslenski boltinn HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Kristian Nökkvi með mark og stoðsendingu Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Kristianstad byrjar vel í bikarnum Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Draumainnkoma Dags Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Sjáðu: Glæsilegt sigurmark Jóhanns Bergs gegn Ronaldo Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Hákon Arnar kom inn af bekknum í erfiðum leik í París Real Madríd varð af mikilvægum stigum í titilbaráttunni Jafnt í toppslagnum á Ítalíu Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram „Nýja hetjan“ Benóný Breki tryggði sigurinn með sínum fyrstu mörkum Venezia hélt jöfnu gegn Atalanta Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Annað bikarævintýri hjá Júlíusi? „Þakka Alberti frá dýpstu hjartarótum“ Auðun tekur við Þrótti Vogum Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Sjá meira