Atli Viðar hélt FH á toppnum | Úrslit kvöldsins 22. maí 2014 10:37 Átján mörk og sex rauð spjöld litu dagsins ljós í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla sem fór öll fram í kvöld. FH og Stjarnan eru efst og jöfn með ellefu stig á toppi deildarinnar en Hafnfirðingar sluppu fyrir horn gegn sprækum Keflvíkingum suður með sjó. Atli Viðar Björnsson kom aftur inn á sem varamaður og skoraði mikilvægt mark - í þetta sinn jafnaði hann metin með marki á 83. mínútu. Stjarnan hefði getað farið á toppinn með sigri á Val og lengi vel stefndi í að mark Arnars Más Björgvinssonar myndi duga til þess. En Kolbeinn Kárason, einnig varamaður, kom í veg fyrir það er hann jafnaði metin fyrir Val með marki í uppbótartíma. Fjölnir er einnig taplaus í deildinni og er það vel af sér vikið hjá nýliðunum. Grafarvogsbúar gerðu 1-1 jafntefli gegn KR í kvöld og eru í fjórða sætinu með níu stig, einu minna en Keflavík. Þór vann sinn fyrsta sigur er liðið slátraði Fylkismönnum norðan heiða, 5-2. Sex mörk voru skoruð í fyrri hálfleik og eitt rautt spjald var gefið. Það vakti svo athygli að Hermann Hreiðarsson, sem var varamaður í kvöld, sem og starfsmaður á bekk Fylkis fengu rautt í hálfleik. Breiðablik gerði sitt þriðja jafntefli í kvöld og er enn að bíða eftir fyrsta sigrinum. Liðið lenti reyndar undir gegn Fram en fékk þó stig að lokum. Eyjamenn eru svo neðstir með aðeins eitt stig en liðið tapaði fyrir Víkingi í Eyjum, 2-1. Beint rautt spjald sem Ian Jeffs fékk skömmu eftir að hafa komið inn á sem varamaður hafði mikið að segja í þeim leik. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun um alla leiki kvöldsins. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fylkir 5-2 | Þórsarar skoruðu fimm í fyrri hálfleik Þórsarar fengu sín fyrstu stig í Pespi-deildinni í sumar þegar liðið vann 5-2 sigur á Fylki á Akureyri í kvöld. Fylkismenn léku manni færri í meira en klukkutíma. 22. maí 2014 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KR 1-1 | Fjölnismenn enn taplausir Gott gengi Fjölnismanna í Pepsi deildinni heldur áfram eftir 1-1 jafntefli gegn Íslandsmeisturunum í KR í Grafarvogi í kvöld. Fjölnismenn eru taplausir á tímabilinu eftir fimm leiki með níu stig. 22. maí 2014 10:27 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 1-2 | Aron Elís hetja Víkinga í Eyjum Hinn ungi og stórefnilegi Aron Elís Þrándarson tryggði Víkingum 2-1 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld í fyrsta leik fimmtu umferðar Pepsi deildar karla. 22. maí 2014 10:24 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 1-1 | Atli Viðar hetjan Tvö rauð spjöld fóru á loft er Keflavík gerði 1-1 jafntefli við FH í lokaleik kvöldsins í Pepsi-deild karla. 22. maí 2014 10:36 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Breiðablik 1-1 | Blikar enn án sigurs Breiðablik er enn án sigurs í Pepsi-deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fram í leik sem fór fram á gervigrasvellinum í Laugardal í kvöld. 22. maí 2014 10:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Valur 1-1 | Valur náði jafntefli í Garðabæ Valur náði í 1-1 jafntefli gegn Stjörnunni á Samsung vellinum í Garðabæ í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. Kolbeinn Kárason jafnaði metin á annarri mínútu uppbótartíma. 22. maí 2014 10:33 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
Átján mörk og sex rauð spjöld litu dagsins ljós í fimmtu umferð Pepsi-deildar karla sem fór öll fram í kvöld. FH og Stjarnan eru efst og jöfn með ellefu stig á toppi deildarinnar en Hafnfirðingar sluppu fyrir horn gegn sprækum Keflvíkingum suður með sjó. Atli Viðar Björnsson kom aftur inn á sem varamaður og skoraði mikilvægt mark - í þetta sinn jafnaði hann metin með marki á 83. mínútu. Stjarnan hefði getað farið á toppinn með sigri á Val og lengi vel stefndi í að mark Arnars Más Björgvinssonar myndi duga til þess. En Kolbeinn Kárason, einnig varamaður, kom í veg fyrir það er hann jafnaði metin fyrir Val með marki í uppbótartíma. Fjölnir er einnig taplaus í deildinni og er það vel af sér vikið hjá nýliðunum. Grafarvogsbúar gerðu 1-1 jafntefli gegn KR í kvöld og eru í fjórða sætinu með níu stig, einu minna en Keflavík. Þór vann sinn fyrsta sigur er liðið slátraði Fylkismönnum norðan heiða, 5-2. Sex mörk voru skoruð í fyrri hálfleik og eitt rautt spjald var gefið. Það vakti svo athygli að Hermann Hreiðarsson, sem var varamaður í kvöld, sem og starfsmaður á bekk Fylkis fengu rautt í hálfleik. Breiðablik gerði sitt þriðja jafntefli í kvöld og er enn að bíða eftir fyrsta sigrinum. Liðið lenti reyndar undir gegn Fram en fékk þó stig að lokum. Eyjamenn eru svo neðstir með aðeins eitt stig en liðið tapaði fyrir Víkingi í Eyjum, 2-1. Beint rautt spjald sem Ian Jeffs fékk skömmu eftir að hafa komið inn á sem varamaður hafði mikið að segja í þeim leik. Hér fyrir neðan má sjá umfjöllun um alla leiki kvöldsins.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fylkir 5-2 | Þórsarar skoruðu fimm í fyrri hálfleik Þórsarar fengu sín fyrstu stig í Pespi-deildinni í sumar þegar liðið vann 5-2 sigur á Fylki á Akureyri í kvöld. Fylkismenn léku manni færri í meira en klukkutíma. 22. maí 2014 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KR 1-1 | Fjölnismenn enn taplausir Gott gengi Fjölnismanna í Pepsi deildinni heldur áfram eftir 1-1 jafntefli gegn Íslandsmeisturunum í KR í Grafarvogi í kvöld. Fjölnismenn eru taplausir á tímabilinu eftir fimm leiki með níu stig. 22. maí 2014 10:27 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 1-2 | Aron Elís hetja Víkinga í Eyjum Hinn ungi og stórefnilegi Aron Elís Þrándarson tryggði Víkingum 2-1 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld í fyrsta leik fimmtu umferðar Pepsi deildar karla. 22. maí 2014 10:24 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 1-1 | Atli Viðar hetjan Tvö rauð spjöld fóru á loft er Keflavík gerði 1-1 jafntefli við FH í lokaleik kvöldsins í Pepsi-deild karla. 22. maí 2014 10:36 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Breiðablik 1-1 | Blikar enn án sigurs Breiðablik er enn án sigurs í Pepsi-deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fram í leik sem fór fram á gervigrasvellinum í Laugardal í kvöld. 22. maí 2014 10:31 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Valur 1-1 | Valur náði jafntefli í Garðabæ Valur náði í 1-1 jafntefli gegn Stjörnunni á Samsung vellinum í Garðabæ í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. Kolbeinn Kárason jafnaði metin á annarri mínútu uppbótartíma. 22. maí 2014 10:33 Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Kristinn fékk loksins medalíuna sína og nýjan samning í kaupbæti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Ómar strax kominn með starf hjá KSÍ Lenti í stórum jarðskjálfta launalaus í heimsfaraldri Haraldur hættir hjá Víkingi Svona endurheimti Breiðablik titilinn: Upprisan, kaflaskilin og breyttar áherslur Alexander endurnýjar kynnin við Óskar Ákvörðunin hefði verið sú sama ef HK hefði haldið sæti sínu í Bestu deildinni Ákvörðun Ómars kom á óvart: „Þökkum honum fyrir ómetanlegt starf“ Víkingar krefjast refsingar vegna tjónsins en þurfa líklega að treysta á lögreglu Matthías og Kristján taka við Valsliðinu Ómar Ingi þakkar fyrir sig eftir þrjátíu ár Fótboltamamma Íslands í vanda: „Verð að halda með þeim báðum og hvernig fer ég að því?“ Eiður Aron riftir við Vestra Búinn að ná öllu út úr ferlinum: „Finn ég er orðinn sáttur“ Gylfi besti leikmaðurinn í Bestu deildinni samkvæmt tölfræðinni Valur staðfestir í annað sinn að Fanney Inga sé á leið til Svíþjóðar „Hefði verið ógeðslega tilfinning ef allt væri búið og maður væri kominn í frí“ Kristinn Jónsson kinnbeinsbrotinn og fékk heilahristing Túfa stýrir Val á næsta tímabili Fyrsta félagið í áratug sem vinnur hjá báðum kynjum Pétur hafi ekki verið rekinn: „Sameiginleg ákvörðun“ Myndasyrpa: Blikar fögnuðu titlinum með aðdáendum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fylkir 5-2 | Þórsarar skoruðu fimm í fyrri hálfleik Þórsarar fengu sín fyrstu stig í Pespi-deildinni í sumar þegar liðið vann 5-2 sigur á Fylki á Akureyri í kvöld. Fylkismenn léku manni færri í meira en klukkutíma. 22. maí 2014 18:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - KR 1-1 | Fjölnismenn enn taplausir Gott gengi Fjölnismanna í Pepsi deildinni heldur áfram eftir 1-1 jafntefli gegn Íslandsmeisturunum í KR í Grafarvogi í kvöld. Fjölnismenn eru taplausir á tímabilinu eftir fimm leiki með níu stig. 22. maí 2014 10:27
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - Víkingur 1-2 | Aron Elís hetja Víkinga í Eyjum Hinn ungi og stórefnilegi Aron Elís Þrándarson tryggði Víkingum 2-1 sigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld í fyrsta leik fimmtu umferðar Pepsi deildar karla. 22. maí 2014 10:24
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - FH 1-1 | Atli Viðar hetjan Tvö rauð spjöld fóru á loft er Keflavík gerði 1-1 jafntefli við FH í lokaleik kvöldsins í Pepsi-deild karla. 22. maí 2014 10:36
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fram - Breiðablik 1-1 | Blikar enn án sigurs Breiðablik er enn án sigurs í Pepsi-deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fram í leik sem fór fram á gervigrasvellinum í Laugardal í kvöld. 22. maí 2014 10:31
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Valur 1-1 | Valur náði jafntefli í Garðabæ Valur náði í 1-1 jafntefli gegn Stjörnunni á Samsung vellinum í Garðabæ í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. Kolbeinn Kárason jafnaði metin á annarri mínútu uppbótartíma. 22. maí 2014 10:33