Angelina Jolie dásamaði eiginmann sinn, Brad Pitt, í nýlegu viðtali á bandarísku sjónvarpsstöðinni Extra TV.
Í viðtalinu greinir hún einnig frá því að parið ætli sér að leika í annarri kvikmynd saman en árið 2005 léku þau í myndinni Mr & Mrs Smith.
"Hann er fjölskyldan mín. Hann er ekki bara elskhugi minn og samferðamaður, hann er fjölskylda mín,“ sagði leikkonan í viðtalinu.
Angelina dásamar eiginmanninn

Mest lesið



Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari
Bíó og sjónvarp






Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin
Bíó og sjónvarp

Gærurnar verða að hátísku
Tíska og hönnun